Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2004, Blaðsíða 26
1
* 26 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST2004
Fókus DV
5mfíRH\l RÍÚ
frabær 'mm'íK
SAMBÍÚm
BANDARÍSKIR MN SÓDNGAR
SYNDkl. 10 SÝNDkl. 10.20
SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.1.14
W
SÝND kl. 8 og 10.30 BJ. 14
pjjHg
SÝND kl. 6 og 8 M/ISLTALI
SÝND kl. 6 M/ENSKU.TALI
jGOODBYE LENIN kl. 5.40 og 8 j
fA ftV toiMltrt tru r«?!> rjtdíHr'
M'.VIfiif) a!VÍIi(yia;;(Cf)rt!ifm(r!'l!
,í> ;73r>
► ► mjj
SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14
SÝND I LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.40
SÝND kl. 4 Og 6 M/tSLENSKU TALl
^SÝNDkL4,6,8.gi0 M/ENSKU TALI
BJ.12
SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10
SÝND kl. 8 og 10.30 BJ. 14
SÝND I LÚXUS VIP kl. 5.30, 8 og 10.30
w3 í-
SÝND kl. 4 og 6 M/fSLENSKU TAU SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.10
|SHREK2 SÝND kl. 4 og 6 M/iSL TALI SÝND kl. 3.40 og 8 M/ENSKU TALI |
| KING ARTHUR SÝNDkl. 10.30 8.1.14 -j
Jj-fÁ SfMl 564 oooo - www.smarabio.is
[ HARRY POTTER 3 SÝND U. 5.30 VI/ISL TALI
SÝNDkl. 10.10 M/ENSKU TALI
\\ www.S0mbioin.is
Skemmtistaðurinn Nell/s þyk-
ar hafa sótt í sig veðrið að
undanförnu en staðurinn hef-
uralltaf ver-
F
F
ið þekktur
fyrir lágt
áfengisverð.
Það hefur
hugsanlega
haft einhver
áhrif á
ástand
fólksins sem þar
heldurtil án
þess að nokkuð verði fullyrt í
þeim efnum. Nú ætlar Nelly's
að byrja á svokölluðum Open
mike kvöldum þar sem röpp-
urum, Ijóðalesurum, söngfugl-
um eða bara hverjum sem er
verður frjálst að tjá sig. Skrán-
ing erá staðnum.
Bandariskir Indida
Bandarísk Indí-kvikmyndahátíö hefst í Háskólabíói í kvöld klukkan 20.30 með
frumsýningu heimildarmyndarinnar Super size me. Á hátiðinni verða sýndar tíu
bandarískar „Indipendent“ kvikyndir. Hátíðin stendur til 6. september.
Vegna fjárhagserfiðleika verð-
ur Þjóðarbókhlaðan með mjög
takmarkaðan opnunartíma
miðað við það sem áður var.
Bókhlaðan var áður opin til 22
á virkum dögum en nú verður
hún aðeins opin til 17. Þá verð-
ur aðeins opið í fjóra tíma á
laugardögum og öllu draslinu
verður svo lokað á hverjum
sunnudegi. Nemendur Háskól-
ans geta þá bara lært og lesið
bækur heima hjá sér.
Pylsuvagninn niðri í bæ, betur
þekktur sem Bæjarins bestu, er
klassískur og þarf svo sem ekki
að segja neinum frá því. Allar
helstu stórstjörnursem hingað
hafa komið hafa fengið sér
pylsu þar á bæ og líkað vel. f
gær var það Clinton en áður
hafði Metallica lýst yfir mikilli
ánægju með veigarnar á pylsu-
vagninum. Nú er bara að sjá
hver verður næstur að fá sér SS.
í kvöld hefjast bandarískir Indí-
dagar í Háskólabíói. Hátíðinni, sem
stendur yfir dagana 25. ágúst til 6.
september, verður startað með frum-
sýningu heimildarmyndarinnar
Super size me í stóra salnum klukkan
20.30. Myndin er heimildarmynd þar
sem kvikmyndagerðarmaðurinn
Morgan Spurlock gerðist sjálfskipað
tilraunadýr og borðaði ekkert nema
McDonalds-skyndibitafæði í mánuð
sem nærri leiddi harm til dauða.
