Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 46
Marz 17. Reglueiörð fyrir útbú Landsbankans á Akureyri (Lh.) (viðauki 3%). Maí 7. Ráðgjafabr. um synjun kgs. að staðfesta viðauka- lög um bann gegn botnvörpuveiðum. — 14. Itarlegar reglur um að taka próf í gufuvjelafræði við stýrimannaskólann í Rvík (Ráðgj.). — Auglýsing um hljóðbendingaverkfæri á ísl. gufu- og seglskipum (Rgj.). — 17. Reglugjörð um notkun pósta (Lh.). — Reglugjörð um meðferð á póstsendingum til eðafrástjórnarvöldum og sveitastjórnum (Lh.). — 24. Reglugjörð fyrir póstmenn (Lh.). — Samþykkt um notkun skóga í Yestur-Barðastrandarsýslu (Amtm.). Júní 7. Viðaukalög við lög 12. jan. 1900 um stofnun veð- deildar í landsbankanum í Rvík. — Lög um heimild til að stofna hlutafjel.banka á Islandi. — Lög um hlut- deild fyrir landsstjórnina til hluttöku fyrir landssjóðs hönd i hlutafjelagsbanka á Islandi. — 19. Opið brjef kgs. um setning alþingis. — Boðskapur kgs. til alþingis. Júlí 8. Lög fyrir Island um tiihögun á löggæzlu við fiski- veiðar fyrir utan landhelgi í hafinu umhverfis Færeyjar og ísland. — s. d. Lög um breyting á lögum 6. apr. 1898 um bann gegn botnvörpuveiðum. — 12. Um bann gegn því, að fluttar sjeu inn til Islands ósútaðar húðir og skinn, nema söltuð sjeu og óhert (Rgj.). Agúst 1. Endurskoðuð samþykkt um stjórn bæjarmálefna í Reykjavík (Lh.). — 16. Reglugjörð um kirkjugarða (Lh.). Sept. 25. Opið brjef um að alþingi, sem nú er, skuli leyst upp. — Opið brjef um nýjar kosningar til alþingis. — Viðaukalög við lög 12. jan. 1900 um stofnunveðdeildar í landsbankanum í Rvík. — Lög um breyting á lögum um heimild til að stofna hlutafjelagsbanka á Islandi 7. júní 1902. — Lög um tilhögun á löggæzlu við fiski- veiðar i Norðursjónum. — Viðaukalög við lög 6. apríl 1898 um bann gegn botnvörpuveiðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.