Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Qupperneq 33
32 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 Helgarblað DV DV Helgarblað LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 33
sions
[ Julia Stiles Mætti til að taka þátt I
mynd Baltasars Kormáks og vildi Ibúð
þarsem 101 hótelvarekki nógu gott
Fleiri frægir leikarar taka þáttlmyndinni
eins og fólki ætti að vera kunnugt um.
Pink og papparassarnir
Söngkonan Pink fór
mikinn á Fróni og barist
meðal annars við
papparassaljósmyndara
Bláa lóninu.
Blaðamanni DV brá nokkuð í brún þegar hann tók saman lista
yfir öll frægðar- og fyrirmennin sem hafa sótt ísland heim í sum-
ar. Listinn er ótrúlega langur og litríkur. Magnús Oddsson ferða-
málastjóri ríkisins hefur sagt eitthvað á þá leið að hann voni að
ísland sé ekki í tísku. Því það sem er í tísku fer úr tísku. Það má
svo sem til sanns vegar færa. Hins vegar verður ekki hjá því litið
að nú um nokkurra ára skeið hefur verið rætt um að ísland sé „in“
eða „cool", oft í samhengi við hina stöðugu frægðarsól Bjarkar
Guðmundsdóttur. Hingað hafa reglulega komið popparar frá
Bretlandi umliðin ár. Nú virðist sem þetta sé að springa út með
látum. Og ekki stefnir í að flóðið sé í rénun. Sögur eru um að U2
komi næsta sumar, að ekki sé minnst á að Reykjavík mun hýsa
MTV-tónlistarhátíðina, líklega á næsta ári, í síðasta lagi árið 2006.
Þá má búast við Christinu Aguilera á Nasa, Britney Spears fær sér
súkkulaðiköku á Sólon og Justin Timberlake fær sér pylsu.
Listahátíð Reykjavíkur er nú haldin árlega og henni fylgja jafnan
frægir gestir. Þó verður að segjast eins og er að Listahátíð er í al-
gjöru statistahlutverki þegar fræga fólkið er annars vegar - helst
er það að undirlagi sjálfstæðra tónleikahaldara á borð við ísleif
Þórhallsson, Einar Bárðarson og Ragnheiði Hansen sem þeir
streyma hingað í stríðum straumum.
Nískir rokkarar og gítarstuldur
Tónlistarmenn hafa þyrpst hingað
og líklega er ástæðan ekki einungis sú
að ísland sé svona ofboðslega „cool“.
Dollarinn stendur iila og því borgar
sig fynr erlenda tónlistarmenn að
koma hingað og seilast í vasa tón-
leikagesta auk þess sem plötusala
hefur dregist saman og því verða þeir
að fara að vinna fyrir kaupinu sínu
með tónleikahaldi. Stórhljómsveit-
imar Metallica, Pixies, Kraftwerk,
Kom og Placebo hafa þegar haldið
hér velheppnaða tónleika. Mest var
látið með Metallica, kannski að von-
um. 18 þúsund manns komu til að sjá
tónleika sveitarinnar í Egilshöll. Var
talað um hversu aðsjálir þeir sem
standa að hljómsveitinni em, engir
boðsmiðar og þeir fóm af landi brott
með digran sjóð. Þeir em enda í
fimmta sæti þeirra sem þénuðu mest
í Bandaríkjunum á síðasta ári. Einnig
var rætt um falsaða miða og svarta-
markaðsbrask í tengslum við tón-
leikana.
Korn kom og hélt dúndurtón-
leika en það sem menn þó helst
muna frá þeirri heimsókn er að gít-
arleikarinn í Kom, Munky, fór á
galeiðuna eftir tónleika, og hvarf
hann inn í
nóttina
ásamt
óþekktri
ljósku
sem
gerði sér
h'úð fyrir
og rændi
kapp-
ann. Þeg-
Lou og Laurie í leikhúsi
Lou Reed fór ásamt Laurie
Anderson ogJónatan
Garðarssyni aö sjá Rómeó
og Júllu. Þau gáfust þó
upp og fóru heim íhléi.
Munky vaknaði að morgni næsta
dags í hótelherbergi sínu var snótin
horfin og gítarinn hans með.
Papparass og íslandsvinir
Og svo em það hinar lifandi
goðsagnir sem hafa drepið niður fæú,
eða em í þann veginn að fara að gera
svo: Kris Kristofferson, Lou Reed, Van
Morrison, James Brown, Marianne
Faithful, Laurie Anderson og Ian Gill-
an í Deep Purple. Enginn smá hópur
þarna.
Miðar á tvenna tónleika Deep
Purple bókstaflega runnu út eins og
heitar lummur, nokkuð
sem
kom
flestum í
opna
skjöldu.
