Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Qupperneq 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Qupperneq 67
íSá Íieid jeg sje Íieitur á sumrin, fyrsí íiann ersvóiiá Volgur um háveturinn«, sagði bóndinn, sem aldrei hafði sjeð ofn áður, þegar hann lagði hendina á heitan ofn og brenndi sig. * * * A. var bjargað frá að drukkna, og ætlaði að gefa hjörgunarmanninum 25 a. í bjarglaun. B. : Jeg tek ekki móti svona miklu; helmingurinn er fullkomin bjarglaun fyrir slíkan mann sem þjer eruð. * * * Kaupmaðurinn: Það yar ljóta óhamingjan, sem mjer vildi til í gær. Konan min strauk frá mjer. Vinurinn: Það var leiðinlegt. Hver strauk með henni ? Kaupmaðurinn: Peningakassinn minn. Vinurinn: Það var nú það versta af því öllu. * * * Jómfrúin: Hvað haldið þjer að jeg sje gömul ? Prófessorinn: Jeg er ekki fornfræðingur, * * •í* Hún : Því komið þjer aldrei á dansleiki ? Hann: Af því mig langar ekki til að fá mjer kvef eða konu. * * Pjetur: Þú gengur með glóðarauga, Kristján! Kristjdn: Já, það er af því, að jeg er trúlofaður. Pjetur: Hvernig á jeg að skilja það? Helir kær- astan þín geiið þjer á ’ann ? Kristján: Nei, það var hinn kærastinn hennar. * * A. : Jeg óska þjer til lukku í hjónabandinu, með þinni fallegu og ungu konu. B. : Jeg þakka. Hún er elskuleg, en bezt er þó, hve lítilþæg og nægjusöm hún er. A.: Já, því trúi jeg, það er auðsjeð, fyrst hún gat gert sig ánægða með þig. * * Konan, nýgipta: Jeg er hrædd urn, að þjer haii ®kki þótt maturinn góður í dag, elskan mín. . Hann: Jú, hjartað mitt, hann var vel tilbúinn, en J®g held samt, að það hljóti að vera prentvilla i matreiðslu- bókinni þinni. * * * ÍHún: Þegar við erum gipt, kæri Óskar, þá verður h allt af heima hjá mjer, og svo skal jeg syngja og hka á hljóðfæri fyrir þig. Viltu ekki lofa mjer þessu? Hann: Jú, það get jeg gert, jeg hef aldrei verið gefinn fyrir að skemmta mjer. (57)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.