Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Qupperneq 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Qupperneq 66
Karlinn: Bölvaðu ekki börnunum, Björg mín, það ;getur komið fram á þeim á efsta degi, helv. ormunum þeim arna. * * * A. : Hvernig þótti þjer mjer segjast við borðhaldið í dag, þegar jeg mælti fyrir minni kvennfólksins? B. \ Mjer þykir þessi ræða ætíð góð, bve opt sem jeg heyri hana; fyrir fám dögum hjelt jeg s'ömu ræðuna í öðru samkvæmi. * * Sjúklingurinn: Er það eigi hættulegt fyrir mig, ef mjer mislíkar eða jeg verð hræddur? Lœknirinn: Jú, sjálfsagt. Sjúklingurinn: Jæja, jeg vona þá, að reikningurinn vðar verði sanngjarn, eöa komi eigi fyr en jeg er aibata. * * Iiún r Ef það er hættulegt, sem aö mjer gengur, þá ■ætla jeg að biðja yður, herra iæknir, að segja mjer það á latínu, svo aðjeg verði eigi of hræddþó jeg heyri það. Gesturinn' Er læknirinn heima? Vinnukonan: Nei, hann var sótfur til sjúklings. Gesturinn: Það var ieiðinlegt, jeg ætlaði að borga honum skuld. Vinnukonan: Svo — hinkrið þjer við, jegheldhann sje heima. * * Lœknir, nafnfrægur: Þjer haíið látið sækja mig; livab gengur að yður, kæra frú? Hún (hrokafull): Jeg er barónessa. Lceknirinn: Er það það, sem að ybur gengur? Jeg hef engin meðöl handa yður við því, og þess vegna hef jeg ekkert hjer að gera. — Ab svo mæltu tók hann hatt sinn og fór. * * Dómarinn: Jeg dæmi hinn ákærba til ab borga 10 fer. til fátækrasjóðs. Kærandi: Eátækrasjóbs! Hvab er þetta? JÞað var jeg, en ekki fátœkrasjóðurinn, sem fekk kjaptshöggið. * ’ * Dómarinn: Þú ættir eiginlega að greiða 20 kr. í sekt, en af því þetta er í fyrsta sinn, sem þú ert ákærð- ur, þá ætla jeg að loka öðru auganu og láta þig sleppa með aö greiða helminginn, 10 kr. Ákœrði: Jeg á ekki nema 8 kr. í eigu minni; má jeg því ekki biðja dómarann að draga hitt augaö í pung, sem svarar 2 kr.?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.