Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Page 59

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Page 59
DV Fréttir LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 59' Heilsuþorp í Hveragerði Hafhar eru auglýsingar á deilislápulagi fyrir hluta heiisuþorps sem rísa á í ná- grenni Hveragerðis. í þorp- inu verða 62 hús með 66 orlofsíbúðum. Auk þess eru hugmyndir uppi um að reisa tvö hótel í þorpinu. Þar verða meðal annars læknar, sundaðstaða, versl- anir og fleira og vonast Hvergerðingar til þess að þorpið skapi þeim hundrað störf. Þyngir sig um lOOkíló Bandarísk kona hefur lýst því yfir að hún ætli að borða stans- laust þar til hún nær 200 kg. þyngd. Nicki McRoberts er nú þegar nokkuð yflr 100 kg. svo hún er hálfnuð að mark- miði sínu. Að sögn dagblaðsins Daily Mirror treður Nicki nú' í sig um 14.000 kalorí- um á dag. Eiginmaður hennar hefur styrkt hillumar í eldhússkápum heimilisins til að koma meiri mat fýrir í þeim. Nicki fitnar svo hratt að hún þarf að kaupa sér ný föt í hverjum mánuði. Hún segir að það æsi sig upp þegar fötin rifaa af henni eða hnappar losna. Hún segir að myndir af ofur- grönnum konum hafi orsak- að þessa þrá hennar til að verða ofurfeit. Fimm innbrotí Firðinum Nokkuð hefúr verið um innbrot í umdæmi Hafharfjarðarlögreglunn- ar í ágústmánuði. Fimm innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar í vikunni, bæði í bíla og í heimahús. Eru íbúar því hvattir til þess að láta lögreglu vita verði þeir varir við grun- samlegar mannaferðir, sem og að ganga tryggi- lega frá eigum sínum og skilja ekki verðmæti eftir á glámbekk. Listaverki hent í ruslið Hreingemingarkona við Tate-galleríið í London henti nútímalistaverki í sorptunnuna því hún hélt að um rusl væri að ræða. Listaverkið samanstóð af pappa og dagblöðum sem pakkað var í gegnsæjan plastpoka. Konan hafði enga hugmynd um að verk- ið var hluti af ísetningu þýska listamannsins Gust- avs Metzgerand. Verkið ber heitíð „First Public Demon- stratíon of Autodestructíve Art“ og var staðsett í lista- deild sjöunda áratugarins í galleríinu. Ekki hefur fengist uppgefið hvaða verð var sett á verkið en listamaðurinn hefur bjargað málinu með öðrum poka. Þrír af fjórum eigendum Útvarps Sögu höfnuðu í gær kauptilboði frá fjórða eigand- anum, Ingva Hrafni Jónssyni, í hlut þeirra í útvarpsstöðinni. Voru þremenningun- * um boðnar tæpar fimm milljónir á haus en skömmu áður hafði hópurinn sem heild hafnað öðru tilboði frá Jónínu Benediktsdóttur og Jóni Gerald Sullenberger upp á eilítið lægri upphæð. Talið er að Skjár einn og Viðskiptablaðið standi á bak við Ingva Hrafn og kauptilboði hans. Slenist um Útvarp Sðgir Ingvi Hrafn Jónsson, einn af fjórmenningunum sem rekið hafa Útvarp Sögu, hefur gert félögum sínum tilboð um kaup á hlut þeirra. Tilboð Ingvar Hrafns rann út klukkan 16 í gær en áður en að því kom höfðu þau Hallgrímur Thorsteinsson, Arnþrúður Karlsdóttir og Sigurður G. Tómasson, hafnað tilboðinu. Telja þau víst að Viðskiptablaðið og Skjár einn séu að reyna að seilast til áhrifa á útvarpssviðinu í gegnum og með tilstyrk Ingva Hrafns. Ekki náðist í Ingva Hrafn í gær en hann er staddur í Þýskalandi. Tilboð 2 Skömmu áður en tilboð Ingva Hrafns barstþeim Hallgrími, Sigurði G. og Arnþrúði, hafði annað tilboð lent inn á borð hjá þeim. Það var frá Jónínu Benediktsdóttur og Jóni Ger- ald Sullenberger sem frægur er af málaferlum við þá Baugsfeðga. „Ég gerði tilboð í Útvarp Sögu fyrir hönd Jóns Geralds en sjálf ætí- aði ég bara að stjóma stöðinni," seg- ir Jónína Ben. og vill að öðm leyti ekki tjá sig um málið. Tilboð Jónínu Ben. og Jóns Ger- alds var eitthvað lægra en tilboðið sem Ingvi Hrafn kynnti frá Við- skiptablaðinu og Skjá ein um en það hljóðaði upp á tæpar fimm „Ég gerði tilboö í Út- varp Sögu fyrír hönd Mns Geralds en