Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 58
Fókus EKV 58 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 .>Erlendar stöðvar VH1 11.00 Bryan Adams Createst Hits 11.30 Bon Jovi Greatest Hits 12.00 Roxette Greatest Hits 1230 The Rolling Stones Greatest Hits 13.00 REM Greatest Hits 13.30 Inxs Greatest Hits 14.00 The Corrs Greatest Hits 1430 U2 Greatest Hits 15.00 Genesis Greatest Hits 1530 So 80's 16.30 Making the Video 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VHl Qassic 1830 Then & Now 19.00 Oasis Greatest Hits 1930 Alanis Morissette Greatest Hits 20.00 Aer- osmith Greatest Hits 20.30 Lenny Kravitz Greatest Hits 21.00 VHl Rocks 2130 Jane's Addiction MTV LIVE TCM 19.00 Ben-Hur 22.25 Sovlent Green 0.00 Sitting Target 130 The Snoes of the Rsherm- % EUROSPORT 12.00 Cyding: Summer Olympic Games Athens Greece 15.45 Olympic Games: Olympic News Flash 16.00 Weightlifting: Summer Olympic Games Athens Greete 1630 Swimming: Summer Olympic Games Athens Greece 18.00 Boxing: Summer Olympic Games Athens Greece 19.30 Weightlifting: Summer Olympic Games Athens Greece 21 i)0 Olympic Games: Olympic Extra 22.00 Olympic Games: Mission to Athens 22.15 Fenang: Summer Olympic Games Athens Greece 23.15 Boxing: Summer Olympic Games Athens Greece 0.00 Swimm- ing: Summer Olympic Games Athens Greece ►Sjónvarp Sjónvarpið 7.35 Ólympíuleikarnir í Aþenu Sýndur verður úrslitaleikurinn í hand- bolta kvenna. 9.25 Disneystundin 9.26 Bangsímonsbók (7:7) 9.50 Otrabörnin (54:65) 10.15 Ólympíuleikarnir I Aþenu Sam- antekt af viðburðum gærdagsins. e. VIÐ MÆLUM MEÐ 11.45 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstrinum á Spa-brautinni í Belgíu. Umsjónar- maður er Gunnlaugur Rögnvalds- son. ANIMAL PLANET 15.00 Wildest 16.00 Típpi in Africa 16.30 Keepere 17.00 Aussie Animal Rescue 1730 The Crocodile Hunter Diaries 18.00 Animals A-Z 18.30 Animals A-Z 19.00 Animals A-Z 19.30 Animals A-Z 20.00 Feast of Predators 21.00 The Natural World 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z BBC PRIME •MRO Death of the lceman 15.50 The Private Life of Plants 16.40 Arthur: King of Britons 1730 Hetty Wainthropp Investigates 18.20 The Naked Chef 18.50 Changing Rooms 1930 Home Front in the Garden 19.50 The Final Cut 20.40 The Final Cut 2135 Judge John Deed 23.05 Allies at War 0.00 Wa- tergate DISCOVERY 14.00 The Mistress 15.00 Unsolved History 16.00 Battle of the Beasts 17.00 Top Ten Shark Encounters 18.00 American Chopper 19.00 Extreme Machines 20.00 Motorcyde Mania 21.00 American Chopper 22.00 Dan- german 23.00 Amazing Medical Stories 0.00 War of the Centurv 1.00 Fishing on the Edge 1.30 Rex Hunt Fisning Adventures 2.00 Rebuilding the Past MTV 14.00 TRL 15.00 Dismissed 1530 Making the Video 16.00 So 90's 17.00 Worid Chart Express 18.00 Dance Floor Chart 19.00 MTV Making the Movie 1930 Wild Boyz 20.00 Top 10 atTen 21.00 MTV Live 2130 MTV ^Uve 22.00 Just See MTV DR1 17.00 Næsehomenes lange rejse (22) 17A0 Berserk pá Nordpolen (4:6) 18.10 Landsby- hospitalet - The Royal (19) 19.00 TV-avisen 19.15 SendagsSporten 19.20 Stormvarsel - Turbulence (kv -1997) 21.00 OL Guld 22.00 Russian Pina Blues (33) 2230 Se mig! 23.25 Godnat DR2 1830 The Man Who Cried (kv - 2000) 20.05 Flugten fra Auschwitz 2030 Deadline 20.50 Tidsrejser 21.39 Viden Om Sommer: Hver sten sin historie 22.10 Becker (67) 22.30 Lardagskoncerten: Abbado - at lytte til stil- heden 23.30 Godnat NRK1 18.00 4 4 2: Veien til Ullevaal: Kvartfinale: Brann-Bryne 20.10 OL Athen 2004 21.00 ^CJttWsnytt 21.15 OL Athen 2004 2230 Store Studio nachspiel (ttv) NRK2 18.00 Siste nytt 18.10 Det store babykrakket (t) 19.10 Antz (kv -1998) 20.30 Seks fot under (13:13) 2130 Dagens Dobbel 2135 Miami Vice (t) 22.20 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seeme SVT1 17.00 Vi pá Saltkrákan 17.30 Rapport 17.50 Har du hört den förut? 