Spurlock er hér á landi sérstaklega
tU að vera viðstaddur frumsýning-
una, kynna hana á frumsýningunni
og svara spurningum áhorfenda að
henni lokinni.
Aðsókn að hátíðum sem þessum
hefur farið sívaxandi undanfarin
misseri og mættu til dæmis 13.000
manns á ffanska kvikmyndahátíð í
janúar og 12.000 manns á breska
kvikmyndahátíð í fyrra. „Það virðist
sem almenningur sé farinn að hafa
meiri áhuga á myndum sem koma frá
sjálfstæðum, óháðum kvikmyndaver-
um. Fólk viU sjá fleiri myndir en bara
stórar HoUywood-myndir. Meðalald-
ur gesta hátíðanna er orðinn lægri.
Framhaldsskólanemar sækja hátíð-
ina í auknu mæli í bland við aðra,"
segir Christof Wehmeier hjá Sambíó-
unum. „Við ætlum að bjóða upp á
góða, bandaríska kvikmyndagriU-
veislu."
Hátíðin er samstarfsverkefni Há-
skólabíós, Sambíóanna, Græna ljóss-
ins og Kvikmyndaklúbbsins Filmund-
ur. AUar myndirnar tíu verða sýndar í
minni sölum Háskólabíós. Átta til tólf
sýningar verða á hverjum degi meðan
á hátíðinni stendur og er búist við
mjög góðri aðsókn enda um athyglis-
verðar og óhefðbundnar myndir að
ræða.
Myndirnar sem sýndar
verða á hátíðinni:
Ken Park
Ný mynd frá höfundum Kids, en
handritið var samið áður en sú
mynd var gerð. Það hefur tekið
leikstjórann Larry Clark allan
þennan tíma að fá hana gerða og
skal engan undra því þessi kvik-
mynd snýst í raun um
að sýna það sem eng-
inn hefur sýnt áður.
„Kids 2“ segja sumir og
eftir sem áður er íjallað
um líf ungs fólks á sér-
staklega hispurslausan
hátt, nema hvað nú er
aöalumfjöllunarefniö kynlíf. Við-
brögð milli landa hafa verið mjög
ólík, en sumstaðar hefur reynst
erfitt að fá hana útgefna á meðan
önnur lönd hafa sýnt hana við góð-
ar undirtektir. Á þeim kvikmynda-
hátíðum sem hún var sýnd á fór
allt á annan endann, t.d. í Feneyj-
um og Toronto. Sannarlega ekki
fyrir viðkvæma og stranglega
bönnuð innan 16 ára. Þess má geta
að sérstakur vörður verður við sal-
miðja atburðarás fjölskyldunnar
inni á heimili þeirra. Myndin hefur
verið valin besta heimildarmynd
ársins á yfir 12 helstu kvikmynda-
hátíðum heims, meðal annars
Sundance-hátíðinni og í Toronto.
Auk þess var hún tilnefnd til ósk-
arsverðlauna sem besta heimildar-
myndin. Myndin hlaut gríðarlega
góða aðsókn í Bandaríkjunum og
er ein aðsóknarhæsta heimildar-
mynda allra tíma.
hefur m.a. leikið í sjónvarpi og bíó-
myndum á borð við Chicago Hope,
The Doctor og Leaving Normal.
Bollywood/Hollywood
Yndisleg
söngva/grínmynd frá
Kanada eftir hina
kanadísku Deepa
Mehta. Fyndin, fjör-
ug og litrík mynd
sem notar söguþráð-
inn úr Pretty Woman
til að gera góðlátlegt grín að
Bollywood-myndum. Skartar einni
fallegustu konu heims og mesta
súpermódeli Bollywood-menning-
arinnar, Lisu Rey, í aðalhlutverki.
Saved
Fylgst er með litrrkum skólafél-
ögum sem nema við kristin
menntaskóla í ónefndum smábæ í
Bandaríkjunum.
Heimur Mary (Jena Malone)
hrynur til grunna þegar kærasti
hennar kemur út úr
skápnum og hún
kemst á sama tíma
að því að hún er
ófrísk eftir hann.
Hún ákveður þó að
eiga barnið og við
það verður hún út-
ínn.
