Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2004, Blaðsíða 21
DV Sport
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST2004 21
kjúklinga- &
beikonsveitasalat
Stökkar kjúklingalundir með beikonbitum.
brauðteningum og cheddar- og edam-osti.
bragð * fjölbreytnl * orka
Of margir
tæknifeilar
Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson segist hafa meira fram að færa fyr-
ir íslenska landsliðið en gefur út engar yfirlýsingar um hvað gerist í framhaldinu *
er óráðin
hann sig hafa eitthvað meira fram að
færa fyrir íslenska landsliðið?
„Já, ég tel það. Það eru margir
landsliðsþjálfarar sem hafa verið
lengi með sama liðið með fi'num ár-
angri. En eins og ég segi held ég að
það sé hollt fyrir alla að fara yfir
þessa keppni og ég tel það eðlilegt í
þessari stöðu. Við sjáum svo hvað
setur í framhaldinu. Ég gef engar yf-
irlýsingar af eða á eins og staðan er í
dag.“ henry@dv.is
„Það var verulega erfitt að gfra
sig upp í þennan leik því við vor-
um allir frekar daprir eftir Rússa-
leikinn. Við náðum samt að rífa
okkur upp af rassgatinu í lokin og
klára þetta svona bærilega," sagði
homamaðurinn Einar örn Jóns-
son. „Við ætluðum okkur meira og
níunda sætið er ekkert æðislegt.
En úr því sem komið var þá var fínt
að vinna leik og klára mótið á
oddatölusæti. Það er alltaf
skemmtilegra en við vildum allir
fara í átta liða úrslitin.“
Það var ýmislegt í
ólagi hjá íslenska lið- 'j.—í;
inu í Aþenu en hvað var
það að mati Einars sem )
felldi liðið? „Það eru W
dauðafærin og feil- —' f W ,
arnir sem við / ,
gerum í sókn- fftr --, H i ,
hmi. Við rétt- Ní ^
um andstæðingn- ; iÁ
um allt of mikið af j
auðveldum bolt- /
um. Þessir feilar / \ ,
em svakalega / ( ; ' ,
dýrir og við/ I
gerðum of/ . J- :
mikið af 1 -
þeiin. Eg { f \
tel að þess- - ®
ir tæknifeilar hafa helst
farið með okkur," sagði Einar öm.
Ekki áhugi
„Menn höfðu engan áhuga á að
spila um þetta sæti og það skein
bara í gegn,“ sagði landsliðsfyrir-
liðinn, Dagur Sigurðsson, í leiks-
lok. „Aðalatriðið var að vinna leik-
inn en ég held að vonbrigðin leyni
sér ekki."
Dagur var einn þeirra leik-
ntanna sem stóð engan veginn
undir væntingum á mótinu og
hann segir þessa leika hafa verið
vonbrigði.
„Menn em óánægðir með mót-
ið þótt það sé alltaf hægt að segja
að riðillinn hafi verið erfiður og
allt það. Sigurinn gegn
Slóvenum opnaði
! allt upp á gátt en
L Kóretfieikurinn
Arl
Framtmin
Guðmundur Guðmundsson hefur stjómað íslenska landsliðinu
á síðustu fjórum stórmótum. Á því fyrsta endaði liðið í fjórða
sæti á EM, þá lenti liðið í 7. sæti á HM árið eftir og Guðmundur
var búinn að gera liðið að einu hinu besta í heimi. Bæði
stórmótin á þessu ári, EM í Slóveníu í ársbyrjun og svo nýlokin
keppni á ólympíuleikunum hafa valdið miklum vonbrigðum og
í báðum keppnum hefur íslenska liðið setið eftir í sínum riðli.
„Menn vom á tánum til að byrja ustu tveimur mótum hefur ekki ver-
með en fylgdu því ekki eftir. Dæmið
klárað-
Sí..3mG;
unda sætið er betra en tíunda. Við
vildum auðvitað vinna þennan leik
fyrst að staðan var svona. Við vild-
% um vinna leikinn fyrir okkur,"
sagði landsliðsþjálfarinn Guð-
fe. mundur Guðmundsson. En
'•Sfc' hvernig metur hann mótið?
