Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Síða 62
'62 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 Fyrst og siöast DV Útgáfufélag: Frétt ehf. Útgefandi: GunnarSmári Egilsson Ritstjórar: lllugi Jökulsson MikaelTorfason Fréttastjórar: ReynirTraustason Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 - Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýslng- •^ar: auglysingar@dv.is. - Dreifing: dreifing@dv.is Setning og umbrot: Frétt ehf. Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og (gagna- bönkum án endurgjalds. Hvað v^ist þú um flkkiles ;* 1 Hver leikur hann émrik- myndinni Tróju? 2 Hvað hét besti vinur hans? 3 Hver var mamma hans? •Hfeiver var hans veikasti blettur? 5 Hver drap hann? Svör neðst á síðunni Allt um ísland Jóhann ísberg heldur fs- landsvefnum úti og hefur safnað þangað upplýsing- um fyrir alla þá sem áhuga hafa á landinu; náttúru, líf- ríki, sögu og þjóð. Vefurinn skiptist í tvo sjálfstæða meginhluta sem þó tengj- ast innbyrðis, myndbanka ^jfipulagðan eftir landshlut- um og þjónustusíðurnar sem eru tæmandi listi yfir þjónustu við ferðafólk og aðra sem leið eiga um land- ið. Þar er að finna upplýs- ingar um gistingu, veitinga- þjónustu, leigur, sam- Vefsíðan www.islandsvefurinn.is gönguþjónustu, söfn, skipulagðar ferðir en einnig afþreyingu svo sem jökla- ferðir, siglingar, veiði, golf, •dystaferðir, gönguferðir og þess háttar. Tattóvera „Svik“ Johns Kerry Bandaríkjamenn virðast stundum svo eínkennOega ínnréttaðír að manni fadast alveg hendur þegar bullið í þeim byrjar. Hér ætti ég náttúrlega að setja fyrirvara um bara „suma“ eða „ýmsa“ eða „nokkra", því margir þeirra séu svo ágætír, en ég nenni því ekki núna. Læt bara alhæfinguna standa. Og bullið sem nú gerir mann alveg dol- fallinn er áróðursherferðin sem hafln er gegn John Kerry öldungadeUdarþingmanni og forsetaframbjóðanda demókrata, þess efnis að ferUl hans í Víetnamstríðinu geri hann óhæfan tíl þess að verða forseti BandarUcjanna. Sú herferð er farin í nafni fyrrverandi hermanna og repúblikanar í herbúðum George Bush sverja af sér aUa aðUd að henni. Ekki eru aUir sem trúa því en það má raunar einu gUda í þessu sam- bandi. Að einhverjum partí gengur herferðin gegn Kerry út á að hann hafl ýkt eitthvað hetjudáðir sínar í stríðinu alræmda. Ég hef ekki sett mig inn í þá hlið málsins og veit því ekkert hvað er rétt eða rangt í þeim efn- um. Það sem aftur á mótí er svo skrýtið, svo einkennUegt og svo furðulega óviðkunnan- legt, það er hinn parturinn í her- ferðinni. Sá sem gengur út á að Kerry hafl verið „svikari". Vegna þess að hann bar vitni fyrir þingneftid um ósæmUegt framferði sumra félaga sinna. Að þeir hefðu skotíð á óbreytta borg- ara eins og fara gerir, myrt, nauðg- að og unnið alls konar grimmdar- verk. Sem var engin lygi þótt á sínum tíma hefðu yfirmenn Bandarflcja- hers gert sitt ítrasta tU að þagga shk mál niður. Hvað sem öðru líð- ur sýndi hinn ungi John Kerry mikið hugrekki með því að þora að ljóstra upp um verknaði sem óþarfi er að kaUa nokkuð annað en stríðs- glæpi. En núna er framburður Kerrys sem sagt notaður gegn honum. Hann sé svikari, ræf- U1 og aumingi. Það segja auglýsingarnar í áðurnefndri herferð. Og það á sama tíma og Bandarflcjamenn hafa fengið eins og blauta tusku framan í sig hvemig dátar þeirra eiga tíl að haga sér. í