Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 92
Amerískur tíkkistusmiður auglýsti, „að smíðisgripir sínir væru svo ágætir, að sá sem einu sinni hefði reynt J)á, dytti ekki í hug að verzla við aðra“. * * * A. : „Gjörðu aldrei það sem þú vilt að aðrir gjöri ekki“. B. : „Eftir því mætti ég aldrei kyssa konuna mína“. >1« * * Fógetinn: „Skelfing er að sjá þig, Pétur, dag eftir dag þreifandi fullan“. Pétur: „Ojæja, herra minn. Þetta er nú eina hugg- unin mín sxðan ég missti konuna mína“. Fógetinn: „Ferðu nú ekki bráðlega að sjá að þér og hætta“. Pétur: „Hræddur er ég um að það ilragisf. Mér þykir líklegast að ég huggist ekki fyrr en í gröfinni“. * * * A. : „Hvernig stóð á því, að fröken Johnsen sagði þér upp?“ B. : „Eg var búinn að liæla henni svo mikið fyrir fegurð og mannkosti, að hún varð svo hrokafull að hún þóttist á endanum of góð lianda mér“. * * * Faðirinn: „Stórkaupmaður B. hefir í bréfi til mín heðið þín. Hverju á ég að svara honum?“ Dóttirin: „Hann hefir svo elclrautt hár, að mér er ómögulegt að giftast honum“. Faðirinn: „Sýnist þér rétt, dóttir mín, að hafna hans mörgu þiisund krónum fyrir þessi fáu rauðu hár, sem hann á eftir ?“ * * * Afturhaldsmennirnir eru likirklukku, sem gengur of seint; þeir verða altaf lengra og lengra á eftir tímanum11. En framfaramennirnir ungu eru líkir ótömdum fola, sem hæít er við að lilaupa i gönur“. Tr. G. (88)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.