Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2004, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2004, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST2004 Sport DV Kl( GRINDAVlK 15. umf. - KR-völlur - 23. ágúst Dómari: Garðar örn Hinriksson (4). Ahorfendur: 1187 Gæði leiks: 3. Gul spjöld: KR: Kristján örn (88.). Grindavík: Gestur (44.), Kekic (58.). Rauð spjöld: Engin. Mörk 0-1 Ray Anthony Jónsson 18. skalli úr teig Eysteinn 1- 1 Sigrvin Ólafsson 32. skot úr teig Amar Jón 2- 1 Arnar Gunnlaugsson 35. skot úr markteig Kjartan (frák.) 2-2 Grétar Hjartarson 64. skotúrteig OrriFreyr 2-3 Óskar örn Hauksson 83. skot utan teigs Grétar Leikmenn KR: Kristján Finnbogason 3 Jökull Elísarbetarson 3 Gunnar Einarsson 3 Kristján örn Sigurðsson 3 Bjarni Þorsteinsson 2 Arnar Jón Sigurgeirsson 2 (62., Kristinn Hafliðason -) (75., Theódór Elmar Bjarnason -) Agúst Gylfason 2 Sigurvin Ólafsson 3 Sigmundur Kirstjánsson 2 Kjartan Henry Finnbogason 3 (81., Sigurður R. Eyjólfsson -) ArnarGunnlaugsson 3 Leikmenn Grindavlkur: Albert Sævarsson 4 Ray Anthony Jónsson 5 Óli Stefán Flóventsson 3 Óðinn Árnason 3 Gestur Gylfason 3 Paul McShane 3 Momir Mlleta 3 (78., Óskar Örn Hauksson 4) Sinlsa Valdimar Kekic 4 Eysteinn Húni Hauksson 4 Grétar Hjartarson 5 Orri Freyr Óskarsson 3 Tölfræðln: Skot (ó mark): 14-13 (9-6) Varin skot: Kristján 3 - Albert 7 Horn:7-3 Rangstöður: 1-3 Aukaspyrnur fengnar: 6-9. BESTUR Á VELLINUM: Ray Anthony Jónsson, Grindavík K A « 1 A « L ANDSBANKAD EitD Staðan: FH 15 7 7 1 23-14 28 Fylkir 15 7 5 3 22-15 26 IBV 15 7 4 4 28-17 25 (A 15 5 7 3 20-16 22 Keflavík 15 6 3 6 21-26 21 KR 15 4 7 4 18-17 19 Grindavík 15 4 6 5 17-21 18 Vlkingur 15 4 3 8 15-20 15 Fram 15 3 5 7 16-18 14 KA 15 3 3 9 10-26 12 Markahæstu menn: Gunnar Heiöar Þorvaldsson, IBV 12 Grétar Hjartarson, Grindavík 9 Þórarinn Kristjánsson, Keflavik 8 Ríkharður Daðason, Fram 7 Arnar Gunnlaugsson, KR 6 Atli Viðar Björnsson, FH 6 Björgólfur Takefusa, Fylkl 6 Andri Fannar Ottósson, Fylki 4 Atli Sveinn Þórarinnsson, KA 4 Einar Þór Daníelsson, IBV 4 Haraldur Ingólfsson, fA 4 Sævar Þór Gíslason, Fylki 4 Flestar stoðsendingar: Stefán Þór Þórðarson, lA 8 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, (BV 6 Einar Þór Danielsson, fBV 4 Grétar Hjartarson, Grindavlk 4 Ríkharður Daöason, Fram 4 Leikir sem eru eftir: 16. umferð (BV-Vlkingur lau. 28. ág. 14.00 (A-Keflavik sun. 29. ág. 18.00 Fylkir-KA mán 30. ág. 18.00 Grindavlk-FH mán 30. ág. 18.00 Fram-KR mán 30. ág. 20.00 17. umferð IBV-Fylkir sun. 12, sept. 14.00 Víkingur-lA sun. 12. sept. 14.00 Keflav.-Grindav.sun. 12. sept. 14.00 FH-Fram sun. 12. sept. 14.00 KR-KA sun. 12. sept. 14.00 18. umferö Fylklr-KR sun. 18. sept. 14.00 (A-lBV sun. 18. sept. 14.00 Grind.-Víkingur sun. 18. sept. 14.00 Fram-Keflavík sun. 18. sept. 14.00 KA-FH sun. 18. sept. 14.00 Síðustu tvær umferðirnar verða að fara fram á sama tíma. Skagamaðurinn Stefán Þór Þórðarson hefur lagt upp flest mörk í Lansbankadeild karla í fyrstu 15. umferðum mótsins. Markahæsti maður deildarinnar, Gunnar Heiðar Þorvaldsson, kemur næstur á eftir Stefáni Þór. Skagamanninum Stefáni Þór Þórðarsyni hefur ekki gengið vel að skora sjálfum í sumar en er engu að síður mjög afkastamikill í sóknarleik Skagamanna. Stefán Þór hefur nefnilega átt átta stoðsendingar á félaga sína það sem af er sumars eða tveimur fleiri en næsti maður á lista sem er Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Stefán Þór hefur því komið með beinum hætti að tíu mörkum Skagamanna þrátt fyrir að hafa aðeins skorað tvö þeirra sjálfur. Stefán Þór Þórðarson mun missa af næsta leik Skagamanna sem gæti verið slæmt eldd síst þegar litið er á það að hann hefur lagt upp sjö af síðustu tíu mörkum liðsins og skor- að áttunda markið sjálfur. Þetta verður þriðji leikurinn sem hann missir af á tímabilinu og hefur því gefið þessar átta stoðsendingar í