Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2004, Blaðsíða 17
I
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 2004 17
• Fimm koma brauð kosta nú 149
kr. í verslunum Nóatúns en kostuðu
áður 298 kr., hálft kfló af rækjum ffá
Særúnu kostar 299 kr. í stað 469 kr.
og kflóið af roðlausum og beinlaus-
um þorskflökum kostar 899 kr. í
stað 1.098 kr. áður.
Kflóið af frosnum
sviðum frá
Goða kost-
ar 349 kr. í
stað 499 kr. og kfló af íslensk-
um gulrótum kostar 199 kr. í stað
298 kr.
• íverslun
Spar kostar
kflóið af dilka-
hjörtum úr
kjötborði 299
kr. í stað 399 kr.,
dilkalifúr kostar 199 kr. og dilka-
ným 139 kr. 300 gr. Dan Cake
rúlluterta kostar 168 kr. í stað 198
kr. og 500 gr rúllutertan er á 289 kr.
en kostaði áður 339 kr. Pizzur frá
Wagner kosta 399 kr. og poki af Rice
Cracks heilsusnakki kostar 39 kr. en
kostaði áður 77 kr.
HVAÐ GERIÉG MÉR TIL HEILSUBÖTAR?
Magadans með menntaskólavinkonum
„Ég er alltaf á leiðinni i heilsubótarátak" .
segir Jóhanna K. Eyjolfsdóttir framkvæinda- !
stjóri. ,,Eina íþróttin sem ég hef haft eitthvað j j
uthald i og leiðist ekki í er sund, enda er það j
bœði andleg og líkamleg hreinsun. Það koma ■
timabil þar sem ég fer og syndi a hverjum
degi en svo riðlast kerfið til dæmis vegna í
ftinda sem þarf að sækja. Þa liöur kannski
hálft ar eða ar þar til ég byrja aftur. En ég hef gert ýmsar til-
raunir. Við dóttir min stunduðum Baðhús
ffl dBfck Lindu einn sumarpart og nutum þess báð-
|f' M ar. Toppurinn á tilraununum var þegar ég
'V fór með þremur vinkonum mínum úr
*• 4r ' menntaskóla á námskeið í magadansi. Við
■*&**<■ J dönsuðum i manuö og skemmtum okkur
Jjr konunglega. Það stendur til hjá okkur að
4 haldaáframaðnemamagadansenviðerum
allar svo skelfing uppteknar."
Alnæmi í Evópu og Asíu
„Alnæmisfaraldurinn ógnar stöðugleika i
Evrópu og Mið-Asíu,' segja sérfræðingar
Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnarog
nefndar Sameinuðu
þjóðanna um varnir
gegn alnæmi. Rúm-
legar tvær milljónir
manna íþessum
heimsálfum eru
sýktar og segja sér-
fræðingar að nú
verðiaðgrípatil
hertra aðgerða til að ná tökum á faraldr-
inum. Þeir benda á að eftir stækkun Evr-
ópusambandsins hafi skapast sérdeilis
gott tækifæri til að gera eitthvað róttækt
til að hjálpa mörgum þúsundum sýktra.
Dánartíðni afvöldum eyðni í Vestur-Evr-
ópu hefur lækkað vegna nýrra lyfjameð-
ferða en á milli áranna 2001 og 2003
fjölgaði þeim sem greindust með alnæmi
um fjörutíu þúsund.
Mataræði batnar
með aldrinum
Nú á tímum borða fullorðnir Bretar tvisvar
sinnum meira afávöxtum og grænmeti en
þegarþeir
voru börn. Þeir
borða líka
, mm n minna affitu
™ og sykri, segja
næringar-
fræðingarvið
háskólann i Newcastle. Þetta er niðurstaða
úr rannsókn sem tekið hefur nokkra áratugi
og hófst með þvi að skrá niður mataræði tvö
hundruð barna á atdrinum 11 til 12 ára. Þau
voru síðan heimsótt tuttugu árum siðar og
mataræðið kannað aftur. Þrátt fyrir þessa já-
kvæðu niðurstöðu söguðust tveir afhverjum
þremur þátttakendum ekkinógu ánægðir
með mataræði sitt og kenndu timaskorti og
stressi um.
