Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 88
Kom þú til vinar þíns ókvaddur, ef honum illa gengur. Krummi verður ei hvítur, þó hann baði sig. Kvis ljótt fer fljótt, seint ef sæmd lér. Kulnar eldur nema kynt sé. Kveldi verður feginn sá fyrir kaup sig leigði. Kæfir gleði krankt líf. Lagfæra skal það illu fer, en lasta ekld. Lagið vinnur, sagði Hugsvinnur. Lágur þrepskjöldur hefir oft langan mann fellt. Lags skal bíða, þá lent er í hrimi. Langt erfiði gjörir stutta nótt. Langt þykir þeim, sem vinar væntir. Lastaðu látlaust, þar mun eitthvað við loða. Lastaðu ei frekt það margir lofa. Láttu ekki eins lof vera annars last. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Láttu ekki timann tómum höndum frá þér fara. Láttu ekki vanann villa þig. Láttu hefndina bíða, þangað til reiðin er runnin. Láttu kærleikánn, en ekki reiðina, ráða þér. Láttu ei þina reiði ráða þér, heldúr ráð þú henni Láttu húsf'reyju þina hafa stutta hnífinn, en hafðu sjálfur þann langa. Láttu ekki hrokann gjöra þig að heimskingja. Láttu lýti deyja þér fyrr. Láttu þig ei fé tæla, þó f'agurt sé. Latur beiddi latan, en latur nennti hvergi. Leggðu rækt við litla skeinu. Leiður kjaftur heldur sér aldrei aftur. Lengi býr að fyrstu gerð. Lík skulu gjöld gjöfum. Lærðu fyrst sjálf'ur, áður en þú kennir öðrum. Maður slcal sið fylgja, flýja land ella. Maður reynir réttan vin í raun. Margan hefir lukkan hlindað, en ólukkan gjört aftur sjá* ’ andi. Margir eru betri til að hyrja en til að enda. (84)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.