Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 92
Amerískur tíkkistusmiður auglýsti, „að smíðisgripir
sínir væru svo ágætir, að sá sem einu sinni hefði reynt
J)á, dytti ekki í hug að verzla við aðra“.
*
* *
A. : „Gjörðu aldrei það sem þú vilt að aðrir gjöri
ekki“.
B. : „Eftir því mætti ég aldrei kyssa konuna mína“.
>1«
* *
Fógetinn: „Skelfing er að sjá þig, Pétur, dag eftir
dag þreifandi fullan“.
Pétur: „Ojæja, herra minn. Þetta er nú eina hugg-
unin mín sxðan ég missti konuna mína“.
Fógetinn: „Ferðu nú ekki bráðlega að sjá að þér
og hætta“.
Pétur: „Hræddur er ég um að það ilragisf. Mér
þykir líklegast að ég huggist ekki fyrr en í gröfinni“.
*
* *
A. : „Hvernig stóð á því, að fröken Johnsen sagði þér
upp?“
B. : „Eg var búinn að liæla henni svo mikið fyrir
fegurð og mannkosti, að hún varð svo hrokafull að hún
þóttist á endanum of góð lianda mér“.
*
* *
Faðirinn: „Stórkaupmaður B. hefir í bréfi til mín
heðið þín. Hverju á ég að svara honum?“
Dóttirin: „Hann hefir svo elclrautt hár, að mér er
ómögulegt að giftast honum“.
Faðirinn: „Sýnist þér rétt, dóttir mín, að hafna
hans mörgu þiisund krónum fyrir þessi fáu rauðu hár,
sem hann á eftir ?“
*
* *
Afturhaldsmennirnir eru likirklukku, sem gengur of
seint; þeir verða altaf lengra og lengra á eftir tímanum11.
En framfaramennirnir ungu eru líkir ótömdum fola,
sem hæít er við að lilaupa i gönur“.
Tr. G.
(88)