Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2004, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2004, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST2004 Fókus DV Sn*fríður inaadóttir Tvífarar / fyrstu mætti halda að systkini væru hér á ferð en þau Snæfríður Ingadóttir, ritstjóri lceland Express Inflight Magazine, og Jóel Briem, verslunarstjóri i tiskuvöruversluninni Spútnik, eru þó eftir okkar bestu vitneskju óskyld. Bæði eru þau þó ungt og at- hafnasamt fólk sem hefur gaman af þvi að lyfta sér upp á góðum stund- um. Britney Spears og Christina Aguilera eru aftur farnar að rífast Britney er algjör drusla Snæfrlöur ennúað berjast á fullu viö aö koma ööru tölublaöi blaösins sins útá meðan Jóel er nýbúinn aö taka viö verslunarstjórn iSpútnik sem var færö um set fyrir skömmu upp á Klapparstlginn. Við munum án vafa heyra mun meira afþeim Jóel og Snæfríöi I framtiðinni og þess vegna er betra að leggja myndirnar hérna að ofan vel á minnið svo fólk viti ör- ugglega hvort erhvað. Aftur heíur slest upp á vinskapinn hjá Christinu Aguilera og Britney Spears. í nýju viðtali sagði Aguilera að Britney væri drusla. „Ég þekki Britney og veit að hún er ekki hjól- hýsapakk en hún hegðar sér svoleiðis enda er hún algjör drusla," sagði söng- konan þegar hún var spurð út í aðalkeppinaut sinn. „Ég trúi ekki að hún hafa keypt sinn eigin trú- lofunarhring! Ég hef séð hann og það mætti halda að hún hefði fengið hann í sjónvarpsmarkaðnum.“ Aguilera er sjálf trúlof- uð framkvæmdastjóran- um Jordan Bratman. Plan- ið hjá parinu var að ganga fljótlega upp að altarinu Christina Aguitera Söngkonan segir aöþó húnvitiaðBritneysé ekki hjólhýsapakk hegöi hún sérsemslík. Bútneyspears&ey AHirn'^eSSa da9ana. Alhr gagngrýna hana verrúthefUraldreÍIÍtið en nú vil Christina fresta stóra deginum. „Það eru aliir að gifta sig. Ég vil að minn dag- ur verði spes og ætía því að fresta því að- eins." Söngkonan hefur tekið alla hringi úr lík- amanum á sér fyrir utan einn í geirvört- unni. Hún segir að villti tíminn sé að baki og nú viU hún að fólk taki hana alvarlega. Söng- konan hefur verið lofuð fyrir útíitið í íjölmiðlum síðustu mánuðina á meðan myndir af grey- inu Britney með appel- sínuhúð og bólur birt- ast í tímaritum um aUan heim. Jóel Briem verslunarstjóri. ím- Kvikmyndin Super Size Me veröur frumsýnd í kvöld. Ómar Örn Hauksson skellti sér á myndina og varð bara nokkuö hrifinn. í myndinni segir frá Morgan Spurlock sem ákveður að borða bara McDonald's-hamborgara í heilan mánuð. Eins og gef- ur að skilja leið honum ekki allt of vel að því loknu. Ennemn aðdáandinn eltir uppi Claudiu Hin ólétta Claudia Schiffer er aftur orðin fómarlamb geðsjúks aðdáanda. Lögreglan var köUuð að heimili ofurfyrirsætunnar eftir að kanadískur maður barði að dyrum hennar og bað um að fá að hitta „hina elskulegu Claudiu". Eftir að lögreglan hafði yfirheyrt manninn kom í ljós að hann hafði ferðast yflr 3500 mílur í þeim tfl- gangi einum að hitta hana. Claudia, sem mun eignast sitt annað barn í nóvember, var ekki heima þegar atvikið átti sér stað. Fyrirsætan á langan lista aðdá- enda sem reyna aUt tíl að komast í færi við hana. Hún hefur áður þurft að kaUa eftir aðstoð lögregl- unnar tU að láta fjarlægja æsta að- dáendur en sjaldnast er þó um hættulega einstaklmga að ræða. Popptíví býður í luxusbíó Sjónvarpsstöðin Popptíví verð- ur með tvöfalda forsýningu annað kvöld í Lúxussal Smárabíós. Þar mun verða boðið upp á tvær grín- myndir í röð, Girl Next Door og Wlúte Chicks. Þeir sem vilja kom- ast á þessa lúxusforsýningu verða að senda sms með textanum PTV LUXUS í númerið 1909. Myndin The Girl Next Door hefur vakið talsverða athygli vestan hafs en um er að ræða eina af þessum vinsæUi unglingagrín- myndum í anda Amer- ican Pie. Það er hin kynþokkafuUa Elisha Cuthbert úr þáttun- um 24 sem fer með aðalhlutverkið en hún leikur klám- myndastjörnu sem flytur í rólegt