AbuGrahib. Þetta er með ólUdndum. Einhver þjóðernisofstopi, sem hefur svo sem lengi blundað í Bandarflcjamönnum en virðist nú vera að brjótast út og blómstra sem al- gert ofstæki - það veldur því að hlutí lands- manna að minnsta kostí virðist telja það ámælisvert af Kerry að hafa sagt sannleik- ann um grimmdarverk dátanna í Víetnam. Það verður æ skuggalegra að við skulum öU þurfa að taka endalaust mið af háttemi þessarar þjóðar. Mugljökulsson (TJ a> QJ u ZJ TD <U JZ >> Langlangbest í heimi SJALDGÆFT ER að heimsókn er- lendra gesta veki jafheinróma fögnuð og heimsókn Bills og Hillary Clinton hér um daginn. Verður til dæmis ógleymanleg upphrópun leiðarahöf- undar Fréttablaðsins um hin „kæru hjón". En alltaf skulu einhverjir mink- ar laumast inn í hænsnabúið og hinir hættulegu mandstar á vefritinu Múr- inn setja sig aldrei úr færi að fara með háð um hvaðeina sem gleði vekur í borgaralegu samfélagi. Sjáiði nú til dæmis þetta sem varaformaður Vinstri grænna, Katrín Jakobsdóttir, lætur sér sæma að skrifa! „„(SLANDSSAGAN MIKILVÆG í þróun þingræðisins. “ „ísland íyrirmynd. “ „Hrifínn af landi og þjóð. “ „Hillary hrifín af Bláa lóninu. “ Þær voru óteljandi fyrirsagnir dag- blaðanna ... sem snerust um heim- sókn fyrrverandi Bandaríkjaforseta, Biils Clintons, og öldungadeildarþing- mannsins ogkonuhans, HiliaryClint- on, til landsins. Sjónvarpsfréttatímar beggja stöðva voru að sama skapi undirlagðt... af fíegnum um að Biil hefði fengið sér pylsu, Bill hefði keypt . sér minjagripi, Bill hefði kysst konu (sem hefði kannski verið fíéttnæmara efkossinn hefði verið aðeins massíf- ari) og Bill hefði sagt þetta oghitt. AUÐVITAÐ ER GAMAN þegar fíægt fólk kemur til Islands, aðallega af því að það er gaman að vita hvað fíægt fólk gerir almennt. Og Bill Clinton er vissulega fíægur, meira að segja á mælikvarða hinna ríku og frægu, og „Afslöppuð Þannig eru samskipti okkar íslendinga við frægasta fólk í heimi. Fyrst og síðast virðist vera þrælhress náungi sem karm að meta góðar pylsur. Og þetta erfíéttnæmt, því verður ekki neitað. Það merkilega við þetta allt saman erhins vegarhvað íslenskir fjölmiðlar velja til frásagnar. Sjaldan snýst það nefnilega um fíæga fólkið heldur snýst það um ó oggetiði nú ó okkur sjálf, íslendinga, og hvað við séum æðisleg. Þannig erlögð áhersla á að Clinton ó fyrrum leiðtogi mesta stórveldis heimsins ó teljj ísland vera „fyrir- mynd mjög mildlvægs þáttar fíjálsra ríkja" og að hann hafí tekið fíam að hann „þekkti vel til sögu Þingvalla og mikilvægi íslandssögunnar í þróun þingræðisins ..." (Morgunblaðið, 25. ágúst.) ENNFREMUR ER LÖGÐ ÁHERSLA á að ís- lendingar gætu „haftforustu ílausn á orkuvanda heimsins með því að miðla af þekkingu sinni á nýtingu á endumýjanlegri orku“. ífíamhaldinu kemur fíam að Billhafíþótt „mikið til koma um það sem Hillary hafði fíæðst af íslendingum um endumýj- anlega orku“. (Fréttablaðið25. ágúst.) Ekki bara em Islendingar þó fyrir- mynd ífortíð, nútíð ogfíamtíð og vel til þess fallnir að miðla öðrum þjóð- um afmikilli visku sinni, hvort sem er í lýðræðisþróun eða orkumálum, heldur em samskipti ráðamanna okk- ar við Bill og Hillary alveg hreint ein- stök. / Fréttablaðinu kemur fíam að Dorrit Moussaieff og Hillary Clinton hafí ræðst við „í mikilli einlægni fyrir utan Bessastaði". Ekld kemur fíam hvað konumar ræddu „í mikilli