Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Qupperneq 35
DV Fókus LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 35 dóttirin Solla hefursö'ðlað um og selt staðinn sem hún ersvotra I fyrir, Greenan kost I snúið sér að öðru. Hún er ljóshærð, kát og lífsglöð og á útliti hennar má sjá að hún hefur hollustuna í fyrimími. Solla á Grænum Kosti hefur kennt íslending- um að borða grænmeti; grænmeti sem hefur ekki verið þessari þjóð mikilvægt í gegnum árin og þekkti fátt annað en Ora grænar baunir. Græn- meti væri fyrir kýr og kindur en í besta falli mætti bragða það með mat. Nú em vatnaskil í lífi hennar Sollu. Hún hefúr selt samstarfskonu sinni og meðeiganda frá upphafi, Hjördísi Gísladóttur, sinn hlut í ævistarfi þeirra og snúið sér að öðm. Auk þess var Solla að flytja inn í nýja íbúð sem er langt frá hippamenningunni sem hún tileinkaði sér hér á árum áður. Og hún á nýjan mann, ungan og myndarleg- an, sem er ellefu árum yngri en hún. „Já, hér er allt einfait og naum- hyggjan í fyrirrúmi en er það ekki einmitt dálítið hippalegt? Kannski bara hinn endinn á hippanum," segir Solla hlæjandi og neitar að hún hafi alfarið snúið baki við lífsstefnunni sem fýfgt hefur henni bæði meðvitað og ómeðvitað frá því hún var lítil stelpa í foreldrahúsum. Foreldrarnir hennar allra stærstu idol „Það er svo skemmtilegt að mamma og pabbi em bæði hippar inn að beini," segir Solia um foreldra sína, kennarana Eirík Haraldsson og Hildi Karlsdóttur. „Þau hafa auðvitað ekki hugmynd um það en þau hafa verið svona rosalega hippalegt fólk frá því ég man eftir mér. Mamma var aldrei eins og hinar konurnar. Á með- an aðrar mömmur í götunni vom að baka hefðbundnar súkkulaðikökur þá bakaði hún kökur án sykurs sem vom stútfullar af þurrkuðum ávöxtum. Og þannig hélt ég að það ætti að vera. Allur matur sem þau gerðu var holfur og grænmeti notuðu þau með öllum mat,“ segir Solla og man eftir ferðum upp í Rauðhóla þar sem foreldrar hennar em með garð. í byrjun var hánn ekki annað en grjót og gjaff en nú hafa þau ræktað þar upp h'tinn sælureit sem er hrein Paradi's á jörð. Þetta heilsuæði hennar, hollustu- fæðið, er því eitthvað sem hefur alltaf verið hennar stfU í lífinu „Uppi á Rauðhólum ræktuðu þau í gamla daga alls kyns framandi grænmeti sem enginn hafði heyrt getið um áður en eitthvað sem nú- tíma íslendingurinn þekkir mjög vel því ísland hefur breyst mjög mikið á síðustu ámm,“ segir Solla hlæjandi og bendir á að foreldrar hennar vom fyrstu kennarar Sollu á Grænum kosti hvað grænmetisfæði varðar. Þau eru hennar Idol og algjör náttúmbörn eins og Solla. Gat ekki snúið sér í rúminu Fyrir tíu árum stofnuðu Solla og Hjördís Gísladóttir Grænan kost. Þá hófst hægfara bylting í matarræði íslendinga. „Þetta hefur verið himneskur tími og mjög skemmtilegt að byggja stað- inn upp. Til okkar komu allar stéttir samfélagsins að borða og það var svo ötrúlegt að frá fýrsta degi var biðröð út á göm. Við litum hver á aðra og sögðum: „Hvað emm við búnar að koma okkur í?