Sósogsallat? hverfi og gerir allt vitíaust. Ég skal vera fyrstur til þess að segja að mér finnst skyndibitinn helvíti góður, hvort sem það er Tommi, Subway eða McDonald’s. Ég borða hann oftast þegar maður vaknar eftir gott fyUerí og vantar eitthvað til þess að berja á þynn- kunni, sem sagt bara um helgar og eiginlega aldrei virka daga. Eg veit nefrúlega að ef ég æti mUdu meira en það þá myndi ég enda sem aum fituhlussa. Flestir vita þetta og borða þannig ekki mikið af þessu en það eru nokkrir sem kjósa að líta framhjá þeirri staðreynd og háma þetta í sig á hverjum degi og eru svo undrandi á því af hverju þeir eiga í erfiðleikum með að skeina sig. Minnir á Michael Moore Morgan Spurlock viU komast að því hvað myndi gerast ef hann æti ekkert annað en McDonald’s í öU mál í mánuð. Af hverju? SennUega tíl þess að komast að því hvort þessi matur sé eins hættulegur og flestir næringarfræðingar vUja láta, hvort væUð í fólkinu, sem viU fara í mál við þessi fyrirtæki út af eigin offitu, eigi við einhver rök að styðjast og finna svarið við spumingunni um af hverju Bandaríkjamenn eru svona helvíti feitir. Við fylgjumst síðan með honum í heUan mánuð, hann er með lækna og aðra sérfræðinga tíl þess að fylgj- ast með heUsufarinu og svo fer hann um Bandaríkin, talar við fólkið á götunni og fóUc sem er stendur að baki þessa iðnaðar. Um miðbik myndarinnar minnir hún mann óneitanlega á myndir Michaels l Moore þar sem hann skýtur á op- inberar stefnur margra skóla í mataræði barna, fer á staðinn, talar við fólk og bendir þeim á hversu heimskuleg þessi stefna er. En eins og með flest annað þá snú- ast þessi mál öU um peninga og mörg af þessum fyrirtækjum halda uppi þessum skólum. Margir hafa þá væntanlega getað sætt sig við að eiga feit börn sem aUa vega geta les- ' ið. Kannski að þau geti þá lesið innihaldslýsinguna á súkkulaðikexpakkanum og hætt við að kaupa hann. Ég veit að ég geri það... jú, í alvörunni. Vantar smá alvarleika Þessum atriðum er hins vegar ekki nógu vel fylgt eftir og tapast því sénsinn á að taka alvarlega á málun- um. Einnig hefði verið gott að sjá hann tala um að ástæðan fyrir því að svo margir borða skyndimat í Bandaríkjunum er hversu ódýr hann er. Það væri tíl dæmis helvíti dýrt að gera þessa tilraun hér þar sem við eigum heiðurinn af að selja næstdýrasta McDonald’s í heimi. Það sem kemur fram í þessari mynd á ekki að koma neinum á óvart, það eiga flestir að vita þetta og eins og með Farenheit 9/11 þá leggur Spurlock auðfengnar stað- reyndir á borðið og neyðir okkur til að horfast í augu við það sem er Super Size Me Leikstjóri: Morgan Spurlock. Heimildarmynd. , ★ ★★ Ómar fór í bíó búið að taka okkur í rassgatið í mörg ár. Við höfum bara ákveðið að hugsa þannig að þetta sé aUt í lagi, einn börger í viðbót á ekki eftir að stífla kransæðina og að við erum þar að auki á leið í strnd eftir helgi. Sprenghlægileg og sjokker- andi Myndin er sprenghlægUeg og stundum sjokkerandi. Hún er aldrei árás á McDonald’s eða skyndibit- ann heldur segir hún manni bara að borða hóflega og rétt. Spurlock veit að þetta dæmi er ýkt og að það myndi enginn heUvita maður gera svona lagað en það er fólk þarna úti sem gerir einmitt þetta og er um það bU að detta niður dautt. Vonandi verður þessi mynd sýnd áfram í vetur svo að skólar landsins geti frætt nemendur sína um skað- semina sem þessi matur getur haft á líkamann í óhóflegu magni og kom- ið í veg fyrir að böm þessa lands endi uppi sem sykursjúkar feitaboU- ur með lifrarbUun. Þá er takmarkinu náð. Hvað mig varðar þá er farið beinustu leið upp á McDonald’s í tvo ostborgara, h'tinn franskar og stóra kók eftir næsta fýUerí. Um miðbik myndar- innar minnir hún mann óneitanlegaá myndir Michaels Moore þar sem hann skýtur á opinberar stefnur margra skóla um mataræði barna, fer á staðinn, talar við fólk og bendir þeim á hversu heimskuleg þessi stefna er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.