Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 53
Maí 31. Undirritaður friðarsamningur miili Bre'a og Búa kl. 10V2 e. h. Júní 1. Waldeck-Rousseau-ráðaneytið á Frakkl. segir aí'sér. — 7. Combes myndar nýtt ráðaneyti á Frakklandi. — 22. Springur í loft upp kínverskt hersltip á Nanking* höfn; farast 150 menn. — — Brennur mikill hluti borgarinnar Kazan á Rússlandi* — 28. Ráðaneyti fer frá völdum í Svíþjóð. Júlí 1. Húsbruni í Lárvík í Noregi; 150 hús brenna. — 5. Boström myndar nýtt ráðaneyti í Svíþjóð — 10. Farast 200 menn í kolanámu í Pennsylvaníu. — — Eldgos enn á Martinique. — 21. Landskjélftar í St. Yincent. — 30. Hershöfðingjar Búa: Botha, De Wet og Delíirey leggja af stað til Norðurálfú. Nóv. 15. Leopold Belgíukonungi veitt banatilræði með skotum, en sakar ekki. — 22, Borgarastríð endar í Kolumbía. — 25. Chamberlain fer frá Engl. á leið suður í Búalönd. Des. 8. 70-ára-afmæli Björnstjerne Björnsons slcálds. — 10. Herskip Þjóðverja og Englendinga taka flota Venezuela-manna á La Guayra-höfn. — 22. St.órkostJegir landskjálftar við Andijan í Mið-Asíu;: 2500 manna bíða bana. — 23. Orusta í Marokko milli soldánshersins og upp- reistarmanna; lið soldáns bíður aJgerðan ósigur. — — Landskjálftar miklir í Ferghana. — 20. Roosevelt forseti skorast undan að gera um deilu stórveldanna við Venezuela; er ákveðið að leggja málið undir gerðardóminn í Haag. Mannalát. Febr. 6. Kantclieff, kennslumálaráðgjafi Bulgara (myrtuij. — 12. Dufferin lávarður (75 ára). — 14. Sofus Högsbro, fyrv. forseti í fólksþ. Dana (80 ára). — — Viggo Hörup ráðgjafi, áður ritstj. bl. „Politiken1* (60). Marz 20. Cecil Rhodes, „Napoleon Suður-4fríku“ (49). (49)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.