Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 31
ritgerð um „Fagurfræði Frakka á vorum dðgum“, er ræðir um listfræðinginn og rithöfundinn H. Taine. Skömmu síðar lagði hann upp í langa ferð til helztu menningar- landa Evrópu. Utanferð þessi er eflaust einhver hinn mikilsverðasti viðburður í ævi Brandesar. Hann sekkur sjer með frábærri elju og ástundun niður í menningarstraum- ana og nýjungarnar, er báru fyrir augu hans og eyru, kynnist ýmsum mætum og miklum andans mönnuro, er þá voru upipi i Evrópu, svo sem Stuart Mill, Rennn og Taine og varð gagntekinn af „helgri“ lotningu fyrir þeim og starfi þeirra. Það verður einlægur ásetningur hansað feta í fótspor þessarra mikihnenna, og verja lífi síriu til þess að veita menningarstraumum Evrópu inn á ættjörð sína og berjast fyrir algerðu hugsunarfrelsi og sjálfræði einstaklingsins í andlegum efnum. Ilinrik Ibsen, er hann hafði gert sjer að vin, styrkti hann í þessarri fyrirætlun og komst svo að orði, að Brandes ætti að gerast einn af forkólfum þess að „gerbylta mannsandanum11. Þegar Georg Brandes kom heim úr ferð sinni haustið 1871, hóf hann fyrirlestra á háskólanum um „Megin- strauma í bókmenntum 19. aldar“. I inngangstölunni fór- ust honum orð á þá leið, að aðalhlutverk sitt sje að veita hinum nýju straumum, sem eigi rót sína að rekja tii stjórnarbyltingarinnar miklu og framsóknarhugsjón- anna, inn í landið í fjölmörgum kvíslum og reisa skorður við apturkastinu, þar sem það eigi engan rjett á sjei’. I fyrirlestrum þessum leiddi Brandes fram fyrir áheyrend- urna töfrandi myndir af framsóknarbaráttunni, örlögum og ritum snillinganna og á hinn bógiun beiskar og nist- ingsnaprar lýsingar á kúgun og andlegu ófrelsi og af- leiðingum þess. Hann leggur ekki í lágina, að liugsunar- frelsi, er honum fyrir öllu og að hann er svarinn óvinur allrar kúgunar hæði í líkamlegum og andlegum efnum, að hann er enginn vin kirkju og klerka og gagntekinn af efa- blendni og ýmugust á öllu, sem styðst aðallega við vana- gildi og myndugleika. Hann átelur harðlega lognmókið og ellibraginn á hókmenntum Xorðurlanda og brýnir fyiiv (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.