Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Page 14
14 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 Helgarblaö DV Margar af skærustu stórstjörnunum í rokki og poppi hafa stigið á svið Laugardalshallar. En hvaða tónleikar eru eftirminnilegastir? Bloodhound Gang Það hefur vfst sjaldan skapast önnur eins stemning ■ Höllinni og þegar „ær- ingjarnir" f Blóðhundagenginu tróðu þar upp árið 1997. Eldri kynslóðunum var lítið skemmt og minnast þessara tónleika enn með hryllingi. Tónlistin virtist Ifka stundum aukaatriði en allt ganga út á grfn og glens af misjafnri smekkvfsi. En ákveðinni kynslóð fannst þetta nógu æðislegt til að hljóm- sveitin náði neðsta sætinu á listanum og sló við ffnlegum listamönnum eins og Chris Martin f Coldplay. Aldrei hafa jafnmargar stórstjörnur i poppinu og rokkinu sótt Island heim og i sumar og sjaldan hafa fjalir gömlu handboltahallarinnar i Laug- ardalnum rokkað jafnfeitt. Við spurðum fjöldann allan afmálsmetandi áhugafólki um dægurtón- listhverjir væru eftirminnilegustu tónleikarniriHöllinni. Þetta varfólk á ýmsum aldri og með misjafnan smekk en brátt fóru þó sömu nöfnin að koma fyrir aftur og aftur. Afþvi við takmörkum okkur viö hinar fornu handboltafjalir Hallarinnar þá fékk fólk ekki að nefna viðburði annars staðar; annars hefðu til dæmis David Byrne i Háskólabíói, Kinks i Austur- bæjarbiói og Metallica i Egilshöll komist á listann. Og þarsem eingöngu var spurt um útlendinga komst Björk heldur ekki á listann með sina eftir- minnilegu tónleika i Höllinni. En svona lítur listinn út eftiryfirlegu okkar bestu manna. Einna næstir þvi að komast inn á listann voru Deep Purple, Coldplay, Blur og Leonard Cohen. Prodigy Prodigy hefur oft komið hingað til lands. Þeir léku fyrst í Kaplakrika þar sem hljómsveitir eins og Bubbieflies og Svala Björgvins hituðu upp. Komu svo aftur til að vera á hlnni umdeildu Uxa-hátfð og léku sfðan tvlsvar f Laugardalshöll með nokkurra ára millibili. Fyrri tónleikar þeirra f Laugardalshöllinni eru jafnan taldir þeirra bestu hér á landi. Dansararnir þrfr skoppuðu um sviðið á meðan Liam kallaði fram tóna og óhljóð úr tækjum sfnum og dansþyrstur almúginn hoppaði um alla sali svo svitinn rann meðfram veggjum. Clash Skunk Anansie r Marglr sakna þessarar hljómsveitar sem þótti hafa allt til að bera sem eina rokkhljómsveit má prýða: orku, töffaraskap, mýkt, melódfu og hæfileika, auk ómældra persónutöfra hlnnar þeldökku söngkonu Skin. Enda segja kunnugir að andrúmsloftið f Höllinni þegar hljómsveitin lék hér árin 1996 og 1997 hafi verið rafmagnað og gamlar rokkhetjur f áhorfendaskaranum heyrðust hvfsla að þetta væri sko ekki sfðra en Zeppelln 1970. í. y David Bowie Mjög umdeildir tónleikar þegar hann kom hingað árið 1996. Bowie var f miðju kafi með ýmsar tilraunir f teknó-gfr og jafnvel gall- harðir aðdáendur þekktu ekki sum gömlu lögin fyrr en þau voru hálfnuð eða vel það. Sumir eru enn þeirrar skoðunar að þetta hafi allt saman verið hundleiðinlegt en orðspor tónleikanna hefur þó augljóslega skánað með árunum. Foo Fighters Hinn oeðbekki rokkari Dave Grohl sem lék á sfnum tfma á trommur með Nirvana mætti með bandið sitt, Foo Fighters, f Laugardals- h^lina ffírra og gerði am vitlaust. Þarna fer maður sem er með masterspróf í „crowd controF og veit þess vegna nakvæmlega nollina i tyrra og geroi a . |evfði unau oq óreyndu bandi af Suðurlandinu sem hann hitti fyrir tilviljun á —->■ T«—i •» ”■« *»— «»«-*• Bob Dylan Eftir tónleikana sem meistarinn hélt hér árið 1990 virtist einróma álit manna að þeir hefðu verið slakir og meistarinn langt frá sínu besta. Enda voru væntingarnar gffurlegar. Eflaust hefur Dylan einhvern tfma verið betri, hann virtist geðstirður og ekkí f miklu stuði. En þessir tónleikar hafa greinilega eist vel - rétt eins og meistarinn sjálfur - og núorðið láta menn fantavel af skemmtuninni. Stranglers Þeir sem biðu f niðamyrkrinu á gólfmu f Höllinni f aprfl 1978 þegar allt f einu byrjuðu upphafstónarnir f Get a Grip on Yourself munu aldrei gleyma þeirri stundu. Stranglers komu hingað á hátindi sínum, voru að kynna plötuna Black and White og aldrei hefur skriðdrekabassi Jean-Jacques Burnels hljómað af öðrum eins krafti. Né heldur háðsk rödd Hugh Cornwells sungið No More Heroes af jafn innblásinni snilld. Led Zeppelin ■ J Það voru auövitað eingöngu tónleikagestir af elstu kynslóðinni sem greiddu Led ZapiMUn juJííu "5Vaae&Want^áðu öðru fær enn f augun þegar minnst er á tónleika þeirra 1970 eru hins vegar svo bjartar og skærar að þaö dugði til að Page&Plant náðu oOru sætinu Það skrýtna er að enginn virðist almennilega muna hvort tónleikarnir hafi f sjalfu sér verið verulega góðire" Þ8® ? P,,iw fcL öllu - stemningfn yfir þvf að fá Zeppelin (hús var slfk að margir gamlir hippar eru enn (sæluvfmu yfirkonsertlnum. Og ekki sp.llt. fy framganga piltanna (fslenskum partíum eða að þeir sömdu sfðan lag um reynslu sfna hérlendís, Immigrant Song. Rammstein þeírra var nánast mýtólógísk og einn tónieikagestur sp^ðiþegarh högg, hveyrnig fengu menn þéejgmlegi' ut; um hverja taug áhorfenda: „Ef mannkyniö virðist hafa svona r.ka þ y P 3ráj ^ þá þörf áður en Rammstein kom til?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.