Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 34
írelsis og siðmenningur, verður lionum stundum á að lita fremur á efni ritsins en skáldmæli og meta ]>að eptir skoð- unum þeim, er þar er lialdið fram, stundum er hann og ef til vill heldur óspar á loíi um suma rithöfunda, er hafa hrifið liuga hans. Hann á sammerkt við góðskáldin í því, að hann ritar sjaldan eða aldrei um önnur efni en þau. sem að einhverju leyti hafa heillað hann. Erandes er einhver hinn mesti ritsnillingur, er Danir hafa eignazt. Hann er og orðinn heimsfrægur rnaður og mörg rit hans hafa verið þýdd á önnur mál. Það mun ekki ofsögum sagt, að mál það, er flestir skáldsagnahöf- r.ndar ogrilfærir menn rita nú á dögum í Danmörku, eigi rót sina að rekja til hans. Ritháttarnýjungin er í því fólg- in, í ð hann hefir „reynt. að rita eins og menn tala“. Orð- færið er skýrt og mergjað, en um leið liðugt og fjörmikið. I ritdeilum á liann fáa sína líka. Hann er hjólliougur og kann manna bezt að fiuna höggstaði á mótstöðumönnum sfnum. I stjórnmálabarátfu Dana hefur hann og flestir fylgismenn hans fyllt flokk vinstrimanna, eins og eðlilegt var, þar sem andslæðingar þeirra, embættismannaflokkur- inn og hægrimenn, voru að mestu leyti hinir sömu. Annars hefur hann lagt lítt til stjórnmálanna. Vinstri menn hafa að öllu samanlögðu haft töluvert gagn af fje- lagsskapnum við Brandes og flokk hans. Þv! að bók- menntastefna sú, er hann hjelt fram, kippti fótunum und- an blöðum og hókmenntum hægrimanna, sem voru mátt- arstoðir þeirra. Brandes hefur ella ævi talið frelsi og rjett dýrmæiustu hnoss mannkynsins. Hann hefur margsinnis bæði í ræðu og riíi tekið málstað þéirra, sem á vorum dögum eiga við of- ríki og kúgun að búa, svo sem Rússa, Pólverja, Armeníu- manno, Finnlendinga og Suðurjóta. Hann hcfur opt verið æði hevorður I garð Dana, enda hefur hann fægc margt sárið í þjóðlífi þeii'ra og út- rýmt margs konar þröngsýni og kotungshætti. Vandlæt- irgasemi hans hefur opt og einatt bakað honum mikla ó- (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.