Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 55
DV Fréttir LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 55» vilja setja lögbann á Fátækum fer fjölgandi í Bandaríkjunum. Slæmar fréttir fyrir George Bush forseta en hann og John Kerry eru nú hníQafnir* í skoðanakönnunum. Fyrstu sýningar haustins: Sun. 5/9, sun. 12/9, sun. 19/9, sun. 26/9. Tryggöu þér sæti! Dýrin í Halsaskógi korriin'á kreik! Þetta sívinsæla leikrit hlaut Grímuna - Islensku leiklistarverðlaunin 2004 sem barnasýning ársin setja lögbann á eineltið gegn vesl- ings Bimi Bjarnasyni. Einkum og sérflagi þarf að setja lög- bann á það skuggalega at- hæfi Baugslýðsins að vera að lesa heimasíðu Björns í tíma og ótíma. Þessar ein- földu sálir skilja hvort sem er ekki þá hávísindalegu til- raunastarfsemi sem þar fer fram. Setjum lögbann á mgl- andina í Birgi Guðmundssyni og Guðmundi Andra og móðursýkina í Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Hvað veit svona kvensnipt um al- vömmál eins og manndráp, víga- ferli og niðurlægingu á varnarlaus- um föngum í Abú Græb. Til vara mætti fara fram á að Krístín Helga yrði send til Afgariistans eða íraks, ef einhver nennir þá að tala við hana með tveim hrútshornum þar, nú þegar Linndie England er horfin af vettvangi. Það þarf út af fýrir sig ekki að setja lögbann á skrif Val- gerðar Bjarnadóttur, að því er talið er, en sjálfsagt er að hún verði hneppt í stofufangelsi og meinaður aðgangur að tölvu og öðrum skrif- fæmm. Eðlilega þarf svo að setja lögbann á blygðunarlausa misnotk- un á skopskyni lesenda DV. Sem kunnugt er leyfði blaðið sér að henda gaman að réttmætum áhyggjum Snorra Más Skúlasonar af hilluplássi í Bónus. Lögbann á svona spaugara! Vonandi þarf ekki einu sinni að nefna að vitaskuld verður krafist lögbanns á umboðsmann Alþingis. En að endingu verður krafist alls- herjarlögbanns á allar eftirfarandi skoðanir: að Pinochet einræðis- herra í Chile hafi verið glæpon, að Ronald Reagan hafi verið illa hann- að vélmenni og Mark Thatcher sé dálítill kjáni en geti afsakað sig með því að hann eigi ekki langt að sækja það. Einnig þarf lögbann á Michael Moore íyrir að bera út róg um þá öðlingana, Bush Banda- ríkjaforseta og hinn lág- vaxna en byssuglaða stórleikara Charlton Heston. Og alveg sér- staklega verður að setja lögbann á þá mddalegu skoðun kommúnista að stjórnunarvandi Davíðs Oddssonar tengist fremur öðm líffæri en nýrum... ÞJOÐLEIKHUSIÐ Jónatan Þórmundsson og aðra slíka atvinnu- kverúlanta og friðar- spilla. Sumir telja sig hafa fullvissu fyrir því að krafist verði afturvirks lögbanns á út- reikninga Reynis Axelssonar stærð- fræðings sem sanna i takmarkanir á þjóðarat- kvæðagreiðslum eru óréttlátar. Eins og stjórnmál snúist um réttlæti! Hver hefur heyrt annað eins? Þá mun Hannes hafa mikinn áhuga á að fara fram á lögbann á sjónvarps- viðtöl við Ólaf Þ. Harðarson og Gunnar Helga Kristinsson. Hvað er alltaf verið að tala við þá um pólitík- ina þegar ég er hérna hvort sem er? Einnig er til athugunar að setja lög- bann á rödd Svans Kristjánssonar. Maður sem talar eins og munnur- inn á honum sé ryðgaður er ákaf- lega þreytandi félagsskapur á kaffi- stofu, er haft eftir áreiðanlegum heimildum í Hannesarliðinu. Þá stendur til að fara fram á lög- bann á að aðrir en Hannes sjálfur, Jón Steinar og Björn Bjarnason fái að koma fram í Silfri Egils, enda al- kunna hve þátturinn hefur dal- að eftir að alls konar vinstrisinnað- ur rumpulýður fór að fjölmenna þar. Hvað með það þótt Stöð 2 sé Baugs- miðill? Það verður að gera fleira en gott þykir. Auðvitað verður sett lög- bann á þau Jakobsböm