Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 63
DV Fyrst og síðast LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 69* Marco Brancaccia gagnrýnir íslenskt réttarkerfi harðlega eftir að Hæstiréttur dæmdi að dóttur hans skyldi ekki skilað til Mexíkó, þrátt fyrir að hún hefði verið tekin frá landinu án hans samþykkis. Hann segist ætla með málið fyrir Evrópu- dómstólinn í Strassburg. Snæfríði barnið Dóttir ítalans Marcos Brancaccia og Snæfríðar Baldvinsdóttur dvelur áfram hjá móður sinni, samkvæmt dómi Hæstaréttar fslands í gær, sem taldi að hún hefði ekki verið tekin frá Mexíkó með ólöglegum hætti. Hæstiréttur kemst að þeirri niðurstöðu að Snæfríður hafi ekki numið dóttur sína og Marcos ólög- lega frá Mexíkó þegar hún fór þaðan 15. maí í fyrra án sam- þykkis föðurins. Dómur Hæstaréttar er byggður á því að Marco og Snæfríður hafi gert með sér samkomulag um að Snæfríður og dóttir þeirra, Marta, dveldust aðeins í Mexíkó um skamma hn'ð til þess að hún gæti klárað skólagöngu sína. Þetta sam- komulag var sagt koma fram í tölvupóstsamskiptum Snæfríðar og Marcos og kom í kjöifar þess að Snæfríður fór til foreldra sinna í Finnlandi ffá Róm og hlé varð á sambandi þeirra. Hins vegar seg- ir í dómnum að Marco hafi rofið samkomulagið um að mæðgumar dveldust aðeins um skamma hríð í Mexíkó. Vegna þess hafi brottför Snæfríðar með Mörtu frá Mexíkó 15. maí 2003, án vitundar Marco Brancaccia Ætlarað gera alltsem I hans valdi stend ur til aðfd dóttur sfna aftur. Marcos, verið lögleg. brjóti hun ekkt bága Snæfríður Baldvinsdóttir Þarfekki að skila dóttur sinni i til Mexíkó, þaðan sem hún tól hana án samþykkis föðurins. „Nú hafa íslenskir dómstólar dæmt mér í óhag fjórum sinnum og með fjórum mis- munandi röksemda- færslum." Haag-samkomulagið, sem segir að ekki megi yfirgefa land með barn án samþykkis beggja foreldra. Marco segist hafa búist við þess- ari niðurstöðu réttarins. „Þetta er af- neitun réttlætisins. íslenskir dómar- ar eru mjög fyrirsjáanlegir. Þeir komust að þessari niðurstöðu vegna tölvupóstsendingar, en tölvupóstur- inn var ekkert samkomulag. Sam- komulag í svona máli er þegar tveir foreldrar tala saman og ákveða eitt- hvað að viðstöddum lögmönnum. En nú hafa íslenskir dómstólar dæmt mér í óhag fjórum sinnum og með fjórum mismunandi röksemdafærslum. Það er augljóst að þeir reyna að finna afsökun til að fram- fylgja ekki réttlætinu gagn- vart Jóni Baldvini og fjöl- skyldu hans,“ segir hann. Jón Bald- vin Hanni- balsson, sendi- herra í Finn- landi Snæfríðar, hefur blandast í málið þar sem hann er sagður hafa haft áhrif á að Snæfríður gat fengið bráðabirgðavegabréf fyrir dóttur þeirra Marcos, án þess að Marco samþykkti það. Marco hefur enn vegabréf dóttur þeirra undir hönd- um og því hefur Snæfríður hlotið undanþágu til þess að fara með stúlkuna úr landi. í bréfi sem ræðis- maður íslands í Mexfkóborg skrifaði til sendiráðsins í Washington um veitingu bráðabirgðavegabréfs - til handa Mörtu eru sendiráðsmenn beðnir að hringja í Jón Baldvin, fyrr- um sendiherra í Washington, til að fá útskýringar vegna veitingar vega- bréfsins án undirskriftar föðurins. Málinu virðist síður en svo lokið. Marco hefur þrjá lögfræðinga á sín- um snærum í Mexíkó sem meðal annars rannsaka aðild Jóns Baldvins að því sem þeir nefna barnsrán. Þá hyggst Marco funda með lögffæð- ingi sínum í Róm strax á mánudag. „Ég held áfram með málið fyrir dóm- stólnum í Strass- burg,“ segir Marco. Snæfffður Baldvinsdóttir vildi ekki tjá sig um málið. jon- trausti@dv.is faðir Flugleiðaskilnað- urfyrirdómstóla Hjónaskilnaðarmálið sem hefur skekið stjóm Flugleiða upp á síð- kastið verður tekið fyrir í dómi á mánudag. Þar höfðar Steinunn Jónsdóttir mál á hendur Hannesi Smárasyni. Hann er stjómarfor- maður Flugleiða en hún er dóttir Jóns Helga Guðmundssonar stjómarmanns. Mikið var úr því gert þegar Hannes og Jón Helgi keyptu saman ráðandi lilut í Flug-^ leiðum í nafhi sameig- inlegs félags þeirra, Oddaflugs. Upp úr sauð á milli þeirra tengdafeðga við skiln- aðarmálið sem nú er komið í ^ dóm. Kosta dóttur í grunnskóla Grýtubakkahreppur samþykkti á síðasta fundi sínum fyrir sumarhlé í júh' að greiða 32 þúsund krónur á mánuði fyrir grunnskólanám 14 ára dóttur Valgerðar Sverrisdóttur, iðn-^ aðar- og viðskiptaráðherra. Þótt Valgerður sé búsett í Reykjavík og dóttir hennar gangi þar í skóla er lögheimili hennar í Grýmbakka- hreppi. GuðnýSverrisdóttir, systir Valgerðar og sveitarstjóri Grýtu- bakkahrepps, segir hreppinn ávallt verða við óskum um greiðslu námskostn- aðar vegna bama með lögheimili úr hreppnum sem búsett séu tíma- bundið í öðrum sveit- arfélögum og þyrftu ella sjálf að greiða fyr- j irnámið. ‘30* Endurskoðendur yfirgáfu deCODE Fyrirtækið PriceWater- houseCoop- er’s hefur sagt upp samningi semóháður , endurskoð- andi de- CODE. Gengi hlutabréfa deCODE tók milda dýfu í gær eftir tillcynningu um samstarfsslitin. í tilkynningunni segir að enginn ágreiningur hafi verið með aðilum um gmndvallaratriði í endurskoð- un á reilcningum. Stjóm fyrirtækis- ins leiti nú logandi ljósi að nýju fyrirtæki til að annast ytri endur- skoðun. Gengi hlutabréfanna fór á tímabili í gær niður í 5,12 dali, sem er 19% lækkun, en hjamaði við og var í um 5,65 dölum tveimur tím- um fyrir lokun markaðarins. Það er um 10% hækkun. MEIRI HRAÐI, MEIRI SPENNA OG OFSAFENGIN ÁTAKAATRIÐI 9.HVER VINNUR SENDU SIVIS SKEYTIÐ JA BSF A NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ VINNINGAR ERU: MIÐAR Á MYNDINA • DVD MYNDIR • MARGT FLEIRA BOURNE smsle viltumiða?SUPREI\/1AQ FRUMSYND 27 LAUGARÆ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.