Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2004, Blaðsíða 15
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST2004 15
Þessi yndislegi svarti
högni
er í fóstri í Kattholti. Þar er,
eins og menn vita, nóg af
kisum sem vantar gott
heimli og hann er einn
þeirra. Sigríður húsmóðir í
Kattholti segir hann mjög
blíðan og góðan og hann er
vitaskuld bólusettur og gelt-
ur. Leitið því ekki langt yfir
skammt og heimsækið
Kattholt ef ykkur langar í
heimilisvin.
Umhverfisvænar skóflur
til að taka upp eftir hundinn eru nú komnar á markað og fást í
flestum gæludýraverslunum og hjá dýralæknum. Þær eru 100%
umhverfisvænar, notendavænar og vatnsþolnar að auki þrátt fyrir
að það séu gerðar úr endurunnum pappír. Þær henta vel ísienskri
veðráttu, og þola vel rok og rigningu. Skóflurnar eru mjög auð-
veldar í notkun, aðeins er að skófla upp úrganginum frá hundin-
um og loka. Á þeim er handfang sem hægt er að læsa, og halda
á að næstu tunnu. Einn aðalkosturinn við þær er að auðvelt er að
skafa upp þannig að ekkert sitji eftir.
Bergljót Davíðsdóttir
skrifar um dýrin
n og annarra á
ikudögum í DV.
Sumartilboð!!!
Full búð af nýjum vörum fyrir hunda,
ketti og önnur gæludýr.
30% afsl. af öllum vörum
Mán. föstd. 10-18, laugard. 10-16, sun 12- 16.
Tokyo, Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 8444
armr
Dýrasaga
„Ég er ofsalega mikil dýrakell-
ing og elska bæði hunda og ketti.
Þegar ég var barn þá var mamma
ráðskona á Vegamótum á Snæ-
fellsnesi og ég var í sveit þar nærri
á bæ sem heitir Hoftún í Staðar-
sveit. Þar voru hund-
mínir vinir og
hélt ofsalega mik-
upp á þá. Ég man
tík sem var mikið
mér, blending-
ur ljósbrún og
hvít. Einhverju
sinni vorum
við í fjöru-
ferð en ég
var gjöm á
að fá óstöðvandi blóðnasir. í fjör-
unni byrjaði að blæða og þá er það
sem tíkin tekur sig til og hleypur
heim og lætur mömmu vita og vís-
ar henni á mig. Fleiri hundar vom
á bænum sem ég var óskaplega
hænd að og man ég eftir Trygg,
Collie-hundi, ljósbrúnum með
hvítum kraga og Pésa, svörtum
blending með hvítan kraga. Þessir
hundar vom hvor öðrum yndis-
legri. Kisur hafa líka fylgt mér þó
ég hafi ekki gefið mér tíma til að
eiga þær sjálf. Eitt sinn bjó ég á
Laufásveginum en á efri hæðinni
var Rósa, hvít kisa með svörtum
rósum. Hún átti sitt annað heimili
hjá mér og færði björg í bú við litla
hriftiingu mína. Ég hef ekki haft
aðstæður til að halda dýr en hver
veit nema ég fái mé kisu þegar
fram h'ða stundir, svo ég tali nú
ekki um hund,“ segir Helga Braga.
Dýralæknir f Hafnarfirðl
Þurfum að taka okkur á í kattahaldinu
Ég opnaöi í nóvember I fyrra og það hefur verið nóg að gera, fólk
kemur allt frá Grafarvogi
og vestan úr bæ en vita-
skuld mestúr Firðinum, “
segir Steinunn Geirsdóttir
dýralæknir í Hafnarfirði en
I bænum varekki starfandi
dýralæknir fyrir komu
hennar.
Steinunn menntaðisig f
Noregi og starfaði siðan á
Akureyri og Eyjafjarðar-
svæðinu í þrjú áráður en
hún opnaði stofuna.
„Ég tek jöfnum höndum á
móti gæludýrum og vitja
stærri dýranna en ég hef
ekki siðurgaman afað
fara í fjárhúsin og hest-
húsin," segir hún og tek-
ur fram að gaman sé að
fylgjast með hve gælu-
dýraeigendur hugsi vel
um dýrin sin.
„Það skiptir ekki máli
hvort um er að ræða hamst-
Steinunn Bergsdóttir, dýralæknir f
Hafnarfirði Hún opnaði stofu þar seint á
slöasta ári og hefur haftnóg að gera. Hér
er hún með Margréti Eir söngkonu sem
kom með köttinn sinn I skoðun.
ur og páfagauka eða hunda og ketti. Menn koma efminnsti grunur
vaknar um að þau séu veik. Fólk passar iika greini-
lega vel uppá allar bólusetningar ogannað sem þarf
að sinna reglulega," segir Steinunn sem telurþessi
mál I góðum höndum hjá Islendingum effrá eru
taldir einstaka kattaeigendur.