ein- lægni", kannski um vetni ogþingræði, kannski um hvor væri meirihönk, Bill eða Ólafur. Eða karmski bara um veðrið ó en samt „ímikilli einlægni". ÞAÐ ER ÞÓ EKKERT miðað við vinskap Davíðs Oddssonar og Bills en Davíð segir það „afar ánægjulegt að hafa fengið vini sína, Bill ogHillary, í heim- sókn á heimili þeirra Ástríðar" en þau áttu saman „afslappaða stund". Afslöppuö og eirilæg: Þarmig em samskipti okkar fslendinga við fíæg- asta fólk í heimi. Og þarf engan að undra þar sem við erum fyrirmynd armarra þjóða í nánast öllum mála- fíokkum oghingað getur fólk komið til að læra og sldlja. Hér fást meira að segja bestu pylsuríheimi ogBæjarins bestu bragðast erm betur þegar maður veit að þeirrí staðreynd hefur veríð komið á hreint við útlendinga. Það er svo gott að vera íslendingur enda erum við langlanglanglangbest íheimi. “ | Mánuður hér og mánuður þar Sögn þessi merkir að hör- undsflúra, festa lit í hörund- -ríð með oddhvössum nólum til að festa litinn sem síðan verður ekki strokinn af. Orð- ið er ættað fró Pólinesíu og er komið I ensku fró Tahltl. Eyjaskeggjar segja tatau þegarþeireiga við teikn- ingarog mólverk _ Málið könnuður undraöist mjög þegar hann lagði að eyjalandinu á 17. öld, að allir íbúarnir skreyttu sig meö þessum hætti. Sögnin festist I ís- lensku á 19. öld og er lík- lega hingað komið úr dönskunni, tatovere. (,]jnErad Pitt. 2. Patróklus. 3. Þetis sjávar- gyðja. 4. Hællinn. 5. ParísTrójuprins. m Eftir að hafa séð heimildarmynd Z Morgans Spurlock og sjö viðtöl við Z hann í íslenskum fjölmiðlum hefur Svarthöfði ákveðið að sýna fram á a óhollustu sjóbaða. Fjölmargir öld- ungar og skörungar hafa haldið því E fram að sjóböð styrki ónæmiskerfið. £ En gera þau það virkilega eða er ver- - ið að blekkja okkur? Z Svarthöfði ætlar að ráða til sín kamerumann og byrja á tilraun ~ sinni. Hann ætlar að liggja í mánuð * í sjó, til að sýna fram á að sjóböð séu óholl, þvert á það sem margir hafa sagt. Niðurstöðuna getur Svarthöfði ekki vitað fyrirfram, en hann mun ráða þrjá lækna, háls-, nef- og eyrnalækna, til að fýlgjast með sér. Framhaldsmynd Svarthöfða mun fjalla um mánuð í sólbaði. Svo verður það mánuður í keilu, því næst mán- uður á bókasafni, þar sem Svarthöfði verður eflaust spinnegal. Möguleik- arnir eru margir, enda hættur þessa lands óteljandi. „Svarthöfði V“ mun fjalla um þann mánuð sem hann eyðir hjá ömmu sinni á Egilsstöðum. KJeinur og feitt lambakjöt í mánuð gætu drepið ffl. Allt þetta á leiðinni í næsta kvikmyndahús. Svarthöfði hefur fylgst grannt með fasteignamarkaðnum síðustu ár. íbúðir í miðbænum sem kostuðu þrjár milljónir fyrir áratug kosta núna hátt í tíu. Svo segir fólk að gott sé að kaupa íbúð því hún eigi eftir að hækka í verði. En ef maður nýtir sér hækkunina og selur íbúðina þarf maður að kaupa sér aðra. Og þá kostar hún líka miklu meira en fyrir átta árum. Nema hvað. Ef maður kaupir tvær íbúðir getur maður legið á annarri eins og ormur á gulli og selt hana síðan, en átt hina. Til þess verður maður þó að hafa efni á því. Eins og til að kaupa hlutabréf. Mað- ur þarf peninga til þess. Svarthöfði er reyndar farinn að efast verulega um ágæti peninga. Þeir fara alltaf til þeirra sem þegar eiga peninga. En það er eins og með egg. Þau koma til þeirra sem eiga hænur. En hvort kom á undan? Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.