18.00 Popcom 18.30 OS i Aten 19.15 Sportspegeln 19.30 Stora lilla Trude Mette 20.00 Tankens revolution - en serie om lárande 20.30 Ramp - vetenskap 21.00 Rapport 21.05 Bara du orkar dansa SVT2 16.00 Aktuellt 16.15 OS i Aten 18.30 En musikers hemkomst 19.00 Aktuellt 19.15 OS ,-í^ten 20.30 Studio Zorba 21.00 OS i Aten 14.00 Ólympíuleikarnir í Aþenu Úr- slitaleikurinn f handbolta karla. 16.00 Ólympíuleikarnir i Aþenu Sam- antekt af keppni dagsins. 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Ólympíuleikarnir í Aþenu Loka- hátíðin. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Ólympfuleikarnir í Aþenu Fram haldið útsendingu frá lokahátíð leik- anna 21.00 Davíð og Lisa (David and Lisa) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1998 um kynni þeirra Davíðs og Lísu sem hittast á geðdeild. Davíð er afburðagreindur en óttast að vera snertur og Lísa talar eingöngu í bundnu máli. Meðal leik- enda eru Sidney Poitier, Lukas Haas, Brittany Murphy, Debi Mazar og Allison Janney og leikstjóri er Lloyd Kramer. 22.30 ólympiukvöld í þættinum er fjallað um helstu viðburði á Ólympíu- leikunum í Aþenu. Umsjón hefur Logi Bergmann Eiðsson. 23.20 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum í 16. umferð islandsmótsins. 23.45 Ólympíuleikarnir í Aþenu Sýndir verða úrslit í körfuknattleik karla. 1.05 Ólympiuleikarnir í Aþenu Loka- hátíðin endursýnd. 3.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok ® Aksjón 7.15 Korter Morgunútsending helg- arþáttarins 18.15 Kortér Fréttayfirlit og Sjónar- horn. 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjáns- son ræðir við kunna Akureyringa 21.00 Níubíó Wounded. Bandarísk bíómynd. Bönnuð börnum 23.15 Korter (Endursýnt á klukku- tímafresti til morguns) 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller DAGSKRÁ SUNNUDAGSINS 29.ÁGÚST Stöð 2 7.00 Barnatími Stöðvar 2 Kolli káti, Kolli káti, Svampur, Sagan endalausa, Leirkarlarnir, í Erilborg, Finnur og Fróði, Póstkort frá Felix, Pingu, Gutti gaur, Vélakrílin, Skjaldbökurnar, Tröllasögur, Hálendingurinn, Scooby Doo, Yu Gi Oh, Froskafjör 12.00 Neighbours 13.45 Footballers Wives 3 (3:9) (e) 14.30 Idol-Stjörnuleit (e) 15.25 Idol-Stjömuleit (e) 15.50 TheBlock (11:14) (e) 16.35 Whoopi (6:22) (e) (Vast Right Wing Conspiracy) Mavis hittir Bush Bandaríkjaforseta fyrir tilviljun og er boðið að koma til fundar við hann. Það er hins vegar ekki sterkasta hlið Mavis að halda sig á mottunni. 16.55 Trust (2:6) (e) ( 17.45 Oprah Winfrey (Stevie Wonder Debuts His New Music)Hinn geysivin- sæli spjallþáttur Opruh Winfrey. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Friends (3:17) (e) 19.40 Monk (16:16) (Mr. Monk Goes To Jail) Rannsóknarlöggan Adrian Monk er einn sá besti f faginu. Aðferðir hans eru oft stórfurðulegar en árangursrfkar. Yfirboðarar hans sendu Monk f leyfi vegna vænisýki en hin snjalla rann- sóknarlögga getur verið óþolandi á köflum. Iþessari syrpu heldur Adrian Monk uppteknum hætti og leysir hvert málið á fætur öðru. Aðalhlutverkið leik- ur Tony Shalhoub en hann fékk bæði Golden Globe og Emmy-verðlaun sem besti sjónvarpsleikarinn. 