Capturing the Friedmans
Sláandi heimildarmynd um
ijölskyldu sem virðist á
yfirborðinu vera ofur-
venjuleg og hamingju-
söm en liðast í sundur
þegar faðirinn er kærð-
ur ásamt einum syni
sínum fyrir hræðilegan
glæp. Myndin byggir
að miklu leyti á einkaupptökum
eins sonarins frá þessu tímabili
þannig að áhorfandinn er settur í
My First Mister
Hugljúf, rómantísk og mann-
bætandi mynd. Hinn miðaldra
Randall (Albert
Brooks) sem rekur
herrafataverslun hitt-
ir dag einn pönk-
arastelpuna, J.
(Leelee Sobieski) og
við það breytist hið
hversdagslega líf
undan í vinahópnum. Myndin hef-
ur fengið góða dóma í Bandaríkj-
unum enda þykir söguþráðurinn
óvenju ferskur og frumlegur og
leikarar myndarinnar standa sig
með mikilli prýði. Jena Malone er
vaxandi ung leikkona og Patrick
Fugit fór á kostum í „Almost
Famous". Gamli góði Home Alone
peyinn, Macaulay Culkin kemur
líka skemmtilega á óvart.
hans til muna. Með tímanum
verða þau góðir vinir og gefa hvort
öðru gott og gjöfult veganesti sem
á eftir að breyta viðhorfum þeirra
beggja til lífsins. Hér er um leik-
stjóraffumraun Christine Lahti að
ræða en hún er þekkt leikkona sem
Coffee & Cigarettes
Samansafn af
bráðfyndnum sjálf-
stæðum senum,
hálfgerðum stutt-
myndum, þar sem
ótrúlegur stjörnu-
fans, þekktra leikara
og tónhstarmanna,
þar á meðal Tom Waits, Iggy Pop,
GZA, RZA, Bill Murray, Cate
Blanchett, Steve Buscemi og Ro-
berto Benigni leika ýkta útgáfu af
sjálfum sér og fara á kostum. Leik-
stjórinn Jim Jarmusch í toppformi.
Novoselic gefur út bók íslenskar myndir gera víðreist
Bassaleikari hljóm-
sveitarinnar sálugu
Nirvana, Krist Novo-
selic, er á leiðinni í túr
en það hefur hann
ekki gert í langan
tíma. Ekki verður samt
um tónleikaferðalag
að ræða heldur er
kappinn að kynna nýj-
ustu bók sína sem ber
heitið Of Grunge and
Government: Let's Fix
This Broken
Democracy! Eins og
Nirvana Bassaleikari
Nirvana, til vinstri á
myndinni, er að senda
frá sérbók sem ber heitið
OfGrunge and Govern-
ment: Let's Fix This Bro-
ken Democracy!
titillinn gefur til kynna
er um pólitíska ádeilu
að ræða og fjallar bók-
in um hvernig Krist
hefur á undanförnum
árum breyst úr rokk-
ara í pólitíkus. Bókin
er væntanleg í versl-
anir þann 15. septem-
ber næstkomandi en
hægt er að lesa brot úr
bókinni á vefsvæðinu
akashicbooks.com
fyrir þá sem áhuga
hafa.
Þessa dagana eru íslenskar kvik-
myndir á þeytingi um allar jarðir.
Niceland Friðriks Þórs var frumsýnd
í Tékklandi á hátíðinni í Karlovy
Kvikmyndahátíðir
Vary og fékk blendna dóma. Ragnar
Bragason sýndi Love is in the air á
Edinborgarhátíðinni á föstudags-
kvöld og Róbert Douglas er að pakka
niður Mjódd - slá í gegn til sýninga á
hátíðinni í Toronto. Það er engin ís-
lensk kvikmynd á hátíðinni í Kaup-
mannahöfn sem hófst á föstudaginn
var og stendur í tíu daga. Sem okkur
finnst reyndar furðulegt; danski
markaðurinn hefur verið bakland
fyrir íslenska framleiðendur og
þeir sótt skjól í framleiðendur þar í
landi til að eiga greiðari aðgang að
norræna kvikmynda- og sjónvarps-
sjóðnum. Hátíðin í Höfn er nú
haldin annað árið í röð og þar er
mjög glæsilegt og viðamikið sam-
safn bíómynda. Miðasala hefur
gengið vel, en ekki er of seint að
skella sér í bíó í Höfn ef þú átt heim-
angengt.