Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Page 7
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 7 Sænsk nektar- nýlenda á Skaganum Útísjó Sví- arnirleggjaí hafíð. Sjóböð hafa mjög færst í aukana á Akranesi i veðurblíðunni isumar. Bæjarstjórinn Tokar augunum Sjálfur hefur Gísli bæj arstjóri baðað sig í sjónum á Langasandi en alltafí sundskýlu. „Það fer ekkert á milli mála að ósæmilegt at- hæfi á al- mannafæri er bannað hér samkvæmt lögreglusamþykkt eins og annars staðar," segir Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, sem þurfti að loka augunum í hálfleik í annarri umferð Evrópukeppni félags- liða þegar áhangendur sænska Mðsins Hammarby ruku naktir í sjó fram. Svíarnir kunnu sér vart læti í hálfleik þegar staðan var 2-1 fyrir þeirra lið, sviptu sig þá klæðum og hlupu niður á Langasand og út í sjó. „Sem bet- ur fer sneru flestir í stúkunni baki í þetta en einhverjir sáu," segir bæjarstjórinn. Sjálfur hefur GísM bæjárstjóri baðað sig í sjónum á Langa- sandi en aMtaf í sundskýlu. Seg- ir hann að í sólskini sumarsins hafi sjóböð á staðnum mjög færst í aukana en aldrei með þeim hætti sem Svíarnir brugðu fyrir sig. „Þetta er mjög óvenjulegt hér en Langisandur er engin nektarnýlenda og hefur aldrei verið. Ég kýs freka að líta á þetta sem gleðisprett hjá Svíunum í hita leiksins og er sammála lög- regluyfirvöldum sem gripu ekki í taumana." Hammarby sigraði ÍA 2-1 og eru Skagamenn því úr leik í Evr- ópukeppninni. Fyrri leik Mðanna töpuðu Skagamenn einnig 0-2 ytra. Svíamir höfðu því næga ástæðu til að fagna á Langasandi þótt þau fagnaðalæti hefðu ekki verið með hefðbundnum hætti eða í takt við f Tveirí fognag, manna. ^iOfsakátir ,oðu gengi sinna DV-myndir Stefán Karlsson nýr& hollur kost bragð • fjölbreytni • orka tilboð - caprese og toppur að sem tíðkast á Skagan- Bæjarstjór- Gísli Gislason TnlíturáathæfíSvonn° sem gleðisprettíhitaleiks StíU water Sænsk blómarós Hljóp nakin um Langasand íhálfleik. caprese og Toppur Hvernig líður þér? LowCarb Léttur lifsstíll www.lowcarb.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.