20.25 The Apprentice (14:15) (Lær- lingur Trumps) Raunveruleikasjónvarp eins og það gerist best. Hér kemur saman hópur fólks úr ýmsum áttum, bæði menntamenn og ófaglærðir, og keppir um draumastarfið hjá milljarða- mæringum Donald Trump. Þátttakend- um er falið að leysa krefjandi verkefni sem lúta að heimi viðskiptanna. Vett- vangur atburðanna er New York og hér gildir ekkert elsku mamma. Þeir sem ekki standa sig fá reisupassann um- svifalaust. Baráttan er hörð en það er auðkýfingurinn sjálfur sem hefur úr- slitavaldið. 21.10 Touching Evil (4:12) (Djöful- skapur) Hörkuspennandi þáttaröð. Dav- id Creegan er kominn til starfa hjá lög- reglunni eftir árshlé. Hann var skotinn í höfuðið en segist fullfrískur og tilbúinn í slaginn. David fer fyrir nýrri sveit sem eltist við alla hættulegustu glæpa- mennina. Helsti aðstoðarmaður hans er Susan Branca sem á það til að efast um geðheilsu Davids. Aðalhlutverk leika Jeffrey Donovan og Vera Farmiga. Bruce Willis er einn framleiðenda þátt- arins. Bönnuð börnum. 21.55 Deadwood (3:12) Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Autopsy (10:10) Bönnuð börnum. 23.35 Extreme Makeover (423) (e) 0.20 The Glass House Stranglega bönnuð börnum. 2.00 The Original Kings of Comedy Fjórir, þekktir grínarar reita af sér brandara á sviði í Charlotte í Bandaríkj- unum. Bönnuð börnum. 3.50 Quills (Fjaðurstafir) Þessi dramatíska saga fjallar um De Sade markgreifa sem er innilokaður á geð- veikrahæli í kringum 1790. Hann skrifar hneykslandi og berorðar sögur sem að- stoðarstúlkan Madeline dreifir utan veggja hælisins. Almenningur gleypir við sögunum en þegar eitt rita hans ber fyrir augu yfirvalda ákveða þau að kveða niður saurugar hugsanir greifans. Dr. Royer-Collard er sendur á vettvang og beitir hann greifann alls kyns pynt- ingaraðferðum og meinar honum að skrifa. Greifinn lætur ekki segjast og notar eigið blóð sem blek. Hvorki greif- inn né læknirinn vilja gefa eftir og verða afleiðingarnar vægast sagt af- drifaríkar. Aðalhlutverk: Geoffrey Rush, Kate Winslet, Joaquin Phoenix. Leik- stjóri: Philip Kaufman. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 5.50 Fréttir Stöðvar 2 e. 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ Bíórásin kl. 22:00 Killing Me Softiy Spennumynd. Alice er bandarísk kona sem hefur komið sér ágætlega fyrir í Lundún- um. Hún á unnusta en sambandið er ekki beinlinis lostafullt. Dag einn hittir hún Adam. Hann er bæði heiliandi og leyndar- dómsfullur og það er meira en Alice getur staðist. Ástarsamband þeirra er eldheitt en þegar draugar fortíöarinnar koma upp á yf- irborðið verður eitthvað undan að láta. Að- alhlutverk: Heather Graham, Joseph Fienn- es, Natascha McElhone. Leikstjóri: Kaige Chen. 2002. Stranglega bönnuð börnum. Lengd:120 mln. ★★★ Stöð 2 kl. 00:20 The Glass House Systkinin Ruby og Rhett missa foreldra sfna i bílslysi og er komið i fóstur hjá vinafólki i Kaliforniu, Erin og Terry. I fyrstu gengur allt vel en svo fá systkinin upplýsingar sem gefa til kynna að nýju fósturforeldrunum sé velferð þeirra ekki ofarlega i huga. Aðal- hlutverk: Leelee Sobieski, Diane Lane, Stellan Skarsgárd, Trevor Morgan, Bruce Dern. Lcikstjóri: Daniel Sackheim. 