Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 43
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 28. ÁQÚST2004 43
7
Að baki kaffi-
bollans
KafBdrykkja hefar tákn-
ræna merkingu. Vinir hittast
á kaffihúsi til að spjalla um
lffið og tilveruna
y& kaffibolla. En
LOdegast hefur
kaffihúsagestur
ekki gert sér grein
fyrir öllu því sem kaffiboll-
inn fyrir framan hann hefúr
skapað. Að baki bollanum
liggja ótal verk, ræktim,
tínsla, brennsla, mölun,
pökkun, flutningur, geymsla
og svo framvegis og fram-
vegis. Félagsleg og efria-
hagsleg tengsl hafa myndast
um alfan heim löngu áður
en kaffihúsagesturinn fær
sér fyrsta sopann.
Þróun kaffi-
drykkjunnar
I árdaga uppgötvaði ættbálkur i
Eþíópíu að eftir át grænna berja
sem stappað hafðiverið saman
við fitu verða menn orkurikari.
Eftiráriö 1000 byrja Arabar að
rækta kaffirunna á ekrum. Þeir
sjóða baunirnar í vatni og kalla
drykkinn qahwa eða„drykkinn
sem kemuri veg fyrirsvefn".
1475 er fyrsta kaffihúsið %
opnað í Miklagarði. í!* **
Samkvæmt lögum
austur þar máttu
konur skiljavið
eiginmenn sina ef
þær fengu ekki einn
bolla afkaffi á dag.
1645 erfyrsta kaffí-
húsið opnað á Italíu.
1652 er fyrsta kaffihúsið
opnað á Englandi. Þeim fjölgar ört
og fá viðurnefnið penný-háskólar
því þar hittust til viðræðna mennt-
aðir og ómenntaðir.
1668 Kaffið verður vinsælla en
bjór viö morgunverðarborð i Nýja
heiminum.
1672 Fyrsta kaffihúsið opnað í
París, höfuðborg Frakklands
1700 Karl konungur II bannar
kaffidrykkju á Englandi en þar eru
þá 2000 kaffihús. Bannið varir i 11
daga.
1721 Fyrsta kaffihúsið opnað i
Berlin i Þýskalandi.
17271Brasilíu hefst kaffiiðnaður.
1732 Johann Sebastian Bach
semur Kaffikantötuna.
1773 Ameríkanar mótmæla
teskatti Georgs Bretakonungs og
stuttu siðar er kaffi
lýst þjóöardrykk-
1800 771-
raunirá
kaffi
hefjast
og expresso
fundið upp.
1901 Fyrsta skyndikaffið ermark-
aðssett og Luigi Bazzera framleiðir
fyrstu espressovélina fyrir kaffihús.
1903 Koffinlaust kaffí uppgötvaö
fytirslysni.
1938 Frostþurrkað skyndikaffí
fundið upp.
Þeim fækkar stöðugt sem drekka iðnaðarkaffi. Kaffigæðingum þeim sem kjósa
sérvaldar kaffiblöndur, lagaðar af sérlærðum kaffimeisturum, fjölgar stöðugt.
Frumkvöðullinn í nýrri kaffimenningu íslands er kona úr Keflavík sem dundaði
sér í eldhúsinu sínu í Ameríku við að gera tilraunir með kaffi á meðan eigin-
maðurinn stundaði háskólanám. Aðalheiður Héðinsdóttir var húsmóðir með 3
ung börn sem flutti ameríska drauminn heim til íslands.
„Ævintýrið byrjaði nú bara þannig að ég var ein að brenna kaffi
í iðnaðarhúsi sem ég fékk lánað hjá pabba mínum," segir Aðal-
heiður Héðinsdóttir, sem af flestum er kölluð Addý. Hún og eig-
inmaður hennar, Eiríkur Hilmarsson, fengu hugmyndina að
stofnun Kaffitárs þegar þau bjuggu í Bandaríkjunum. Sú hug-
mynd hefur vægast sagt slegið öll met hér á íslandi og nú eru í
hverjum einasta stórmarkaði á íslandi stórir rekkar af kaffi frá
Kaffitári. Gömlu risarnir Bragi og Ríó hafa smám saman hörfað
fyrir kaffinu hennar Addýar í Keflavík.
Fjölskyldan bjó í Bandaríkjunum
í Qögur ár þar sem hún kynntist
kaffimenningu, ólfltri þeirri sem
þekktist heima á íslandi, þar sem
iðnaðarkaffi á kaffibrúsum var alls-
ráðandi. Addý komst fljótlega á
bragðið og fór að lesa sér tfl um mis-
munandi kaffitegundir. Með 3 böm,
þar af tvö smábörn, sem fæddust í
upphafinu á kaffiævintýrinu, ákvað
hún að nýta tíma sinn vel og læra
listina og vísindin á bak við efna-
firæði kaffisins.
Fjölskyldubíllinn seldur fyrir
brennsluofn
Addý komst í vinnu hjá virtri
kaffibúð þar sem hún lærði hjá
þekktum kaffimeistara sem rekur 15
kaffiverslanir í Winconsin. Fjöl-
skyldan flutti heim til íslands árið
1989. Þau seldu bflinn sinn í Amer-
fku og fjárfestu í kaffibrennsluofrú
sem þau fluttu heim og hefur síðan
brennt fleiri hundmð tonn af kaffi
ofan í þakkláta íslendinga. Við heim-
komuna stofnuðu þau fyrirtækið
Kaffitár ehf. Addý einsetti sér að
framleiða einungis úrvalskaffi. Hún
vildi kaupa kaffibaunir sínar í þekkt-
usm kaffiræktunarlöndum heims af
bestu bændunum. Kaffitár hefur
heldur betur blómstrað og gæðin og
fjölbreytnin aukist. Þekkingin og
áhuginn hafa spurst út fyrir land-
steinana þar sem Aðalheiður fer
víða til að dæma kaffi og kaffibar-
þjóna um allan heim.
