Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 61
að með gætni. Hún hefur jafnan farið vaxandi, einkum siðari árin og þvi nær engu fje tapað; er óhætt að segja að aldrei hefur nein verzlun verið á Islandi frá byggingu landsins og fram til vorra daga, sem hefur unnið landinu jathmikið gagn sem verzlun þessi. Þó hefði auðvitað mátt stjórna henni með enn rneiri dug einkum framan af og landsmenn hefðu getað stutt hana og eflt miklu betur, en þeir hafa gert; seðlana hefði mátt vera búið að gera innleysanlega fyrir löngu og þá hefði verzlun þessi getað vaxið enn betur og gert enn meira gagn. En þrátt fyrir þetta er sem sagt verzlun þessi hin hezta og þarfasta verzlun fyrir landsmenn sem á Islandi hefur verið, og þó vilja margir Islendingar at'nema hana með öllu og láta útlenda kaupmenn og auðmenn fá einokunarrjett á állri peningaverslun á Islandi um langan aldur! Magnús landshöfðingi Stephensen fjekk með naumindum á alþingi 1901 bjargað landsbankanum við þriðju umræðu i efri deild, þrátt fyrir mörg mótmæli Hallgríms biskups Sveins- sonar, sem endilega vildi láta útlenda menn fá einokunar- rjett yfir allri peningaverzlun á Islandi, og þannig varð langmestu heimskunni hrundið úr lögunum frá 7. júlí 1902 um heimild til að stofna hlutafjelagsbanka á Islandi. En hins vegar banna þau þó landsbankanum að gefa út meiri seðla, en hann hefur nú (3/4 úr miljón) og getur það orð- ið tilfinnanlegt tjón fyrir hann. Hann má eigi að þessu leyti verða stærri en hann er nú eftir 15 eða 16 ára búskap. íslenzkir bændur, verzlnnarmenn og iðnaðarmenn, þurfa eigi annað enn að bera landsbankann saman við búskap sinn og iðn og þá mun þeim verða ljóst hve til- finnanlegt þetta ákvæði getur orðið fyrir landsbankann. Hugsið yður, að alþingi hefði sama vald yfir búi yðar og iðn sem það liefur yfir landsbankanum og að það baunaði bændum að auka búpening sinn og kaupmönnum og iðn- aðarmönnum að fá sér fleiri viðskiptamenn en þeir hefðu nú, eða stækka aðaliðn sína. Menn mundu fljólt finna hve illt haft slíkt væri á búskap þeirra og atvinnu. Hins vegar er landsbankinn kominn svo vel á veg, (57) [c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.