öll sömul, Ármann, Sverri og Katrínu (og vefritið Múrinn í leiðinni) og það mætti svo sem bæta þeim Jökulsbömum við. Þetta hyski er alltaf með eitt- hvert múður, jafnvel uppi á reginfjöllum. í þessu samhengi væri viðeigandi að setja lögbann á breska blaðið Guardian fyrir að taka undir þetta píp um umhverfisslys við Kárahnjúka og fyrir að hafa dregið upp villandi mynd af per- sónu Friðriks Sophussonar. Hánh er í rauninni ágætisnáungi. Bara svo einhver fari nú ekki að gera sér of háar hugmyndir um sjálfan sig og haldi að hann sé hér undanskilinn, þá em Hannesarmenn stífir á því að sett verði lögbann á frekari sam- skipti íslendinga við Bobby Fischer, óvin Amerflcu númer eitt. Eitt enn - var ég búinn að minnast á leiðinda- skarfinn hann Guðmund, pabba hennar Bjarkar? Lögbann á hann líka! Talsverð undiralda er í Sjálfstæð- isflokknum, einkum í herbúðum dómsmálaráðherra, fýrir lögbanni á það að Sigurður Líndal sé kallaður Litli fróðleiksmolinn. Nafngiftin sé ekki við hæfi því að Sigurður sé alls ekki eins fróður og af er látið þótt hann hafi slegið ryki í augun á CÚnt- on á Þingvöllum. Til vara á að leggja til lögbann á orðmyndina „fróðleiks-" í þessu uppnefni; nóg ætti að vera að kalla lagaprófessor- inn fyrrverandi bara Litla molann. Sérstakur kafli á lögbannslista Hannesar mun raunar vera helgað- ur dómsmálaráðherra og vanda- málum hans. Afar brýnt er talið að Fátækum í Bandaríkjunum fjölgaði um 1,3 milljónir á síðasta ári og teljast nú meir en 35 milljónir íbúa þessa ríkasta lands í heimi vera undir fátæktarmörkunum. Fátækt barna eykst mest í tölum Manntalsskrifstofunnar kemur m.a. fram að fátækt meðal bama og unglinga undir 18 ára aldri vex mest af öllum aldurshópum. Um það bil 12,5% þjóðarinnar eru undir fátæktarmörkum en í hópi bama og unglinga er þetta hlutfall nú komið í tæp 18%. Þessi hópur var hins vegar tæp 17% árið 2002. Alls em nú 45 milljónir íbúa Bandaríkjanna án sjúkratryggina og hefur þeim fjölgað um rúma millj- ón milli áranna 2002 og 2003. John Kerry hefur óspart notað þessar tölur í ræðum sínum undan- farna daga og segir þær lýsandi dæmi um hve Bush hafi mistekist í efriahagsmálum landsins. Hann bendir á að á kjörtímabili Bush hafi fátækum fjölgað um rúmar 4 millj- Manntalsskrifstofan birti tölur um fátækt- ina í vikulokin auk talna sem sýna að þeim sem ekki hafa sjúkratryggingu fer einnig fjölgandi. ónir manna og þeim sem misst hafa sjúkratryggingar hefur fjölgað um 5 milljónir. Demókratar hafa þar að auki sakað Bush-stjórnina um að reyna að draga úr þeim póhtíska skaða sem tölur þessar bera með sér með því að birta þær mánuði fyrr en venjulega og þá bæði atriðin í einu, fátækt og sjúkratryggingar. Yfirleitt eru þessar tölur birtar í september og með viku millibili. Þetta eru slæmar fréttir fyrir George Bush forseta en hann og John Kerry frambjóðandi demó- krata eru nú hnífjafhir í skoðana- könnunum. Bush hefur verið ákaft gagnrýndur fyrir slappa efnahags- stefnu sína og eru fátækratölurnar sagðar eitt dæmi um hve illa honum gengur að ná tökum á slæmum efnahag landsins. Þetta er þriðja árið í röð sem fólki í röðum fátækra fjölgar. Fátæktarmörkin í Bandarflcjun- um eru metin mismunandi eftir því hve margir eru í heimili. Mörkin fyr- ir par sem býr saman eru nú rúm- lega 800.000 krónur í árstekjur. Manntalsskrifstofan birti tölur um fátæktina í vikulokin auk talna sem sýna að þeim sem ekki hafa sjúkra- tryggingu fer einnig fjölgandi. Breyttu um lífsstíl LowCarb Léttur lifsstill www.lowcarb.is Meira en 35 mllljónlr manna teljast fátækir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.