Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2004, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST2004
Sport DV
Nýja drauma-
liðið fundið
Bandarískir körfuboltamenn
hafa ekki riðiö feitum hesti frá
ólympíuleikunum í Aþenu og nú
er svo komið að það er komið nýtt
draumalið í hugum bandarfsku
þjóðarinnar. Það eru stelpurnar í
mjúkbolta-liöi Bandarfkjannasem
hafa eignað sér Draumaíiðs-viður-
nefnið eftir að hafa rúllað upp
sinni keppni á ólympíuleikunum í
Aþenu. Þjálfarimi, Mika Candrea,
var f skýjimum.
„Þetta er besta lið sem ég hef
nokkurn tímann þjálfað og lfldeg-
as besta lið sem ég mun einhvem
tímann líta augum. Það verður tai-
að um þessar stelpur í langan tíma
eftir þessa leika," sagði Candrea.
Bandarfska liðið, sem vann sitt
þriðja ólympíuguU í röð, vann úr-
slitaleikinn gegn Áströlum 5-1 og
stigatala liðsins í öllum nfu ieikj-
uin keppninnar var 51-1. Mjúk-
bolti hefiir verið ólympíugrein síð-
an 1996 en aöeins konur keppa í
þessarri íþrótt sem
svipar til hafnar-
bolta en boltinn
er stærri og
mýkri.
Pappas hætti
í tugþrautínni
Heimsmeistarinn í tugþraut,
Bandaríkjamaðurinn Tom
Pappas, liætti keppni í tugþrautar-
keppni ólympíuleikanna eftir að
hafa meiðst í stangarstðkkshluta
keppninnar. Hann meiddi sig í
fyrsta stökki, fékk meðhöndlun en
þaö dugði lítið og hann yfirgaf
leikvölliim eftir sína aðra tflraim.
Það var búist við miklu af Pappas
fyrir leikana. Það er ekki nóg með
að hann sé ríkjandi heimsmeistari
í greininni heldur er hann af grfsk-
um ættum sem gerði leikana f
Aþenu að enn stærri stund á hans
íþrróttaferli. Pappas gekk ekki vel
á fyrsta degi keppninnar í Aþenu
og var fimmti eftir fimm fyrstu
greinamar.
Gríska júdó-
konan látín
Áföllin hætta ekki að dynja á
Grikkjum, gestgjöfum ólympíu-
leikanna. Gríski júdómeistarinn
Eleni Ioannu lést á sjúkrahúsi eftir
að hafa fallið ffam af svölunum á
íbúð sinni. Að sögn lögreglu reifst
Ioannu heiftarlega við kærasta
sinn, Giorgos Chrisostomide, um
hvort þeirra fengi að leggja kapal f
tölvunni. Rifrildið endaði með því
að Ioannu féll fram af svölum á
þriðju hæð og lá í tvær vikur á
sjúkrahúsi áður en hún lést.
Chrisostomide stökk fram af sömu
svölum tveimur dögum seinna og
liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi f
Aþenu. Nágranni parsins sagði
missinn óbærilegan fyrir kærasta
Ioannu. „Hann bar djúpar tilfinn-
ingar til hennar og gat ekki lifað án
elskunnar sinnar," sagði nágrann-
inn. Iannou var dáð
og dýrkuð f Grikk-
landi og var m.a.
þrefaldur grískur m
meistari. Málið er
í rannsókn hjá v ^- jg
grisku lögreglunni. V?.* ; p
Þórey Edda Elísdóttir var í sviðsljósinu á ólympíuleikunum í
Aþenu í gær síðust íslenskra keppenda á leikunum. Aðeins
fjórir íslendingar hafa náð betri árangri á ólympíuleikum.
4,55 m Þórev fimmta
Þórey Edda byrjaði vel og fór
yfir byrjunarhæðina, 4,30, í fyrstu
tilraun. Þórey lenti hins vegar f
smá vandræðum meö 4,40 en
slapp yfir þá hæð í þriöju og
síðustu tilraun. Staða Þóreyjar
R Eddu var þar með ekki
| sérstaklega góð þar sem hún
i hafði notað svo margar
B tilraunirenmeðþvíaðfiarayfir
4,55 m í annarri tilraun var ljóst að
hún myndi komast f hóp þeirra
efstuíkeppninni.
Það var samt ljóst að þar reyndi
mikið á keppnishörku okkar
manneskju því hækkað var um 15
sentimetra í einu lagi sem er í það
mesta þegar sláin er komin í svo
mikla hæð. Þórey Edda var vel yfir
4,55 metrum en kom þó aðeins
við slána sem hékk á sfnum stað
og Þórey hoppaði upp um sjö sæti
í einum rykk. Nú var það orðið
Þorey Edda stökk alls níu
sinnum í úrslitum stangarstökks
kvenna í gær. Hún fór siðast yfir
4,55 sm og lenti þar með (5.
sæti á leikunum.
Stökkin hennar Þóreyjar:
4,30 m (
Þórey Edda EJísdóttir náði þriðja besta árangri íslensks
frjálsíþróttamanns og fimmta besta árangri íslendings f
sögu ólympíuleikanna þegar hún stölck 4,55 metra í úrslitum
stangarstöklcs lcvenna í Aþenu og tryggði sér fimmta sætið.
Þórey Edda var aðeins fimm sentimetrum £rá íslands- og
Norðurlandameti sínu og aðra leikana í röð eiga
fslendingar fulltrúa meðal fimm efstu í stangar-
stökki kvenna.
vérðlaun.