“ Öll þessi ár hefur ver- ið nóg að gera og við hefðum vafa- laust getað útvíkkað starfsemina ef við hefðum kært okkur um. En frá upphafi vorum við ákveðnar að halda þessu innan þess ramma sem við settum okkur. Við vildum ekki eitt- hvað stórt batterí enda hefði það komið niður á gæðunum. Karlmenn hefðu hins vegar verið fljótir að sjá tækifærin og Grænn Kostur hefði blásið út í þeirra höndum. Það var ekki okkar st£ll,“ segir hún brosandi og tekur ffam að allan túnann hafi hún verið ánægð og samstarfið geng- ið vel. „Auðvitað er Grænn Kostur litla afkvæmið mitt og maður lætur ekki bamið sitt frá sér nema fylgjast með því áfram. Þess vegna er ég í góðu sambandi og kem tvisvar í mánuði til skrafs og ráðagerða, fer yfir matseðil- \ „Það endaði auðvitað með því að ég fór al- veg / bakinu og var frá vinnu í fleiri mánuði." inn, þannig að ég sé fram á að hafa nóg að gera. Nú get ég sinnt þessari ástríðu mirmi almennilega og verið með framhaldsnámskeið og allskonar sémámskeið," segir hún en auk nám- skeiða hefur hún tekið að sér fleiri spennandi verkefrú. „Já ég hef líka tekið að mér að fara utan og halda námskeið þar og er til dæmis aftur á leið til Lúxemborgar þar sem íslendingar búsettir þar em mjög áhugasamir mn heilsusamlegt mataræði. Mig hefur líka dreymt um að geta snúið mér meira að hráfæði eða lifandi fæði, en ég hef menntað mig í að vinna með það,“ segir hún full eldmóös og það er alveg ljóst að áhugasvið hennar snýst fýrst og fr emst um vinnuna. „Já ég er svo lánsöm að geta sam- einað áhugamálin og vinnuna og það em ekki allir svo lánsamir," segir hún. Vesturbæingur í húð og hár Solla er Vesturbæingur, alin upp við Ásvallagötuna og á Hagamelnum. Hún fór snemma að heiman í Sam- vinnuskólann á Bifröst. Þar var hún í tvö ár en fór síðan til Kaupmanna- hafnar. „Það var 1978 og ég fór að læra fatasaum, ætlaði að verða handa- vinnukennari," segir hún sposk en tekur fram að skólinn hafi verið mjög skemmtilegur. Hún hafi lært þar mikið sem hún búi alltaf að. „f Kaupmannahöfh þurfti ég að breyta mataræðinu vegna ofnæmis og fór þá að prófa mig áffarn með það sem ég þoldi og þoldi ekki. Að heiman var ég með gott veganesti sem fólst í því að það komi ekkert fyrirhafiiar- laust upp í hendurnar á manni, og að það sé framkvæmdin sem telur, en það er ein sú dýrmætasta lexía sem ég hef fengið. Kunnáttan úr foreldra- húsum er undirstaðan að öllu sem ég hef síðan lært í matargerð." Solla var sjö ár í Kaupmannahöfn en eftir heimkomuna þá fór hún að vinna með Dóru Einars fatahönnuði og saumaði meðal annars fyrsm minnt á það. „Ég spái svo h'tið í því en það kann einnig að vera að mér finnist þetta ekki mikill aldursmunur þar sem skömmu áður en ég kynntist honum fór vinkona mín að búa með manni sem er átján árum yngri en hún. Hún hafði áhyggjur af því og ég var í því að stappa í hana stálinu og sannfæra hana um að aldursmunur væri ekki til að hafa áhyggjur af. Síðan kynnist ég Ella og hvað gat ég þá sagt," segir hún og skellihlær. „Nei, að öllu gríni sleppm þá telst aldursmunur ekki í árum heldur þroska. Fólk þarf að hafa viljann til að hlúa að hvort öðm og þroskast saman. í dag eigum við Elli alveg ynd- islegt samband sem við erum alltaf til- búin að gefa okkur alveg í,“ segir Solla en Eh'as er þriðji maður Sollu. Hefur ekki drukkið í 16 ár „Já afit er þegar þrennt er en mfnir