Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 65
Ágrip af verzlunarskýrslum o. fl. Eptir S. Bj. Það mun mörgum þyk ja nógu fróðlegt að sjá, hve mikið af vörum hefur fluzt hingað til lands frá útlöndum og aftur hve mikið af íslenzkum afurðum hefur fluzt hjeð- an til útlanda kringum aldaniótin síðustu. — Skýrslur um þetta er að finna í C-deild Stjórnartíðindanna 1901 og er hjer sett örstutt samandregið yfirlit úr skýrslum þessum og tveir síðustu áratugir aldarinnar jafnframt teknir til samanburðar. Af eftirfylgjandi töflu sjest hve miklu vöruflutningur til landsins hefur numið um nefnt tímabil, þegar talið er i þúsundum króna. — Jafnframt sýnir taflan hve margar krónur (og brot úr krónu) koma á hvert mannsbarn á landinu þegar fólkstalsskýrslurnar eru lagðar til grundvallar. Upphæð verzlunar- 1 innar. Árin. s — -•! § JJ n M -S 3 3 . i s g JS 3 :S < 00 ~ 1 d > Á 1880 . . . j 5,727 6,744 12,471 ’81-’85 að m.tali 6,109 5,554 11,663 ’86-’90 — — 4,927 4,153 9,080 ’91-’95 — — 6,415 6,153 12,568 1896 . . . 8,279 7,072 15,351 1897 . . . 8,284 6,590 14,874 1898 . . . 7,354 6,612 13,966 1899 . . . 8,253 7,851 16,104 1900 . . . 9,276 9,512 18,783 Upphæð á Fólkstala. hvern in ann. 3 53 ^ *o C u u s ‘5 72,443 79,1 92,9 71,225 85,8 78,0 70,260 70,2 59,2 71,531 89,7 86.2 74,682 110,8 94,6 75,663 109,7 87,1 76,237 96,6 86,7 76,383 108,1 102,8 76,303 121,5 124,7 Þegar útlendum og innlendum vörum er skipt niður í flokka verða hlutföllin þannig: (61)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.