Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 44
Okt. 10. Vöruskipið ,,Jadar“ strandaði í þoku áVíkurskeri
i Fáskr.f.; skipverjar koinust af; niikið afvörum náðist.
— 22. Guðm. Þorvarðarson á Brekku í Rvík varð bráð-
kvaadur. — Hjá Sveini bónda á Hvalsnesi i Stöðvar-
firði brann beyhlaða.
— 23. Jón vitavörður Gunnlaugsson á Reykjanesi fannst
ðrendur milli JárngerðarStaða og Grindav. (f. 13/4 1838).
— 25. Arsfundur Fornleifafjel. haldinn í Rvik. — Haldið
50 ára af'mœli barnaskólastofnunarinnar á Eyrarbakka.
— 27. Björn póslur Björnsson á Vestdalseyri drukknaði
40 ára í Lóni við Fjarðará í Seyðisfirði.
— 30. Hvolfdi bát frá Höfða í Höfðahverfi með 4 mönn-
um ; þrernur þeirra var bjargað, en Jón Pálsson frá
Hálsi í Fnjóskadal drukknaði.
Tíóv. 1. Byrjaði nýtt blað „Gjallarhornu á Akureyri. Út-
gefendur: Bernharð Laxdal og Jón Stefánsson.
— 8. Landbúnaðarfundur í Rvík. — Gisli b. Arnbjarnar-
son í Voðmúlastaðarbjáleigu varð bráðkvaddur.
— 13. 1 Rvík var haldið hátíðlegt níræðisafmæli Páls
sögukennara Melsteð, r. af dbr. — Hús Einars snikk-
ara Bjarnasonar á Isafirði brann; ýmsum munurn var
bjargað, þar á meðal prentsmiðjunni.
— 14. Hjá Stefáni lækni Gíslasyni á Úlfsstöðum á Völlum
brann eldhús og framhýsi með matvælum og búsblutum.
— 14.—15. Gekk isuðaustan ofsaveður svo að segja um
\ land alt, sem víða gerði miklar skemdir. I Rvík og
víðar sunnanlands; varð mikið ijón á húsum, bátum o.
fl. Tvær kirkjur fuku og brotnuðu, önnur á Hvanneyri
og hin á Saurbæ á Kjalarnesi. í Keflavik faukkirkjan
og ' færðist af grunninum og á Eyrarb. færðist kirkjan
úr stað. Víða í Árnessýslu urðu skuðar á húsum og
heyjum. Á Vesturlandi urðu einnig víða skaðar á
húsum og bátum- Á Olafsvík sleit upp og rak í strand
kaupfarið ,,ísfjörð“. í sama veðri fauk og brúin á
Hjeraðsvötnum. Fiskiskip Jóns verzl.stj. Norðmanns á
Oddeyri, er lá á Akureyrarliöfn, sökk. Skemdir urðu
á bátum o.fl. Á Austfjörðum var sama skaðaveður.
•(40)