Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 56
Fáein orð um verzlun Færeyinga og verzlun vora. Jeg hef í tveimur síðustu árgöngum Þjóðvinafjelags- almanaksins bent á hvílíkum framförum Fœreyingar hafa tekið, að J•*v í er snertir verzlun þeirra og fiskiveiðar á síðasta hluta 19. aldar og einnig hve miklu meira þeim hefur fjölgað að tiltölu á öldinni er leið, en Islendingum. Færeyingar kunna vel að fara með fje, eru manna sparsamasiir og einnig ötulir að afla fjárins. Því miður eru ekki til hagfræðisskýrslur frá Færeyjum og eigi heldur frá Islandi svo góðar, að hægt sje að segja með vissu, hve auðugir íslendingar og Færeyingar eru. En eigi er ólíklegt, að hver Færeyingur sje helmingi eða ef til vill þrem sinnum eins efnaður og hver íslendingur að meðal- tali. I fæstum hreppum í Færeyjum mun til vera nokkur sá maður, sem Jtarf að þiggja af sveit, því að þótt ein- hver börn, heilsuveikir menn eða gamahnenni sjeu til, sem geta eigi unnið fyrir sjer, þá eru þau annaðhvort svo velmegandi, að þau geta sjálf gefið með sjer, eða þau eiga frændfólk, sem annast Jiau. Aðalástæðan til velmegunar Færeyinga er sú, að þeir hrundu verzlun sinni þegar í lag, þá er þeir fengu verzl- unarfrelsi fyrir nærri 48 árum. Kaupmenn þeitra urðu skyldir að búa í eyjunum, en það var auðvitað eigi ein- hlítt, ef færeyska bændur hefði vantað Jtrek, vit og vilja til þess að hrinda verzlun sinni í lag. Til þess að af- nema vöruskiptaverslunina túku allir bændur sig saman um að Jieimta peninga hjá kaupmönnum fyrir þcer vörur, sem þeir seldu þeim. Við þetta unnu þeir það, að Jteir fengu peninga undir hendur og gátu keypt þar sem þeir helzt vildu fyrir peninga vörur þær, er þeir þurftu að fá hjá kaupmönnum. En þeir unnu meira en þetta eitt við breytingu þessa, því að nú varð allt vöruverð sannara og rjettlátara í Færeyjum, en áður hafði verið og varð eyjar- skeggjum hinn mesti hagur að þvi. (52)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.