Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Page 34
DVmyndHari r 34 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 Fókus DV Solla á Grænum kosti hefur á undan- förnum árum orðið að táknmynd nútíma- legra breytinga á mataræði íslendinga. Nú hafa orðið vatnaskil í lífi hennar. Hún er búin að selja Grænan kost og komin með ungan og myndarlegan mann. Solla á Grænum kosti hefur nýtt líf og þessi opin- skáa kona tjáir sig um allt milli himins og jarðar um leið og hún deilir með okkur merkilegri ævisögu sinni. Solla á Grænum kosti er nefnilega ekkert frá- brugðin okkur þegar vel er að gáð. Þrír menn, tvö börn, nýtt líf. Veruleiki ótrúlega margra íslendinga. Það er aldrei of seint að taka til í sinum garði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.