Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 44
Okt. 10. Vöruskipið ,,Jadar“ strandaði í þoku áVíkurskeri i Fáskr.f.; skipverjar koinust af; niikið afvörum náðist. — 22. Guðm. Þorvarðarson á Brekku í Rvík varð bráð- kvaadur. — Hjá Sveini bónda á Hvalsnesi i Stöðvar- firði brann beyhlaða. — 23. Jón vitavörður Gunnlaugsson á Reykjanesi fannst ðrendur milli JárngerðarStaða og Grindav. (f. 13/4 1838). — 25. Arsfundur Fornleifafjel. haldinn í Rvik. — Haldið 50 ára af'mœli barnaskólastofnunarinnar á Eyrarbakka. — 27. Björn póslur Björnsson á Vestdalseyri drukknaði 40 ára í Lóni við Fjarðará í Seyðisfirði. — 30. Hvolfdi bát frá Höfða í Höfðahverfi með 4 mönn- um ; þrernur þeirra var bjargað, en Jón Pálsson frá Hálsi í Fnjóskadal drukknaði. Tíóv. 1. Byrjaði nýtt blað „Gjallarhornu á Akureyri. Út- gefendur: Bernharð Laxdal og Jón Stefánsson. — 8. Landbúnaðarfundur í Rvík. — Gisli b. Arnbjarnar- son í Voðmúlastaðarbjáleigu varð bráðkvaddur. — 13. 1 Rvík var haldið hátíðlegt níræðisafmæli Páls sögukennara Melsteð, r. af dbr. — Hús Einars snikk- ara Bjarnasonar á Isafirði brann; ýmsum munurn var bjargað, þar á meðal prentsmiðjunni. — 14. Hjá Stefáni lækni Gíslasyni á Úlfsstöðum á Völlum brann eldhús og framhýsi með matvælum og búsblutum. — 14.—15. Gekk isuðaustan ofsaveður svo að segja um \ land alt, sem víða gerði miklar skemdir. I Rvík og víðar sunnanlands; varð mikið ijón á húsum, bátum o. fl. Tvær kirkjur fuku og brotnuðu, önnur á Hvanneyri og hin á Saurbæ á Kjalarnesi. í Keflavik faukkirkjan og ' færðist af grunninum og á Eyrarb. færðist kirkjan úr stað. Víða í Árnessýslu urðu skuðar á húsum og heyjum. Á Vesturlandi urðu einnig víða skaðar á húsum og bátum- Á Olafsvík sleit upp og rak í strand kaupfarið ,,ísfjörð“. í sama veðri fauk og brúin á Hjeraðsvötnum. Fiskiskip Jóns verzl.stj. Norðmanns á Oddeyri, er lá á Akureyrarliöfn, sökk. Skemdir urðu á bátum o.fl. Á Austfjörðum var sama skaðaveður. •(40)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.