Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 28
Helgarblað DV 28 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 Allir þurfa hetjur að líta upp til og máta sjálfan sig við. Sumir hafa stjómmála- menn í hetjuhlutverkinu í lífi sínu, aðrir íþróttamenn, kvikmyndastjörnur og svo framvegis og svo framvegis. Allir dást að minnsta kosti að einhverjum. Við fómm á stúfana til að vita hverjar væm helstu hetjur yngstu borgaranna og hittum fyrir 25 krakka á stóm deildunum í þremur leikskólum borgarinnar. Sumir neftidu alþekktar teiknimyndapersónur; aðrir litu sér nær. Hvað heitir hetjan þín? Una kmgsokkur „Öskubuska. Af því að hún er svo sæt.“ en hann hefur hjarta úr gulli og er góður vinur vina sinna. Heróp hans: i ■ „Bósi Ljósár x*/-—kemurtil ÍN V* \ \ bjargar", m-k. ' \ erog / ' r Ji ógleym- mL ,, to-'* anlegt. ISigfP1-" / Einn / Þriggja / ára strákur .X - ekki sá sem hér nefnir Bósa sem helstu hetju sína - ruglaðist um tíma á Ítessu herópi og stöðugum réttaflutningi af forsætis- ráðherra vorum, svo hann gekk um hrópandi: „Davíð Oddsson kemur til bjarg- sér milli húsa og er aífur- iega sterkur. Það vekur greinilega aðdáun. Þá hef- ur hann ríka réttlætis- kennd og er duglegur að handsama bófa. Hin hressa og skemmtilega Lína úr bókum Astrid Lind- gren stendur alltaf fyrir sínu. Athygli vekur að þær þrjár stúlkur sem nefna hana sem helstu allar þá skýringu á / vali sínu / Np| að Lína sé I /Æ fJjfl svosterk. JW Hvort það V %Æ segir eitt- \ _ JkJBk hvað um löngun stúlknanna til aukinna krafta vitum við ekki, né heldur hvort um sé að ræða - kannski ómeðvitaða - uppreisn gegn hugsanlegum yfir- gangi strákanna. Batman \ Á öskudögum kemur ævinlega í Ijós að vin- f I sældir Batmans eru síst í rénun en alltaf dúkka J þó nokkrir strákar upp í r búningi hans. Batman er nefndur tvisvar til sögunn- ar en annar strákurinn sem nefn- / ” ir hann / telur að j vísu ranglega \ að Bat- \ man geti jlw In|j|, flogið. En >að er eðli- egur misskilningur svo „Afi minn. Af því að hann er sterkari en pabbi minn. Hann er orðinn svo gam- all en pabbi minn er svo ungur.“ Öskubuska Ein stelpa nefnir til sög unnar Osku- — busku og gef- ’ ur þá skýr- / " inguað / _ .. Baflerina flinkur sem Batman er að stökkva um með glæsilega skikkjuna flaksandi á eftir sér. Tvær stelpur nefna — ballerínuraf þvíþæreru f j \ svofínar \ ogflottar. \ \ Enda r 1 margar I , - l stelpurá / þessum / aldri þegar "r byrjaðarí “ ballett. Þrátt fyrir kvikmyndina um Billy Elliott er ballettdansari hins vegar ekki aðalhetj- , hún sé svo f « sæt.Og í má það til l , sanns veg- \ arfæra. En \ \ / Öskubuska var líka væn og góð og hlaut því að iokum uppreisn æru, losn- aði úr öskustónni og krækti í fallega prinsinn. Og er vonanai að allar stelpur finni að lokum sinn prins. Stelpan sem hefur prinsessur að sín um helstu r hetjum \ nefnir \ ekki » m \ neina J sérstaka J prins- J essu. \ / Enda er NLi-fitl yfriðnógaf þeim í sögum og ævintýrum svo það an í lífi nokkurs stráks. Þar þarf að verða breyt- ing á! „Spiderman og ég er hann. Við getum brotið jám og skotið kóngulóarvef." Starri 4 ára /gveit ekkertu eg leik Spiderrn, gnmu.“ °ag«rSára Súperman Spiderman Sá gamli má vel við una að komast á blað á þessum velmektartímum Spidermans en þrír strákar nefna hann til sögunn- Mfew ar. En Súperman er "Tbjpjjs líka svo sterkur að hann gleym- ir-ist ekki - en þess má sjá |Lí greinileg dæmi í svörum Tk/ / krakkanna að ^ . \V/ þau eru afskap- lega veik fyrir mikium kröftum. Og á því sviði slær enginn Súperman við. væri að æra óstöðugan að fara að greina á milíi þeirra allra. AÍIar prinsessur eiga . það hins vegar sam- - \ eiginlegt að vera Xgj | fínar og sætar og /^V' f það hefur alltaf / as / mælst vel fyrir. Fjórir strákar ___ dá Spider- man og J varla að / furða, / yimaamp svo jk mjög WÉd/MKmA sem hann \ M hefur \ "M verið í Ng1 sviðsljósinu undanfarin ár vegna vin- sælla kvikmynda um hinn liðuga Peter Parker. Spiderman getur sveiflað „Lína langsokkur. Af þvl að hún er svo sterk." Úlfhildur 5 ára Bósi Ljósár Þessi leikfangakarl úr kvikmyndinni stígur kannski ekki beint í vitið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.