sambýlismenn hafa verið yndislegir, en það er eins og svo margt annað í líf- inu; fólk vex í sitt hvora áttina og þroskast sundur," segir hún en elstu dótturina Hildi Ársælsdóttur, músík- stelpu í Anímu og Sigurrós, átti hún með Ársæli Harðarsyni markaðsstjóra hjá ferðamálaráði. Þau bjuggu saman í Kaupmannahöfh en skömmu eftir að þau komu heim skildu leiðir. Nokkrum árum síðar kynntist hún Ólafi Jónssyni áfengisráðgjafa og eignaðist dóttur, Guðrúnu Júh'u sem nú er tíu ára en hún hefur haft mömmu eina þar til Elías kom til sög- unar. Ekki er víst að allir viti að Solla ' notar ekki áfengi. Hún er alltaf létt og hefur örugglega fæðst undir áhrifúm og ljóst að hún þarf ekki áfengi til að hafa gaman af lífinu. Sjálf segist hún hafa fæðst með ofnæmi fyrir áfengi. „Ég get ekki og á ekki að drekka og hef ekki gert það í sextán ár. Ég hef fýlgt lífsstefnu sem hefur gert mér það kleift að líða vel án áfengis öll þessi ár,“ segir hún brosandi. Þrátt fyrir að matur og hollusta eigi „Ég get ekki og á ekki að drekka og hefekki gertþað í sextán ár." Eurovisionbúningana. Síðan lá leið hennar í Myndhsta & handíðaskólann þar sem hún útskrifaðist eftir 4 ára nám sem textílhönnuður og var full- trúi fslands í alþjóðlegri keppni fata- hönnunamema sem haldin var í Amsterdam og lenti í 3ja sæti. Með náminu í MHI og nokkur ár eftir það vann Solla á Næstu grösum og í ffarn- haldi af því stofnaði hún Grænan Kost ásamt Hjördísi. Nýja starfið hennar Sollu tengist auðvitað mat, hvað annað? Nú vinnur hún hjá ný stofhuðu fýrirtæki sem hefur ýmsar nýjungar á prjónunum og margar hugmyndir em að veltast í kollinum á Sollu. „Já, mig langar mjög að einbeita mér að því að þróa hollan og góðan mat fyrir böm sem kæmi í stað skyndibita. Böm og mataræði er eitt af mínum stóm áhugamálum. Ég veit að lengi býr að fýrsm gerð, það sann- ast á sjálfri mér og dætmm mínum sem báðar sækja í hollan og góðan mat. Það þarf því að ná til barnanna á meðan þau em ung og enn að móta sirm matarsmekk. Ég er mjög bjartsýn á að það gangi því grænmetisbuffin mín seljast betur en fiskibollur." Aldursmunur telst ekki í árum Breytingar á lífi Sollu em ekki að- eins atvinna og heimili. Fyrir tveimur ámm kynntist hún manni og búa þau nú saman í nýrri íbúð við Sólvalla- götuna. Þar er sjávarsýn þar sem jökulinn ber við loft. „Já, við búum hér saman og inn- réttuðum hana eftir okkar höfði. Við kynntumst í „svetti" eins framandi og það nú hljómar, erum á sömu línunni og afar samrýmd. Hann hefur því fall- ið vel inn í minn lífstíl og dóttir mín tekur honum vel. Hann er ffarn- kvæmdastjóri hjá Matráð sem er nýtt fyrirtæki sem við eigum hlut í ásamt fleiri góðum mönnum." Elías Guðmundsson heitir hann og Solla segir að vissulega hafi það verið viðbrigði að fara að búa með manni eftir langan tíma þar sem þær mæðg- ur hafa verið einar. Hún segist alls ekki finna fyrir aldursmuninum og yfirleitt ekki muna eftir því nema vera hug Sollu nær allan sólahringinn þá hefur hún gefið sér tíma til að sinna áhugamálum sínum. Hún hefur gaman af tónlist og myndlist. „Öll sköpun á svo vel við mig . Matseld er náttúrlega ekki annað en sköpun ef grannt er skoðað. En lífið er ekki