aðeins 13 leikjum sem er gott hlutfall fyrir hvaða leikmann sem er. Flestar á útivelli Stefán Þór lagði upp bæði mörk Skagamanna gegn FH í síðasta leik þar sem hann var rekinn af velli seinna í leiknum sem kostar hann leikbann gegn Keflavík á sunnudag- inn. í leiknum á undan átti Stefán þrjár stoðsendingar gegn KA-mönn- um á Akureyri en hann hefur átt sjö af átta stoðsendingum sínum á úti- velli. Líkt og hjá Skagaliðinu sjálfu hef- ur lítið gengið hjá Stefáni Þór á heimavellinum uppi á Akranesi. Skagamenn hafa aðeins náð að vinna einn heimaleik af sjö og markatalan er fimm mörk í mínus, Þelr Haraldur Ingólfs- son og hann hafa haft eins konar hlutverka- skipti, Haraldur hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en Stefán Þór sem hefur á móti lágt fjórum slnnum fleiri mörk en Haraldur, fimm mörk skoruð gegn tíu hjá and- stæðingunum. Stefán hefur enn ekki skorað í deildarleik uppi á Skaga í sumar. sex síðustu sumur sem hann hefur spilað hér á landi. Stefán Þór hefur nú tveggja stoðsendinga forustu á Gunnar Heiðar Þor- valdsson sem, þess að skora 12 mörk og vera lang- markahæsti lefionaður deildarinnar, hefur átt sex stoðsendingar á félaga sína í liðinu. Gunnar Heiðar hefur alls komið að 20 mörkum ÍBV með beinum hætti og er óumdeilanlega skeinuhættasti sóknarmaður Lands- bankadeildar- innar í knatt- spyrnu í ár. ooj@dv.is Þrjár sendingar á Harald Stefán Þór hefur lagt upp þessi átta mörk fyrir sex leikmenn liðsins, hefur átt þrjár stoðsendingar á Harald Ingólfsson og svo eina á þá Gunnlaug Jóns- son, Guðjón Heiðar Sveinsson, Grétar Rafn Steinsson, Ellert Jón Bjömsson og Þorstein Gíslason. Fimm af mörkunum hafa örfættir leikmenn skorað og Stefán Þór nær greinilega vel sam- an við örfættu leik- menn Skagaliðsins en hann telst einmitt til þeirra hóps í liðinu. Það vekur líka athygli að Haraldur Ingólfsson og hann hafa haft eins konar Mutverkaskipti, Haraldur hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en Stefán Þór sem hefur á móti lagt fjórum sinn- um fleiri mörk en Har- aldur. Haraldur er eins og kunnugt er sá sem hef- ur gefið flestar stoð- sendingar í deildinni frá því að farið var að taka það saman og hafði átt flestar stoðsendingar Hetjan og afmælisbarnið Óskar Örn Hauksson Varamaðurinn skoraði sigurmark Grindvíkinga Grindvíkingar þokuðu sér frá fall- sætinu í Landsbankadeild karla þeg- ar þeir lögðu KR-inga að velli, 3-2, í Frostaskjólinu í fyrradag. Óskar Örn Hauksson var hetja Grindvíkinga en hann skoraði sigurmarkið á 83. mín- útu, aðeins fimm mínútum eftir að hann hafði komið inn á sem vara- maður. Grindvíkingar hófu leikinn mun betur en KR-ingar. Grétar Hjartar- son og Orri Freyr Óskarsson voru skeinuhættir í framlínu Grindvík- inga og hefðu báðir getað skorað á fyrstu fimm mínútunum en Kristján Finnbogason sá við þeim. Það var síðan Ray Anthony Jóns- son sem kom gestunum yfir á 18. mínútu með góðum skalla eftir fyrir- gjöf frá Eysteini Húna Haukssyni. KR-ingar virtust ekki vera al- mennilega vaknaðir til lífsins þegar Sigurvin Ólafsson jafnaði skyndilega metin fyrir þá með glæsilegu skoti af vítateigsh'nu á 32. mínútu. Arnar Gunnlaugsson kom heimamönnum svo yfir aðeins þremur mínútum síðar eftir góðan undirbúning Kjart- ans Henrys Finnbogasonar og þannig var staðan í hálfleik. Spýttu í lófana Grindvíkingar spýttu í lófana og Grétar Ólafur Hjartarson jafnaði metin á 64. mínútu. Það var sem fyrr segir Óskar örn Hauksson sem skor- aði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. Grindvíkingar áttu stigin þrjú svo sannarlega skilið. KR-ingar virðast hins vegar heillum horfnir og það þarf mikið að gerast í herbúðum Vesturbæjarliðsins ætli það sér að komast ofar í deildinni. kristjan@dv.is Elnvigl Kjartan Henry Finnbogason úr KR skýiir boltanum frá Grindviking- num Ö4n/ Árnsyni. DV-mynd Róbert

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.