Faithful
og Van
Morrison
eiga enn
eftir að
koma en
Kris
Kristoffer-
son hélt
fremur lág-
stemmda
tónleika á
Broadway
sem tókust
ljómandi vel. James Brown á án efa
eftir að gera allt viúaust í Laugardals-
höll í kvöld en líklega var mest láúð
með heimsókn Lou Reed. Honum var
fenginn sérlegur fylgdarsveinn og var
sá Jónatan Garðarsson. Fór vel á með
þeim enda kom Jónatan fram við Lou
Reed sem jafningja og á inni hjá hon-
um heimboð. Papparassinn ungi á
Suðurnesjum, Aúi Már Gylfason, lenti
í stælum við lífverði Reeds sem fór
víða, lét vel af heimsókn sinni hér en
með honum í för var listamaðurinn
og sambýliskonan Laurie Anderson.
Þau bmgðu sér meðai annars á sýn-
inguna Rómeó og Júh'u en Lou varð
frá að hverfa í lúéi örþreyttur vegna
þess hversu óvanur hann er að rísa
árla úr rekkju og svo jöklaferðar sem
fylgdi í kjölfarið. Athygli vakú í tengsl-
um við komu þessara goðsagna, sem
allar eiga sinn þátt í að móta hugtakið
„Sex, Dmgs and Rock’n Roll“, em
heilsuboltar hinir mestu en þetta
kom á daginn þegar DV komst í
„ridera" nokkurra þeirra. Kannski var
þetta alltaf þannig, ímyndin ímynd!
Mörgum kom á óvart þegar erkipönk-
ararnir í Clash komu og vom skíúog-
andihræddir við íslenska tónleika-
gesú.
Rapp, þjóðlög og stúlknastuð
Listaháú'ð stóð fyrir tónleikunum
I Göran Persson
] Kom ásamt öðrum forsætisráðherrum
I Norðurlandanna til að ræða um hin og þessi
I málefm. Það fór kannski ekki mikið fyrir þeim
I enda fáir sem hafa áhuga á að hitta
I „smápólitlkusa* á borð við hann þegar
I Clinton er á landinu.
50 cent og félagar
I Rapparinn mætti ásamt
I félögum sínum en
I einhverjir héldu að ekkert
I yrði afkomunni. Hetjan lét
I þó sjá sig og lýsti því yfir
1 að íslendingar ættu besta
I gras I heimi, hvað svo sem
I það á að þýða.
ísland-írland og írska hópinn leiddi
sjálfur Donal Lunny, einhver þekkt-
asú tónlistarmaður þjóðlagatónlistar
sem um getur. Meðal þeirra sem fram
komu var Damon Albam en það er
varla að þessi söngvari Blur sé nefnd-
ur í þessu samhengi, enda hálfgerður
heimamaður á íslandi. Hljómsveiún
Violent Femmes kom sem og rappar-
inn 50 cents en hann mun vera
stærsta rappstjama heimsins. 50
cents var hins vegar algerlega girtur af
og Floyd Banks við annan mann stóð
fyrir svörum. Fátt eitt dreif á daga
þeirra rapparanna en ekki er hægt að
segja hið sama um þær sem kenndar
verða við stúlknastuðið.
Enn komst papparassinn AÚi í
hann krappann í æsispennandi
viðureign við söngkonuna Pink sem
fór hér mikinn. Hún skvetú sjálf á
hann vatni í Bláa lóninu þar sem
hann var búinn að koma sér fyrir á
sundskýlunni, ullaði á hann og sýndi
honum löngutöngina. Pink, sem
hegðaði sér í samræmi við stjömu-
stöðu sína með lífverði og fylgdarlið,
var dugleg að bregða sér út á lífið þá
stutm stund sem hún var hér, brá sér
í búðir og eft-
Biil og bæjarins bestu
Bill Clinton og Hillary
fengu sér pylsu á
Bæjarins bestu þegar þau
voru hérstödd I vikunni.
I Jamie Oliver Kokkurinn mætti og var
1 einstaklega alþýðlegur við Islendinga
I sem tóku á móti honum líkt og þjóðhetju.
ir því sem
næst verður
komist varð
hún sér úú um
íslenskan kærasta: Gústa skemmt-
anastjóra á 22. Sugababes-tríóið var
öllu tilþrifaminna og má segja að þær
hafi náð hæstum hæðum í sjónvarps-
þætú Sveppa og félaga sem bjánuðust
í þeim að hætú hússins. Þeir fóm
reyndar til Dyflinar til þess.
„Velkomin aftur, kæru hjón"
Ekki hafa það einungis verið tón-
listármenn sem hafa komið til lands-
ins. Nokkuð var um fræga stjóm-
málamenn og jafiivel kóngafólk. ís-
lendingum gafst þannig kærkomið
tækifæri úl að nota forsetann og veifa
sinni glæsilegu forsetafrú: Dorrit, sem
tók á móú þeim mörgum frægum á
jafnrétúsgrunni. Nýjasta dæmið er
vitaskuld Bill Clinton og Hfllary sem
komu hingað á dögunum við gríðar-
lega mikinn fögnuð. Þau kunnu lagið
á íslendingum, heldur betur, smá
skjall og uppskám samkvæmt því.