2001. Stranglega bönnuð börnum. Lengd: 100 mfn. ★ ★ SkjárEinn 9.35 Birds of Prey (e) 10.20 One Tree Hill (e) 11.05 Charmed (e) 12.00 Law & Order (e) 13.00 Enski boltinn 15.00 Bolton Wanderers - Liverpool 17.00 Nylon (e) 17.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.30 Providence (e) Hanson fjöl- skyldan í Providence heillaði áhorfend- ur SKJÁSEINS þegar hún kom fyrst á dagskrá haustið 1999. í sumar sýnum við valda þætti úr nýjustu þáttaröðinni á miðvikudagskvöldum. 19.15 The Practice (e) 20.00 48 Hours Átröskun er sjúk- dómur sem herjar á konur og karla um allan heim. I þættinum er fjallað um meinta átröskun hinna glæsilegu Olsen systra og fylgst með 55 ára gamalli konu sem er nær dauða en lífi af völd- um sjúkdómsins. Fjallað er um hvaða brögðum stjörnurnar beita til að halda sér I formi en meðal þeirra er neysla svokallaðs hráfæðis, sem hefur aukist allverulega að undanförnu. Sú skoðun er reifuð að neysla hráfæðis snúsist frekar um lífsviðhorf en mataræði. 21.00 Landshomaflakkarinn - loka- þáttur Súsanna Svavarsdóttir er íslend- ingum að góðu kunn fyrir skrif sín og dagskrárgerð I gegnum tíðina. Hún mætir eldhress til leiks með fræðandi og skemmtilegan ferðaþátt. Súsanna ferðast um landið og kannar hvað fjórðungarnir hafa upp á að bjóða. 21.45 Mr. Sterling - lokaþáttur 22.30 Fastlane - lokaþáttur Lög- reglumenn í Los Angeles villa á sér heimildir og ráðast gegn eiturlyfjabar- ónum borgarinnar. Billie kemst að því að fyrrverandilærisveinn hennar stóð á bakvið árásina á Van og sver þess dýr- an eið að stöðva hann. Nick upplýsir hana um það að hann hafi þegar eitrað fyrir þremur fjölskyldum og þá verða þau að hlýða honum og fremja rán meðal annars. 23.15 Twilight Zone - lokaþáttur í Twilight Zone er fjallað um undarlegar uppákomur, óleyst sakamál og óhugn- anlega atburði... Forrest Whittaker segir áhorfendum sérstakar sögur og leiðir áhorfendur inn í undraheima sem stundum eru meinlausir en eiga það einnig til að vera óútskýranlegir og jafn- vel skelfilegir. 0.00 John Doe (e) 0.45 Hack(e) 1.30 Óstöðvandi tónlist PoppTíví 7.00 Meiri músík 17.00 GeimTV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 íslenski popp listinn (e) 23.00 Meiri músík m Bíórásin 6.00 Pavilion of Women 8.00 American Tail: The Treasure of Manhattan 10.00 The Big One 12.00 Spy Kids 2 14.00 American Tail: The Treasure of Manhattan 16.00 The Big One 18.00 Spy Kids 2 20.00 Pavilion of Women 22.00 Killing Me Softly 0.00 Appetite 2.00 Skyggan 4.00 Killing Me Softly Sýn 10.25 Ólympíuleikarnir 2004 (Hnefaleikar - úrslit)Bein útsending frá úrslitum í hnefaleikum (sex þyngdar- flokkar). 13.40 World's Strongest Man (Sterkasti maður heims) Búist var við miklum átökum þegar sterkustu menn heims komu saman til keppni árið 1995. Sú varð auðvitáð raunin en kraftajötnarnir spreyttu sig f ólíkleg- ustu þrautum. 14.45 Spænski boltinn (Espanol - Deportivo) 16.25 European PGA Tour 2003 17.15 Inside the US PGA Tour 2004 Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku raótaröðina í golfi á nýstárlegan hátt. Hér sjáum við nær- mynd af fremstu kylfingum heims og fáum góð ráð til að bæta leik okkar á golfvellinum. ómissandi þáttur fyrir golfáhugamenn. 