Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 43
— 27.-28. Prestaþing í Reykjavík. — 30. Ur lærða skólanum útskrifuðust 20 nemendur, 16 með I., 3 með II. og 1 með III. eink. — „Glancuse14, franskt fiskiskip, kom inn á Akureyvarhöfn svo bilað, að það var gert að strandi. I þ. m. Embættispróf í guðfræði tók Bjarni íljaltcsted við háskólann í Khöfn með II. eink. Júlí 3.-4-. Prestasamk. á Sauðárkr. úr iuuforna Ilólastifti. — 14. Tóvinnuvjelahúsið á Nauteyri í Isaíj.s. hrann með' öllu; manntjón ekkert. — 26. Alþiugi sett. Agúst 2. Þjóðhátíð Reykríkinga. — íbúðarhús Björns- hreppslj. Þorlákssonar á Yarmá í Mosfellssveit brann til ösku; innanliúsmunum varð að mestu bjargað, — 12. Var skrifstofustjóri í ísl. ráðaneytinu Olafur Hall- dórsson sæmdur heiðursmerki dannebrogsmanna. — 17. Fórst bátur á Seyðisfirði; drukknaði þar Halldór Einarsson frá Rvík, hinum 2, er með voru, var bjargað. — 23. Alþingi slitið; á því var stj.skr.frv. sþ. m. öllum atkv. — s. d. Bændunum Halld. Benidiktssyni á Skriðuklaustri og Jóni Þórðarsyni í Skálholtsvík í Strs. veitt heiðurs- gjöf af styrktarsjóði Kristjáns kgs. IX, 140 kr. hvorum. Sept. 2. Voru þeir Jón hreppstj. Jónsson í Byggðarholti í Skaftafs., Ólafur bf’lr. Ólafsson í Rvík og Páll hrpstj. Ólafsson á Akri í Húnavs. sæmdir heiðursmerki dbrm. — 6. (nótt). Brotið upp timburhús Björns kaupm. Guð- mundssonar i Rvík og stolið peningum; afturvar stolið þar 16. s. m. Varð eigi uppvíst hverjir sekir voru. — 27. Brann geymsluhús Asgeirs kaupm. Sigurðssonar í Rvik; nokkru var bjargað úr því. í þ. m. Rak 30 álna langan hval á Merkurfjöru undir Eyjafjöllum og 18 álna hvalkálf á Steinafjöru. Okt. 1. íbúðarhús Chr. Popps kaupm. á Sauðárkrók brann til ösku; neðst úr húsinu var nokkru bjargað. Mann- skaði enginn. — 2. Sigurjón Eyjólfsson, ættaður úr Rvík, fannst ör- endur í bát á Oddeyri. (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.