Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Síða 45
mr Helgarblaö LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 45 Stjörnuspá Hjálmar Hjálmarsson leikari er41 árs í dag. „Öryggi felst í fjármunum að hans . mati þótt hann sé langt frá þvl að vera fégráðugur. Hann sér um fólkið sitt og er gjafmildur mjög. | Einfaldleikinn á vel við r hann á sama tíma og hann nýtur góðra hluta í j lífinu. Dagleg verkefni ' hans eru skilgreind hér sem áhugamál," segir í Mtjörnuspá hans. Hjálmar Hjálmarsson VV VatnsberinnpaM-J&w Mikilvægt er að þú sendir langanir þínar frá þér hérna kæri vatns- beri þvi þú býrð yfir hæfileika sem felst í því að taka nánast hverju sem gerist á jákvæðan hátt og ættir að nýta þann eiginleika hvern dag. Hér sýnir þú fólki ekki þitt sanna sjálf varðandi mál sem þú tekst á við. Hér er jafnvel um tvíeðli að ræða í fari þínu eða ótta sem þú ieyf- ir að tefja fyrir þér. Vertu þú sjálf/-ur fyr- iralla muni. F\Skam\r (19. febr.-20.mars) Þú getur verið töfrandi. Þú kannt að herma eftir öðrum þannig að fólk opnast og Ijómar af kátínu. Nýttu þennan ágæta eiginleika oftar. Ef þú þráir elskhuga/maka þá ættir þú að sýna/tjá tilfinningar þínar I mun meira mæli og hreinsa til með því að ýta hræðslunni við að elska alfarið burt. Hér skortir þig jafnvel sjálfsöryggi en það breytist yfir helgina. MXmnn (21.nwrs-D.aprll) Ef þú tekst á við samband sem eflir þig ekki á neinn hátt ættir þú ekki að halda áfram í sama farinu. Mannasið- ir þínir og viðbrögð ættu á þessum árs- tíma að vera óaðfinnanlega rétt en einnig kemurfram að þú ert mjög sterk/-ur yfir helgina og nýtur þín best þegar elskhugi þinn/félagi þarfnast þfn mest. Þú hefur að sama skapi geysilega þörf fyrir að gagnrýna og breyta fólkinu í kringum þig. Hættu því. H T ö Nautið (20. apríl-20. mal) Reyndu að skilja tilfinningar þínar með ástríki. Þú átt auðvelt með að ráðleggja vinum þínum og ef þú tapar ekki orku og vilja til að framkvæma ætt- ir þú að halda áfram að veita öðrum hjálparhönd þína. Ekki beina athygli þinni að því hvernig aðrir hafa það. Yfir helgina ættir þú að líta í eigin barm. n W\bmm (21.mai-21.júnl) Ræktaðu betur viðskiptasam- bönd þfn ef þú stundar viðskipti. Hér kann fjölskyldumeðlimur eða félagi taka töluvert mikla orku frá þér af ein- hverjum ástæðum. Þú ættir að hætta að réttlæta langanir þínar og hefjast handa þegar draumar þínir eru annars vegar. Hugaðu vel að hjarta þfnu og minntu þig stöðugt á hæfileika þína hvern dag og að hve miklu leyti þig langar f raun og veru að efla eigin tilveru. faMm(22.júnl-22.júl(l Q** Þegar fólk f merki krabbans raunverulega skilur eigið eðli ef svo má kalla, mun það aldrei framar búa við sektarkennd, ótta eða öryggisleysi. Þú áttar þig á ráðum þessum fyrr en sfðar þegar þú vinnur verk sem auka farsæld og hamingju annarra. Hér er einkenn- andi fyrir krabbann hve auðvelt er að móta hann. LjÓníð (B.júli-22. ögúst) Hér veit á gott en þér er jafn- framt ráðlagt að fara að öllu með gát. Þú lifir án efa í sátt og samlyndi við vini þína og starfsfélaga á sama tíma og nýr kafli bíður þín innan tíðar. Trygglyndi og vinátta á vel við um þessar mundir hjá fólki í merki Ijónsins. N[ey]H\\(23.ágúst-22.sept.) Þú átt jafnvel von á stöðu- hækkun næstu vikur en staðan er jafn- framt ótryggari en þig grunar, hafðu það hugfast þegar þú tekur ákvörðun með komu haustsins. Þér er að sama skapi ráðlagt að vega og meta hug- myndir þínar um rétt og rangt, siðgæði og siðleysi í lífi þínu núna. 12 Voqlft (23. sept.