í mjög erfiðum riðli
„Við vorum í mjög erfiðum riðli.
Við spiluðum á köflum mjög vel og
vomm lengi inni í leiknum gegn
Króötum og Spánverjum. Slóvena-
leikurinn var mjög góður að mínu
mati. Síðan kom bakslag í leiknum
sem við hefðum átt að vinna en
hann hefði að öllu jöfnu komið okk-
ur í milliriðil. Því er ég svekktastur
yfir því ég vissi að það yrði mjög
erfitt að vinna Rússa. í lokin er það
Kóreuleikurinn sem situr í mér. Við
vissum að margt þyrfti að ganga
upp til þess að við kæmumst áffarn
en þvf miður þá vantaði herslu-
muninn."
Árangur íslenska liðsins á síð-
ið ásættanlegur og em margir á því
að Guðmundur eigi að víkja sem
landsliðsþjálfari en hann er með
samning til 1. maí 2005. Stóra
spurningin er því hvort hann ætlar
að hætta.
„Ég mun fara yfir þessa keppni
með forystumönnum HSÍ og ég hef
hingað til látið hverjum degi nægja
sína þjáningu í þessum bransa og við
munum fara yfir þetta í rólegheit-
um,“ sagði Guðmundur. En telur
„Það eru margir
landsliðsþjálfarar
sem hafa verið lengi
með sama liðið með
fínum árangri. En eins
og ég segi held ég að
það sé hollt fyrir alla
að fara yfir þessa
keppni og ég tel það
eðlilegt."
var mestu von-
brigðin. Við ætl-
| uðum okkur
Imeira á þessu
Ss móti,“ sagði
Dagur Sig-
£ urðsson sem
mun spila
áfram í Aust-
urríki næsta
! vetur.
Island-Brasilia 29-25 (13-11)
Leikmenn Mork/vai-Sko, ,s,oðS.)
2-3(1)
2-3 (2)
2-3 (1)
20-3/2 (0)
mo,K viti-Skotístoð
Guðjon Valur Sigurðsson 8-10(1)
Joliesky Gracia 5-11(3)
Olafur Steúinsson 372-7/2 (4)
Snorri Steinn Guðjonsson 2-3(1)
Sigfus Sigurðsson 2.3 (2)
Einar örn Jónsson "’-3(l)
RóbertGunnarsson 2,O-3/2(0)
Robert Sighvatsson 2.3 (Q)
RunarSigtryggsson (3)
Asgeirörn Hallgrímsson 13ín
Gyifi Gylfason J”
Dagur Sigurösson 0-1 (2)
Markverðb Varin/viti-Sko. (hlutfal,)
Roland Valur Eradze 4-15(27?rf
Guðmundur Hrafnkelsson 4-18/2,22%)
Tölfræðin Ísland-Spánn
Hraðaupphlaupsmörk: 17-6 (Guðión 6
Garcia 4. Einar 2. Sigfús 2. Gylfi. Runar
Asgeir Örn).
Vitanýting (fiskuð): 3 af 4 ,Hinar Örn 2
Guðjon, Ólafu og Óiaíurh
Varin skot í vörn: 7-4 (Sigfus 3. Rúnar
2. Asgeir. Róbert S.}.
Tapaðir boltan 18-16.
Brottvísanir ((mín.): 4- in
Erfitt ár hjá Guðmundi Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari ihandbolta, ætlar að
fara yfír stöðuna hjá sér og landsliðinu áður en hann ákveður framhaldið. DV-mynd Teitur
Mongoose Rockdile 26" fjallohjól
Stalstaeriír 14”, 16" og 18*
verð óður 26.900 kr.
Dempari að framan, einnig til lcvenstell.
Switchbock AL 26" fjallahjól
Steflstmílr 20*og 22*
verð úður 44.900 kr.
Dempari að framan og aflan, einnig til kvenstell.