Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 53
Maí 31. Undirritaður friðarsamningur miili Bre'a og Búa kl. 10V2 e. h. Júní 1. Waldeck-Rousseau-ráðaneytið á Frakkl. segir aí'sér. — 7. Combes myndar nýtt ráðaneyti á Frakklandi. — 22. Springur í loft upp kínverskt hersltip á Nanking* höfn; farast 150 menn. — — Brennur mikill hluti borgarinnar Kazan á Rússlandi* — 28. Ráðaneyti fer frá völdum í Svíþjóð. Júlí 1. Húsbruni í Lárvík í Noregi; 150 hús brenna. — 5. Boström myndar nýtt ráðaneyti í Svíþjóð — 10. Farast 200 menn í kolanámu í Pennsylvaníu. — — Eldgos enn á Martinique. — 21. Landskjélftar í St. Yincent. — 30. Hershöfðingjar Búa: Botha, De Wet og Delíirey leggja af stað til Norðurálfú. Nóv. 15. Leopold Belgíukonungi veitt banatilræði með skotum, en sakar ekki. — 22, Borgarastríð endar í Kolumbía. — 25. Chamberlain fer frá Engl. á leið suður í Búalönd. Des. 8. 70-ára-afmæli Björnstjerne Björnsons slcálds. — 10. Herskip Þjóðverja og Englendinga taka flota Venezuela-manna á La Guayra-höfn. — 22. St.órkostJegir landskjálftar við Andijan í Mið-Asíu;: 2500 manna bíða bana. — 23. Orusta í Marokko milli soldánshersins og upp- reistarmanna; lið soldáns bíður aJgerðan ósigur. — — Landskjálftar miklir í Ferghana. — 20. Roosevelt forseti skorast undan að gera um deilu stórveldanna við Venezuela; er ákveðið að leggja málið undir gerðardóminn í Haag. Mannalát. Febr. 6. Kantclieff, kennslumálaráðgjafi Bulgara (myrtuij. — 12. Dufferin lávarður (75 ára). — 14. Sofus Högsbro, fyrv. forseti í fólksþ. Dana (80 ára). — — Viggo Hörup ráðgjafi, áður ritstj. bl. „Politiken1* (60). Marz 20. Cecil Rhodes, „Napoleon Suður-4fríku“ (49). (49)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.