-23.okt.) Mundu að kraftar þínir eru til staðar þar sem þú hefur skapað reynslu þína af fortíð þinni til að takast á við framtíð þína. Spurðu sjálfið hverjir þínir hæfileikar eru og hvernig þú hefur hug á að nota þá. Ekki missa sjónar af settu marki, sýndu stillingu og þolinmæði og hættu að reyna að ná stjórn yfir náung- anum. Sporðdrekinn (24.oia.-21.n0vj Ef þú færð skilaboð í draumi um þessar mundir ættir þú að athuga hvað kemurfram því eflaust mun staða þín batna. Klókindi einkenna sporðdrek- ann og hér kemur að sama skapi fram að allt mun leika í lyndi þegar fram líða stundir. Ef þú hefur ekki enn áttað þig á þeirri næmni sem þú býrð yfir ættir þú að gera það fyrr en síðar og nýta þenn- an hæfileika til góðs. Líkamleg heilsa þín endursþeglar andlega líðan þína. / Bogmaðurinnf22nór.-2/.</«j Hér kemur fram að þú ert mjög verndandi að eðlisfari með komu haustsins 2004. En fólk eins og þú býr að sama skapi yfir sjaldséðri umhyggju- semi þegar ástvinir þess eru annars vegar. Þú átt það til að gera uppreisn ef þú ert ekki sátt/-ur við gang mála og á það sérstaklega við um atburði sem birtast þéryfir helgina. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Steingeitin sýnir þig barmafulla- /-n af hugrekki. Þú virðist vera meðvit- uð/meðvitaður um að óttinn er ekkert annað en autt herbergi og einmitt þar býr styrkur þinn. Þú birtist hér óðfús að læra meira hvern dag og nýtur þess að umgangast fólk sem eflir þig og virðir. SPÁMAÐUR.IS 5 Fátæki presturinn með klútinn Séra Páll Gunnarsson (1748-1819) var lengi prestur í Saurbæjarþingum í Dala- sýslu. Hann þótti spakur og óáleitinn, ágætur prédikari, en sá ljóður á ráði hans sem presti að „hann gat hvorki klökknað né grátið". Það þótti sér- T\ kennilegt við hann að hann vildi /| aldrei berhausaður vera og sagði, að það spillti minni manna. Hann gekk því ætíð með tvo, þrjá klúta á höfðinu, jafnvel fyrir altari, og var sá ysti rauður. Annars var hann alla ævi bláfátækur og hempa hans svo götótt og slitin að hnén stóðu út. Vafði hann um sig snæri. Hann rukkaði aldrei nokkurn mann fyrir prestsverk og lét menn ráða hvort þeir borguðu honum nokkuð, en það kostaði að stundum neyddist hann til að fara á vergang um sveitina og liggja uppi á sóknarbörnum sínum. Ingibjörg kona hans var fégjörn og sætti sig ekki við fátæktina svo hún hljópst á brott frá honum, fór aftur í heimahaga sína og lifði þar í sællífi svo hún kafnaði að lokum úr offitu. Knossnáta 28. ágúst 2004 fts / , | s s'nJrXÍtL v gjjljC \ \%r OKM 5TÖKK Alffi T FENá iVllGUf KOLLUR VÉI5LÁ FALIB akveo IN ^ 1 /1F- 5/í/?Æí11 > ÓYlL'D skjall w hm FLAKK M HJALf HETjlíR FLEYá Wu w- 1 SEfAÐI mY/tfp snemmJ W~ S. 5YNI 5K/UA 5V£R- IR fo'l\5T 3 ODQI w r /HJÖU Sý-OUK q \/ 1 aldur foM N HcJ'ALP 5p Uí? tryllt y 2 Tdík VE5ALA jaka. )0NI \/ T'/DI dk m V fr/NA Wl POKA HEN0A 5ULD smr /?ÆMA 5 FUáL W TRDDA |r 5KEL 6ELTI TilN&L- 10 Mk 9 ANUAN DRÖLLA pT/lí?f 0 OLLh m W ue DEJLA F ÓTA j púm KML Yoffl TW~ MILL EM l m mN OFFilR lo á£lG' UR mm vfX OFN HRElM [íSm HÍ/.AFI WT SKom ‘f hneye m /?AFa 10 Fm N/f UTAN Rb Óvenjuleg verðlaun í boði Veitt eru verðlaun fyrir rétta iausn krossgátunnar. Bók- stafirnir i reitunum mynda nafn á kvæði eftir Örn Arnarson. Sendið lausnina ásamt nafni og heimilisfangi í umslagi merktu: DV, krossgátan Skaftahlíð 24 lOSReykjavík Lausnarorð síðustu krossgátu var Svanfriöur. Vinningshafinn erHar- aldur Daði Arnarson, Andrésbrunni 16,113 RVK. Verðlaunin eru raf- magnstannbursti. Dregið verður úrréttum lausn- umogfærhepp- inn þátttakandi rafmagns salt og piparstauk. Varan fæst hjá Pfaff, Borgar- Ijósum og kost- ar2.980 krónur. Lausnin verður að berast fyrir fimmtudaginn 2. september.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.