Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 38
hann hefði litla trú á því, að sœttir gæti tekizt. Það varð og sú raunin á, og síðari tilraunin bakaði hon- um óvikl méiri hluta flokksins og hann var hvorki endurkosinn í flokksstjórnina nje til varaforseta. Makk milliflokksmanna við hægrimenn var Horup mjög á móti skapi, því að hann sá, sem raun varð á, að það mundi liepta mjög framsókn vinstri flokksins. Arið 1894 hóf hann baráttu mót milliflokksmönnum og studdi drjúgum að ósigri þeirra 1895. Þá tóku vinstrimenn í aoaldrátt- unum aptur upp stefnu Horups, er leiddi þá til sigurs 1901. Þá var og annað mál, sem Horup var engu minna áhuga- mál en þingræðið, en það var baráttan móti herskapar- stefnu hægrimanna. Hann sá glöggt, hvílíkt tjón hún bakaði Dönum 1864, og ljet ekki sitt eptir liggja að útrýma henni og gera hana hlægilega. Það er alkunnugt, hvílika bræði og gremju það vakti meðal hægrimanna, þegar hann í fólksþinginu kastaði fram þeirri fyrirspurn um her- skap Og viðbúnað Dana: „að hverju gagni má það verða“. Hægri blöðin rjeðu sjer ekki fyrir reiði; liðsforingjar höfðu í hótunum við Horup i málgögnom þeirra og hann var tal- inn óalandi og óferjandi. Enhann ljet það ekki á sig fá, hon- um var hitt fyrir mestu, að fá þjóðina ofan af herskapar- tildrinu og láta hana snúa sjer að verulegum gagnsemd- armálum. Hinu er sízt að neita, að hann gætti ekki ein- lægt hófs eða rjettsýni í baráttunni fyrir þessum málum og var opt helzti nærgöngull og beiskyrtur við andstæð- inga sína. Óvinir Horups báru honum á brýn, að hann væri and- vígur öllum umbótum og berðist að eins fyrir völdunum. En áburður þessi er hin mesta fjarstæða. Hann vildi fyrst og fremst ala upp sjálfstæða kynslóð og gera Dan- mörk að lýðfrjálsu landi með svo ríku almenningsáliti, að engin síjórn treys’cist til þess að ganga í berhögg við þjóð- arviljann, þegar um mikilsvarðandi mál væri að tefla. En hins vegar fann hann, smælingjasonurinn, manna bezt. hvar skórinn kreppti að alþýðu, og var það ríkt í huga að bæta kjör hennar og styðja að uppgangi hennar í þegn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.