Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Page 46
Marz 17. Reglueiörð fyrir útbú Landsbankans á Akureyri (Lh.) (viðauki 3%). Maí 7. Ráðgjafabr. um synjun kgs. að staðfesta viðauka- lög um bann gegn botnvörpuveiðum. — 14. Itarlegar reglur um að taka próf í gufuvjelafræði við stýrimannaskólann í Rvík (Ráðgj.). — Auglýsing um hljóðbendingaverkfæri á ísl. gufu- og seglskipum (Rgj.). — 17. Reglugjörð um notkun pósta (Lh.). — Reglugjörð um meðferð á póstsendingum til eðafrástjórnarvöldum og sveitastjórnum (Lh.). — 24. Reglugjörð fyrir póstmenn (Lh.). — Samþykkt um notkun skóga í Yestur-Barðastrandarsýslu (Amtm.). Júní 7. Viðaukalög við lög 12. jan. 1900 um stofnun veð- deildar í landsbankanum í Rvík. — Lög um heimild til að stofna hlutafjel.banka á Islandi. — Lög um hlut- deild fyrir landsstjórnina til hluttöku fyrir landssjóðs hönd i hlutafjelagsbanka á Islandi. — 19. Opið brjef kgs. um setning alþingis. — Boðskapur kgs. til alþingis. Júlí 8. Lög fyrir Island um tiihögun á löggæzlu við fiski- veiðar fyrir utan landhelgi í hafinu umhverfis Færeyjar og ísland. — s. d. Lög um breyting á lögum 6. apr. 1898 um bann gegn botnvörpuveiðum. — 12. Um bann gegn því, að fluttar sjeu inn til Islands ósútaðar húðir og skinn, nema söltuð sjeu og óhert (Rgj.). Agúst 1. Endurskoðuð samþykkt um stjórn bæjarmálefna í Reykjavík (Lh.). — 16. Reglugjörð um kirkjugarða (Lh.). Sept. 25. Opið brjef um að alþingi, sem nú er, skuli leyst upp. — Opið brjef um nýjar kosningar til alþingis. — Viðaukalög við lög 12. jan. 1900 um stofnunveðdeildar í landsbankanum í Rvík. — Lög um breyting á lögum um heimild til að stofna hlutafjelagsbanka á Islandi 7. júní 1902. — Lög um tilhögun á löggæzlu við fiski- veiðar i Norðursjónum. — Viðaukalög við lög 6. apríl 1898 um bann gegn botnvörpuveiðum.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.