sjátf ætlaði ég bara að stjórna stöðinni." milljónir króna á haus. Telja sumir það vel boðið en þremenningarnir höfnuðu því engu að síður. Ekki síst í ljósi þess áhuga sem greinilega er orðinn á útvarpsstöðinni frá fjár- sterkum aðilum. Leita áfram Samkvæmt heimildum DV hafa Jónína Benediktsdóttir og Jón Ger- ald ekki gefist Jón Gerald Leitarmeð logandi ijósiað út- varpsstöð. hafa leitað hófanna hjá Radíó Reykjavík en Jónína neitar að gengið hafi verið frá samningum um kaup á þeirri stöð: „En okkur langar í út- varpsstöð," segir hún. Ljóst er að þeir aðilar sem standa að Skjá einum og tengjast Viðskipta- blaðinu gætu Jónína Benediktsdóttir Langarí útvarp og býður grimmt fyrir hönd Jóns Geralds. em velheppnuð fordæmi hjá ís- lenska útvarpsfélaginu. Hins vegar er ekki alveg ljóst hvað vakir fyrir Jónínu Benediktsdóttur og Jóni Ger- ald Sullenberger. Samkvæmt heim- ildum DV hyggjast þau koma á fót talmálsútvarpi í líkingu við Útvarp Sögu sem óvænt orðinn eftirsóttur söluvarningur í íslenskum fjöl- miðlaheimi - en ekki falur enn sem kom- ið er. upp þratt fýrir að til- boði þeirra I í Útvarp A Sögu hafi 1 verið hafn- ’ að. Munu j þau A vel nýtt sér útvarps- stöð þó "*, ekki væri V > nema til Fjormenningarnirr f Útvarpi Sögu Ingvi Hrafn bauð gömlum félögum slnum tæpar 15 milljónir fyrir hlut þeirra studdur affjár- sterkum aðilum úti f bæ. Tilboðinu var hafnað áðuren það rann út slðdegis í gær. I að kynna efhi miðla sinna. Fyr- ir slflcu Verkstjóri á Grenivík vill hafa hrepps- bilinn heima hjá sér Dregur bændur úr skurðum á kvöldin XXX sennilega á listahátíðina í Árósum Klámsýning veldur - usla í Arósum Guðni Sigþórsson, verkstjóri hjá Grýtubakkahreppi, fær ffarn að næstu áramótum að aka bfl í eigu hreppsins heim til sín á bæinn Nolla. Guðni fluttí úr Grenivflc fyrir skemmstu á Nolla sem er 12 kfló- metra utan við bæinn. Hreppurinn taldi ekki sjálfgefið að Guðni færi heima á hreppsbflnum að loknum starfsdegi. Hann sendi þá hreppnum lista yfir alls kyns útköll utan venju- legs vinnutíma sem hann þurfi að bregðast við. Meðal þess eru raf- magnsbilanir af ýmsu tagi, stíflulos- anir, hliðalokanir hreinsun lambs- hræja af vegum, rekstur stórgripa af vegum og að draga bændur úr skurð- um og flögum. „Það skal tekið fram að undirrit- aður skrifar ekki alltaf tíma á þessa hlutí heldur gerir þetta meira af skyldurækni," skrifar Guðni. „Mér finnst miður ef búseta verkstjóra okkar raskar svo starfi hans með tillití til búsetu að hann getí ekki ræktað starfið eins og skyldi vegna farar- tækjaleysis,“ skrifar Guðni til hrepps- ins. Guðný Sverrisdóttir sveitarstjóri segir að um áramótin verði endur- Klámsýningin XXX er væntanleg til Árósa f Danmörku í næstu viku en óhætt er að segja að sýningin hafi vakið gríðarlega athygli þar í borg og töluverðan usla meðal borgarbúa. Stormur lesendabréfa um sýninguna hefur skollið á öll blöð í borginni og flestir fjölmiðlar aðrir hafa eytt töluverðu púðri í umfjöllun um sýninguna. )OCX-sýningin kemur frá Spáni og hefur vakið mikið umtal hvar sem hún hefur verið tekin til sýninga. Meðal þess sem í boði er á sýning- unni eru atriði sem líkjast ekta sam- förum og myndband sem sýnir konu í kynlífsathöfnum með asna. Hópur- inn sem stendur að sýningunni kall- ar sig „La Fura Dels Baus". í Ekstrablaðinu kemur fram að Martin Lumbye framkvæmdastjóri listahátíðarinnar hafi ástæðu til að XXX Hér eru þær Teresa Vallejo og Sonia Segura I hlutverkum sínum. brosa breitt þessa daganna. Miðar seljast sem aldrei fýrr og hátíðin hefur aldrei fengið aðra eins um- fjöllun og nú vikuna áður en hún hefst. Lumbye hefur að vísu nokkr- ar áhyggju af hinni neikvæðu um- fjöllun sem orðið hefur um XXX en meðal Dana fellur svona sýniugf undir hugtakið listrænt frelsi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.