Þórey Edda felldi 4,65 metra
tvisvar og færði síðustu tilraim
sína upp í 4,70 metra sem hún
síðan feÚdi enda orðin dauðþreyTt
og að stökkva í níunda skiptið um
kvöldið.
Þórey Edda Elísdóttir náði í
gær einimr besta árangri íslensks
iþróttamanns í sögumii. íslend-
ingar hafa náð í þrenn verðlaim á
leikunmn, öm Arnarson náði
fjórða sætinu í 200 metra bak-
sundi í Sydney fyrir fjórum ánxm
og íslenska handboltalandsliðið
endaði í fjóröa sæti á leikunum í
Barselona fyrir tólf árum.
Þórey er ein þriggja íslenskra
íþróttamamia sem hafa náð
fimmta sæti í sinni grein og aðeins
fjórir íþróttamexm i einstaklings-
íþrótt hafa gen bemr. Þá er Vala
Flosadónir eina íslenska konan
sem hefur gert betur en Þórey
Edda á ólympíuleikvanginum í
Aþenu í gær.
ooj@dv.is
STÖKKRÖÐ ÞÓREYJAR
Þórey Edda fremst allra i Aþenu ÞóreyEdda
Elfsdóttir nádi bestum árcingri allra islensku
keppendanna u ólympiuleikunum i Aþenu 2004
og adeins tjóiir islenskir keppendur hafa naö
betri órangri i sögunni. DV-mynd Teiiu
4,40 m XXO
4,55 m XO
4,65 m XX
4,70 m X
BESTA ÁRANGUR Á ÓL
Þórey Edda Elísdóttir náði í gær
| fimmta besta árangri íslensk
íþróttamanns á Ólympíuleikunum
! frá upphafi.
Besti árangur íslendinga: B
Silfurverðlaun
Vilhjálmur Einarsson, þrístökk 1956
Bronsverðlaun
Bjarni Friðriksson,júdó 1984
Vala Flosdóttir, stangarstökk 2000
4.sæti
Handboltalandsliðið 1992
örn Arnarson, 200m baksund 2000
5. sæti
Vilhjálmur Einarsson, þrfstökk 1960
Sigurður Einarsson, spjótkast 1992
Þórey Edda Elisd., stangarst. 2004
6. sæti
Handboltalandsliðið 1984
Einar Vilhjálmsson, spjótkast 1984
7. sæti
Bjarni Friðriksson, júdó 1980
Guðrún Arnarsdóttir, 400m 2000 :
Rúnar Alexanderss., bogahestur2004
—■
Fljótasti hvíti
maðurinn
Bandaríkja- ",2\ ■ . _
maðurinn Jer-
emy Wariner, f M *
sem er aðeins | y
unum þegar / A
hann sigraði j / \
Í400metra^/ / fl I
karla en / / l a\ H
Banda- i / f.f I
Jí \| V
menn d* 1 \S
vom í Vfcjl-)
þremur
efstu sætunum.
Wariner var hinn rólegasti yfir
árangrinum og sagðist ekki geta
eytt dýrmætri orku í að fagna. „Ég
mun væntanlega fagna innan
nokkurra daga en eins og er þarf
ég á allri minni einbeitingu að
halda fyrir boðhlaupið. Þar erum
við ákveðnir í að sigra," sagði War-
iner, poflrólegur með árangurinn.
Grenadabúinn AUeyene
Francique veitti Wariner ekki þá
keppni sem búist var við, enda
með stjörnur í augum af ffammi-
stöðu stráksins. „Hann er gríðar-
legur hlaupari" sagði Frandque og
bætti við að hann væri fljótasti
hvíti maður sem hann hefði séð.
Bítlar vatna-
pólósins
Ungverska landsliðið í
vatnapólói er sagt vera með því
betra sem uppi hefur verið. Liðið
hefur verið kaUað „Bítlar
vatnapólósins" og viU fólk meina
að Ungverjar séu að gera ffamúr-
skarandi hiuti. Liðið er núverandi
ólympíu- og heimsmeistari og
hefur tryggt sér sæti í undanúrslit-
um vatnapólókeppninnar. Þjálfar-
inn Denes Kemenyi er maðurinn á
bak við Hðið en hann viU eklá gera
of mikið úr árangri þess. „Það eru
fjögur lið í undanúrslitum og þau
hafa öU rétt á að láta sig dreyma
um guUið," sagði Kemenyi. Króat-
inn Ratko Rudic, sem þjálfar lið
Bandaríkjamanna, segir ung-
verska liðið langt á undan sinni
samtíð. „Þeir leika vamapóló
framu'ðarinnar um þessar mund-
Vita ekkert
um Spán
DraumaUðið í körfuknattleik
mun væntanlega eiga í kröppum
dansi á morgun þegar Uðið mætir
taplausu Uði Spánverja í átta lið-
um úrsUtum á ólympíuleikunmn.
Pau Gasol, framherji NBA-liðsins
Memphis Grizzlies, hefur farið
fyrir ffísku Uði Spánverja, skorað
18,2 stig að meðaltaU í leik,
Þrátt fyrir fimm leikja sigur-
göngu spænska liðsins er þjálfari
Spánverja, Mario Pesquera,
smeykur við hugarfar sinna
manna og segir sigurgönguna
ekki ávísun á sigur. „Það er stór-
varasamt að fara í leik með
nokkra sigurleiki í farteskinu"
sagði þjálfarinn. Tim Dimcan,
miðherji DraumaUðsins, hefur
greinilega Utið fylgst
með öðrum liðum , ^
á leikunum enda
Bandaríkjamenn f
í miklu basli á
leikjunum og
nánast heppnir að