bara vinna og ég hef alla U'ð frá því ég var lítil stelpa haft ofsalega gaman af fótbolta. Og hef enn,“ segir hún og rifjar upp skemmtilega sögu frá því hún var h'til stelpa. „Þá langaði hana svo mikið að spila fótbolta en engin fótboltalið voru fyrir stelpur." Solla dó ekki ráðalaus heldur lét snoða sig til að komast á æfingu með strákunum. Mætti sköllótt á æfinqu fyrir Þórólf Beck ,Áhuginn á fótbolta var reyndar dálítið af öðrum toga. Þórólfur Beck þjálfaði þá hjá KR og ég var svo skofin í honum. Hann var mitt átrúnaðargoð og ég var tilbúin til að gera hvað sem var til að komast á æfingu hjá honum og fá að vera nærri honum. Ég mætti hálf sköllótt á æfingu en hann var ekki lengi að átta sig á hvers kyns ég var og vísaði mér í burtu. Og þar með féll idolið mitt og brást. Ég reyndi ekki að breyta mér í strák eftir það. Ég var hins vegar dálífið í handbolta og frjálsum en fótboltinn var mitt áhugamál eigi að síður," segir hún og hlær að minn- ingunum. „Og enn þann dag í dag elska ég að horfa á góðan fótboltaleik. Mér finnst ég hafa lært svo mikið af fótboltanum, allir í hðinu skipta jafn miklu máh og til þess að liðið spih vel verður að vera góður hðsandi og þannig er það líka í daglega lífinu." Þessa dagana er Solla að skipu- leggja námskeiðin sín og hrinda öllum hugmyndum sínum í Matráð í fram- kvæmd. Ehas aðstoðar hana í eldhús- inu og hún þarf ekki að lyfta pottum lengur. „Ég er bjartsýn á ff amtiðina, er að verða ágæt í bakinu og hlakka til að geta sorterað aht sem er að brjótast í kohinum á mér og gera að veruleika. Það er ekki yfir nokkm að kvarta og ekki annað hægt að segja en það sé himneskt að hfa." bergijot@dv.is inn og hjálpa til við að gera nýja.“ En einn morgtmn síðastliðinn vetur vaknaði Soha og gat ekki hreyft sig. Brjósklos í baki hafði tekið sig upp og herjaði að henni af fuUum krafti. „Ég hef verið að vinna við að lyfta þungum pottum og kössum án þess að hlífa mér í langan tíma. Fyrir níu árum fann ég að eitthvað gerðist í bakinu á mér og leitaði þá til sjúkra- nuddara sem hélt mér nokkuð góðri með því að ég mætti til hennar viku- lega. Sjúkranuddarinn flutti burt af landinu í fyrrahaust og þá fór mér að versna. Það endaði auðvitað með því að ég fór alveg í bakinu og var frá vinnu í fleiri mánuði," segir hún og rifjar upp að hún hafi þurft að vekja mann sinn á nætumar til að snúa sér írúminu. „Ég áttaði mig fljótiega á, hversu vel sem ég myndi ná mér, að minn tími í eldhúsinu væri hðinn. Ég var búin að vera ffá vinnu í fleiri mánuði og fann að tími væri kominn til að snúa mér að öðru." SoUa seldi því sinn hlut í Grænum Kosti og segir að þegar einar dyr lokist þá opnist aðrar. „Það var svo skemmtilegt að svo að segja daginn eftir byrjaði sfminn að hringja. Fólk var að spyrja um nám- skeið og aftur námskeið en ég hef aldrei orðið vör við eins mikinn áhuga og síðan ég tók þessa ákvörðun. Eg auglýsti fýrir nokkrum dögum og yfir hundrað manns lét skrá sig fýrsta dag- Aldursmunurinn er ekkert Segir Soita sem nú býr með mannisemer talsvert yngri en hún sjálf. Umfram allt er hún hamingjusöm og það segir hún skipta mestu. sm z ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.