Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 57
En jafnframt þessu og til þess að lirinda verzlun sinni í sem bezt lag, stofnuðu bændur sjölfir verzlanir á þann hátt, að þeir lögðu fje saman í verzlun og fengu sjálfir árlega þann ágóða, sem verzlanin gaf', eða allgóða rentu af því, sem þeir áttu í verzluninni. Fyrir siikum verzlunum ljetu þeir þá vera af mönnum sínum, sem þeir treystu bezt að ráðvendni, reglusemi, byggindum og dug. Allt þetta varð Færeyingum að miklum notum og ekki hvað sízt á þann hótt, að þeir lærðu að fara vel með fje sitt. Eitt dæmi skal jeg nefna, sem Jóhannes Patursson, ríkisþingmaður Færeyinga hefur skýrt mjer frá. Bóndi nokkur fátækur átti 100 rd. og lagði þá inn í verzlun rjett eptir, að varð frjáls. Síðan hefur hann ekki getað lagt neitt fje í verzlunina, nema fáeinar krónur tvisvar, en vextina af þessum 1.00 rd. hefur hann látið leggja við höfuðstólinn og nú á hann 2000 kr. í verzluninni. Er það góður styrkur fyrir hann nú á elliárum hans. Oðruvisi er ástatt með verzlun vora Islendinga. Hjá oss blómgast enn vöruskiptaverzlunin og skuldaklafaverzl- unin og Islendingar hafa ekki almennt lært að fara vel með fje. Sökum þess, að vöruskiptaverzlunin er almenn á Is- landi, er ranglátt og ósatt verð þar á flestum vörum og mætti lcalla það skrælingjaverð, því að vöruskiþtaverzlun er annars einkennileg fyrir Skrælingja og aðrar ósiðaðar þjóðir nú á dögum. Skrælingjaverðið á vörum á Islandi er fólgið í því að kaupmenn láta bændur fá opt nokkuð meira, venjulega 5 til 10°/o, fyrir íslenzku vöruna, en hún er verð eptir gæðum hennar og verði á heimsmarkaðinum og svo láta þeir bændur fá útlenda vöru með miklu hærra verði, en hún er verð. Yöruskiptaverzlunin og skuldaklafaverzlunin hefur þannig margt illt i för með sjer. Hún hindrar það, að satt ogv rjettlátt verð komist á innlenda og útlenda vörú og þar með að peningaverzlun verði almenn á Islandi, en .fyr en peningaverzlun kemst á, geta Islendingar eigi al- mennt lært að fái'a svo vel með íje sitt sem Færeyingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.