„Það er vlða pottur brotinn f umgengni við
kettina og viö þurfum aö taka okkur á þar Ymis munninaBli herma að fátt sé hollara
og sjá umað allir kettir verðí skráðir, en hundstunga til að græða sár og skurfur.
örmerktirogsem flestirgeltir.Fyrr Hallgerður Gísladóttir hjá þjóðháttardeild Þjóð-
gerast menn ekki ábyrgirmeö minjasafns hefur tekið saman munnmæli frá síð-
ustu öld um mátt hundstungunar. Ýmsar ábendingar
hefur hún fengið frá fólki sem eru flestar á þann veg að
skrámur og sár hafi gróið mun fljótar ef hundurinn á bæn-
um var látin sleikja. í grein í læknablaðinu eftir Hallgerði
má finna þessa tilvitnun: „...var svo talið að ekki hlypi illt í sár
sem hundur sleikti til dæmis á sjálfum sér og furða var hvað
sár á hundum greru fljótt ef þeir náðu að sleikja þau. Sumir
höfðu líka mestu tröllatrú á að láta hunda sleikja sig og sagt var
um mann einn að hann þvægi sér ekki öðru vísi en svo að hann
bæri skyr framan í sig og í eyrun og léti svo hundinn sleikja." Sam-
kvæmt þessu ættu menn að vera óhræddir við að láta hundana
sleikja sig í framan svo ekki sé talað um sár og skeinur.
Kattartungan særir
hundstungan græðir
kisurnar sínar. Ég vil þó taka
fram að það eru mun fleiri
sem hugsa vel um kett-
ina en þaö eru þessir
fáu óábyrgu sem
skemma
fyrirhin-
um
ábyrgu,"
segir
Steinunn.
Helga Braga Jónsdóttir
leikkona
Hundamir á
bænum
pössuðumig
Fólk kemur allt frá Hafnarfirði og Vesturbænum með hunda sína í leikskólann í
Viðidal. Það er leikið við þá og þeir knúsaðir og kysstir. Allir hafa sérherbergi og
eru úti eins oft og veður leyfir.
f
Hrnidar
„Við leikum við hundana og höfum ofan af fyrir þeim á daginn á
meðan eigendur eru í vinnu. í raun er þetta lítið frábrugðið
venjulegum leikskðla fyrir börn,“ segir Gunnar ísdal eigandi
Hundaleikskðlans í Víðidal en þangað kemur fólk með hunda
sína á meðan það er í vinnu.
Gunnar segir þörfina ailtaf vera
að aukast. Fólk mæti snemma á
morgnana með hundinn og fari síð-
an með börnin í skóla og leikskóla
og sæki síðan bæði börn og hund
eftir að vinnu líkur. Aðstaðan er
mjög góð en hver hundur hefur sér-
herbergi og útisvæði sem þeir leika
sér saman í. Við gætum þess þó að
hafa aðeins hunda sem geta verið
saman og þá sem þekkjast vel en
sumir hafa verið hjá okkur lengi,“
segir Gunnar. Hann segir starfsfólk
leika við hundana rétt eins og á leik-
skóla og á föstudögum eru þeir bað-
aðir ef þeir þarfnast þess. „Ég fór á
námskeið í feldhirðu til að geta tekið
á því ef hnútar koma í feldinn og við
sjáum um að halda honum fi'num og
burstum hann ef við erum með
þannig hunda.
Það kostar 750 krónur á dag að
hafa hunda á hundaleikskólanum
og sumir eru með fast pláss allan
mánuðinn. Aðrir koma aðeins einu
sinni eða tvisvar í viku. Gunnar
segir það fjarri lagi að hundamir
séu allir úr Selásnum, fólk komi allt
frá Hafnarfriði og Vesturbænum.
„Hundar eru hópdýr og þeim líður
illa einum heima allan daginn og
menn eiga ekki að taka að sér hund
ef þeir geta ekki sinnt þeim. Þeir
leysa þann vanda með því að koma
með þá til okkar og þeir eru glaðir
og ánægðir hér á meðan eigandinn
vinnur."
Á leikskólanum er allt frá smá-
hundum upp í stóra hunda og
Gunnar bendir á að smáhundarnir
hafi ekki annað en gott af því að fara
að heiman og hitta aðra hunda. Fólk
sé stundum tregt að láta þá frá sér en
undantekningarlaust finni þeir sig
vel á leikskólanum.
Auk leikskólans rekur Gunnar
hundahótel og það fer vel saman því
meira er að gera á sumrin og á vet-
urna fjölgar síðan á leikskólanum.
„Þetta er afskaplega gefandi starf og
skemmtilegt en ekki fýrir aðra en
dýravini," segir Gunnar.
eikskóla