17.40 Ólympíuleikarnir 2004 (Körfubolti - úrslital. karla) 19.25 Spænski boltinn (Racing - Barcelona) Bein útsending 21.30 íslensku mörkin 21.50 Ólympíuleikarnir 2004 (Hnefaleikar - úrslit) 1.05 Næturrásin - erótík Á huaðertuaihlusta „í dag er ég að hlusta á hljómsveit sem heitir Bloodrock, hún er frá 1970. Svona svipað band og Black Sabbath, samt öðruvísi. Hlusta eiginlega ekkert á út- varp. Mér finnst útvarpið á íslandi frekar leiðinlegt nema kannski Radíó Reykjavík. X-ið er stundum ágætt en þeir spila bara það sem er í tísku. Ný rokktónlist er bara ein- faldlega ekki upp á marga fiska. Nema náttúrlega SIGN. t ath ekki ad missa i ...boltanum „Family guy er náttúrlega snilld. Ég missi aldrei af hon- um. Ég sé sjálfan mig fyrir mér sem feita gæjann og hundinn minn, Elvis sé ég fyrir mér sem Dewey. Svo er það náttúrlega enski. Það er reglu- lega vina- legt að fá loksins al- mennilegan bolta í tækið. Áður fyrr þurfti maður að horfa á nasistafótbolta fá- tæka mannsins á RÚV sem er náttúrlega bara ógeð." Hermann Fannar Ualqarðsson hndknatfleiksmððui Tommy Lee fer aftur I skóla Fyrrverandi Mötley Criie trommuleikar- inn Tommy Lee er nýjasta raun- veruleikaþátta- stjarnan.Sjón- varpsstöðin CBS mun fram- leiða þáttinn sem mun snúast um það að Tommy, sem er hvað frægastur fyrir að hafa verið giftur Pamelu Anderson, fari f framhaidsskóla. Ekki er ennþá komið fram í hvaða framhaldsskóla kappinn mun skrá sig en það verður líklega í Kaliforníu þar sem Tommy býr í Los Angeles. í þættinum verður Tommy sýndur bæði í timum og utan skóla. Tommy hefur nýlega verið I slúður- blööunum vegna orðróms um að hann sé að slá sér upp með Islandsvin- konunni ungu, Pink. ► Útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Tónaljóð 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Fljóð f móð 11.00 Guðsþjónusta í Hólakirkju 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Út- varpsleikhúsið, Hæð er yfir Grænlandi 14.15 Sunnu- dagskonsert 15.00 Sumarnótt á Fróni 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva 18.00 Kvöldfréttir 1825 Auglýsingar 18.28 Bíótónar 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 íslensk tónskáld 19J0 Óskastundin 20.15 Ódáðahraun 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Náttúrupistl- ar 2230 Teygjan 23.00 Trúin, ógnin og ástrlðumar 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns •/ssH Bylgjan fm 93,9 7.00 ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar Rás 2 FM 90,1/99,9 0.10 Nætun/örðurinn 2.00 Fréttir 2.05 Næturtón- ar 6.00 Fréttir 6.05 Morguntónar 6^45 Veður- fregnir 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 11.00 Stjörnuspegill 12.00 Hádegisútvarp 1220 Hádeg- isfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Tónlist að hætti hússins 1630 Handboltarásin 18.00 Kvöldfréttir 18.02 Fótboltarásin 20.00 Hringir 22.00 Fréttir 22.10 Hljómalind 0.00 Fréttir útvarp saga fm 99,4 7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 9.00 Hestaþátturinn með Gunnari Sigtryggssyni 10.05 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15 Hrafnaþing með Ingva Hrafni 13.10 Björgun með Landsbjörg 14.00 íþróttir 15.05 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05 ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson 22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Wss FM 89,5 Hljóðnemínn FM 107 Undin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radfð Reykjavfk FM 104.5 X-lfl FM 97,7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.