Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 91
liann daglega ferðist með járnbrautinni. — Já. J)að hefir gengið svona fyrir mjer um dagana ; ég hef aldrei verið eins féscel og þú“. * * * Fóstran: Komdu, Gvendur litli, og láttu þvo þér, svo þú verðir fallegur“. Gvendur: „Þú hefir víst ekki látið þvo þ.jer, þegar þú varst * * * Móðirin: „Þú mátt ekki, Mangi minn, minnast neitt á nefið á manninum, sem kemur þarna og ætlar að heilsa mér“. Mangi segir (þegar maðurinn, sem var neflaus, var kominn inn): „Eg sé ekkert nef á manninum, mamma“. * * * A. : „Vitur maður efast og athugar, en heimskinginn- þykist vera viss um alt“. B. : „Er þetta nú áreiðanlegt ?“ A.: „Já, það getur þú fullkomlega reitt þig á“. * * * Gesturinn: „Eruð þér húsbóndinn hérna?“ Bóndinn : „Éinu sinni var ég það. Gesturinn: „Ráðið þér þá ekki húsum hér nú?“ Bóndinn: „Nei, nú er ég giftur". * * * Gott ráð. „Kallaðu aldrei „hjálp!“ á næturtíma, þó þér liggi á, því þá kemur enginn. En hrópaðu „eldur!“ þá flykkjast menn að úr öllum áttum“. * * * Hann: „Hve mörg börn á frúin?“ Hún: „Sex dætur og engan son“. Hann: „Þá hafið þér líldega einhvern tíma óskað yður að eignast son líka“. Hún: „Já, tengdason11. (87) *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.