Starfsmönnum fjölgað úr ein-
um í 60
„Ég byrjaði á því að láta hanna
logo, pakkningar og slflct. Þetta var árið
1989 þegar við komum heim og stofn-
uðum fyrirtækið. Ég byrjaði svo ein að
brenna kaffi, prufaði mig áfram og
þróaði hugmyndir íyrsta árið. Ég byrj-
aði mjög smátt keypú inn einn og einn
kaffisekk sem ég brenndi. Árið 1990
var fyrsta framleiðslan seld," segir
Addý sem hefur nýlega flutt úr gamla
iðnaðarhúsnæðinu í Keflavflc í glæsi-
lega nýbyggingu sem er klæðskera-
„Við vorum alveg
ákveðin í því að
byggja fallegt hús þar
sem við erum í„gour-
met"-kaffimarkaöi en
ekki í hefðbundnu
i&naðarkaffi,"
hönnuð utan um starfsemi litla íyrir-
tækisins sem er ekkert svo h'tið lengur
og er ennþá að vaxa.
Starfsmenn fyrirtækisins eru nú í
kringum 60 manns. Fyrirtækið hefur
vaxið mjög hratt, um 30% að meðal-
tali á ári hverju. Velta fýrirtækisins
var rúmlega 200 milljónir á síðasta
ári. „Það er svo mikil uppbygging
ennþá þannig að við erum ennþá að
reyna að ná í skottið á okkur," segir
Aðalheiður sem segir reksturinn
erfiðan þegar vöxturinn er eins
hraður og raun ber vitni. „Vaxtar-
verkimir eru miklir, sem er ekkert
voðalega skemmtilegt," segir Addý,
sem rekur ekki bara verksmiðjuna
sem framleiðir kaffi í verslanir, fyrir-
tæki og stofnanir heldur rekur auk
þess fjögur kaffihús.
í nýju glæsilegu húsnæði
Aðalstöðvar Kaffitárs eru í glæsi-
legri nýbyggingu að Holtsgötu 52 í
Njarðvik. „Húsnæðið sem við vorum
í var orðið allt of h'tið. Það var bara
300 fermetrar og á annarri hæð. Var-
an er mjög þung og mikið umstang
við að koma henni upp og síðan aft-
ur niður. Við skoðuðum þessi mál
mjög vel og ákváðum að byggja
þetta hús hér," segir Addý. Húsnæð-
ið er glæsilegt og lflcist meira lista-
safhi en iðnaðarhúsnæði - stórt
kaffihús, snyrtfleg smökkunarað-
staða, framleiðslusalur, lager og
skrifstofur.
„Við vorum alveg ákveðin í því að
byggja fallegt hús þar sem við erum í
„gourmet"-kaffimarkaði en ekki í
hefðbundnu iðnaðarkaffi. ímynd
fýrirtækisins skiptir okkur miklu
máli auk þess sem húsið hefur mikið
auglýsingagfldi svona nálægt Reykja-
nesbrautinni. Það kom eiginlega
aldrei annað tfl greina en að byggja
húsið hér í Keflavík. Mér finnst mjög
gott að búa hér ög starfa auk þess
sem við vorum með fastan kjarna af
starfsfólki sem er héðan af svæðinu."
Ævintýrafólk með báða fætur
á jörðinni
„Við erum svona skynsamt fólk,
höfum alltaf verið með báða fæt-
urna á jörðinni. Við gerum lang-
tímaáætlanir og einbeitum okkur að
því að láta þær standast. Ég kem
ekkert nálægt íjármálunum, maður-
inn minn hefur alveg séð um það.
Hingað til höfum við verið tvö í
stjórn fyrirtækissins og ákveðið allt
saman. Núna er þetta að breytast og
við ætlum að fá utanaðkomandi að-
ila til þess að setjast meö okkur í
stjóm fyrirtækisins. Hér hafa skap-
ast mikil verðmæti og allt gengur vel
og þá finnst okkur tímabært að fá
fagstjórnendur með okkur. Við
erum búin að fá með okkur frábær-
an hóp sem kemur tfl með að skipa
stjórn fyrirtækisins," segir Addý,
sem hefur fengið tfl liðs við sig þekkt
fólk úr atvinnulífinu með áratuga-
reynslu við rekstur fyrirtækja.
Nýr stjómarformaður Kaffitárs
verður Hfldur Petersen auk með-
stjómendanna; Dagnýjar Helgadóttur
sem var áður meðal annars hjá fs-
landssíma, Áma Tómassonar fyrrver-
andi bankastjóra í Búnaðarbankan-
um, Ólafs Kjartanssonar forstöðu-
manns Úrvinnslusjóðs og Eirflcs Hilm-
arssonar, aðstoðarhagstofustjóra og
eiginmanns Addýar. Stefht er að því að
auka enn fremur afköst verksmiðj-
unnar á næstunni með glænýjum
vélakosti sem kostar fýrirtækið tugi
milljóna. „Við eigum mikið verk fýrir
höndum á markaðnum hér heima. Við
erum ömgglega með innan við 10% af
kaffimarkaðnum hér á íslandi, þannig
að við getum vaxið töluvert hér
heima," segir Addý, sem er um þessar
mundir að skipuleggja fyrsm norrænu
samkeppni kaffiþjóna sem fram fer í
október í húsnæði Kaffitárs í Keflavík.
freyr@dv.is
X.
•c
*
1
T-
>
1940 Bandaríkin fíytja inn 70%
heimsuppskerunnar.