Líklega besta dæmið þar sem hrærð-
ur Guðmundur Magnússon skrifaði
leiðara Fréttablaðsins undir yfirskrift-
inni: „Velkomin aftur, kæm hjón“.
Með þingmannasendinefndinni sem
Hillary fór fyrir kom svo meðal ann-
arra öldungardeildarþingmaðurinn
John McCain.
Forsæúsráðherrar Norðurland-
anna komu hér í einni kippu og vegna
veikinda Davíðs Oddssonar kom það
í hlut Halldórs Ásgrímssonar að taka á
móú þeim - brosandi. Göran Person
forsæúsráðherra Svía fór svo og sótú
Davíð heim. Hýmaði yfir forsæúsráð-
herra en honum nánast batnaði þeg-
ar Clinton tók á honum hús. Meðal
annarra stjómmálamanna vom til
dæmis: Kjell Magne Bondevik, And-
ers Fogh Rassmussen, Stoltenberg og
Mogens Lykketoft. Og, halló: Cherie
Blair er á landinu!
Og kóngafólkið er þar sem stuðið
er. Tfl Karls Gústafs Svíakóngs spurð-
ist við laxveiðar og Viktoria prinsessa
og Silvía drottning ásamt þeim Há-
koni og Mette Marit krónprinsahjón-
um Noregs hafa eða em í þann mund
að heilsa upp á Dorrit og herra Ólaf
Ragnar á Bessastöðum.
íbúð en ekki hótelsvítu - takk
Líkast tfl stafar mestum ljóma af
kvikmyndastjörnunum og þær hafa
láúð sjá sig á Fróni. Alþýðlegastur
þeirra hlýtur að teljast Harrison Ford
sem kíkú út á h'fið við mikinn fögnuð
þeirra kvenna sem óvænt rákust á
þennan mikla „blockböster". Tfl
Kevins Spacey spurðist svo nýlega þar
sem hann sat í miklum rólegheitum
yfir súkkulaðitertusneið á Sól-
on. Nicolas Cage millilenú hér á
sinni einkaþom og þótt hér séu
ekki þeir sem aðeins millilenda
nefndir til sögunnar komst vera
hans hér í fréttir því flugvallar-
starsmaður nokkur tók mynd af
V honum og sér. Og Baltasar Kor-
mákur er að hefja tökur á mynd
^ sinni Little Trip to Heaven og hér
em stödd þau Julia Stiles og
Forest Whitaker en þau leika í
myndinni sem og Jeremy Renner.
Leikaramir hafa farið sér hægt
enda mætúr til að vinna. Þó spurð-
ist það að Stiles hefði farið ffarn á
séríbúð en henni líkaði ekki vel að
vera í herbergi á 101. Og Forrest
vildi það líka fyrst Stfles vfldi. Þegar
ein beljan mígur...
Kokkur, flamengódansari og
skákmeistarar
Sjónvarpskokkurinn frægi Jamie
OUver kom til landsins og var pappa-
rassaður auk þess sem hann skoðaði
rifsberjamnna Stefáns Jóns Hafstein
borgaríúlltrúa. Jack Nicklaus, „Gull-
bjöminn", einhver mesú golfari sög-
unnar, kom tfl að veiða lax sem og óp-
emsöngkonan Kiri Te Kanawa.
Flamengódansarinn snjalh, Joaquín
Cortés, kom og hélt magnaða sýningu
í Laugardalshöll. Listamaðurinn
Matthew Bamey er nánast undir
sömu sök seldur og Albam - íslend-
ingar em orðnir þessum spúsa Bjark-
ar vanir en kannski ekki Jeff Koons
sem kom til landsins í tengslum við
listaháú'ð í Reykjavík. Og þeir komu
hér í vor skákmeistaramir Kasparov
og Karpov tfl að taka þátt í skákmóú
sem þeir Helgi Ólafsson og Hemmi
Gunn stóðu fyrir.
Ögmundur Jónasson alþingis-
maður hefur skrifað um það að held-
ur þyki honum stefna til verri vegar
varðandi íslendinga og fræga fólkið.
íslendingar hafa löngum stært sig af
því að hér fái fræga fólkið að vera full-
komlega í friði. Kannski eitthvað í lík-
ingu við það þegar maðurinn súgur í
fyrsta skipú fæú á eyju þar sem fugl-
arnir em gæfari en allt sem gæft er
vegna þess að þeir hafa aldrei séð
mann áður? Sú er ekki staðan hér
lengur en hvort íslendingar muni elta
frægðarfólkið á röndum lfkt og þekk-
ist ytra verður að koma í ljós.
jakob@dv.is