ísraelskir læknar
gefa gervilyf
Niðurstaða könnunar meðal fsraelskra
lækna sýnir að margir þeirra gefa sjúk-
lingum sínum gervilyfog láta þá ekki
vita afþvl. _
Nokkurum- I :/
ræða hefur ' l
verið um
málið I Israel
og segja
ýmsirað
þetta eyði-
leggi það traust á að
rikja milli sjúklings og læknis. Aðstand-
endur könnunarinnar segja að kanna
þurfi málið betur og skoða hvort sjúk-
lingarnir fái bata þrátt fyrir að taka inn
lyfsem gera ekki neitt.
Ráðlagður dagsskammtur af matarsalti fyrir heilbrigðan fullorðinn einstakling er
6 til 8 grömm á dag. Börn ættu ekki að fá meira en 4 grömm daglega.
Saltið er ohollt en
neuðsynlegt líkamanum
Saltið var eitt sinn jafn- j
verðmætt og gull. Nú ei
framleitt nóg af salti, það ei
ódýrt og það er allt of mikið
af því í matnum sem við
borðum.
Sérfræðingar segja að
eðlilegur dagsskammtur
heilbrigðs einstaklings sé
um 6 til 8 gr. en breskir sér-
fræðingar segja að allt að
tuttugu og sex milljónir Breta borði
daglega meira en ráðlagðan dags-
skammt matarsalts. Ráðlagður
dagsskammtur barna er um 4 gr.
Fæðan sem við neytum nú er saltari
en nokkru sinni og hafa rannsóknir
meðal annars sýnt fram á að bein-
þynning og hár blóðþrýstingur sem
veldur ýmsum hjartasjúkdómum er
saltinu að kenna. En saltið er ekki al-
vont og er nauðsynlegt hkamsstarf-
seminni. Það er meðal annars nauð-
synlegt til að viðhalda vökvamagni
lflcamans og koma rafboðum frá
heilanum til vöðva og tauga. Saltið
er einungis vont fyrir líkamann ef
þess er neytt í of miklu magni.
Rannsóknir hafa sýnt að ef sá *
sem þjáist af of háum blóð-
þrýsting og minnkar dag- 3
lega saltneyslu sína lag-
ast og sérfræðingar ráð- j Lý 'SþX-j-j*
leggja þeim sem þjást af .
of lágum blóðþrýstingi
að auka saltneysluna.
Það er ekki borðsaltið
sem skiptir mestu heldur
Sölt súpa 2,5
grömm af salti í ein-
um bolla afsúpu.
því talið er að um 80% af
matarsaltinu komi úr unn-
um matvælum.
Söltuð fæða
í einni beikonsneið er
allt upp í 1 gramm af
salti og sama
magn er í flest-
urn unnum
kjötvörum eins
og pylsum. í
Einu sinni jafn verð-
maett og gull Núna er
saltið ódýrt og ofnotð í
matvælum.
úr grammi af salti. Saltinnihald
morgunkorns hefur einnig verið
lækkað en í skál af kornflexi er um
15% af ráðlögðum dagsskammti. í
litlum poka af kartöfluflögum eru yf-
irleitt 10% af dagsskammti en magn-
ið getur verið breytilegt eftir
tegundum.
bollasúpu geta verið allt upp í 2,5
grömm af salti. Yfirleitt eru súpur
frekar saltar og getur verið sama
magn af salti í niðursuðusúpum. í
dós af bökuðum baunum eru 2
grömm af salti. I karríréttum og kín-
verskum réttum getur saltmagnið
farið upp í 6 grömm og pizzusneið
getur innihaldið verið allt að 3
grömmum og tíu tommu pizza getur
innihaldið allt að 6 til 7
grömmum. Saltinni-
hald brauðs
Bretlandi
siiifc hefur
lækkað um 21% á
sex árum en 2
brauðsneiðar . , a ,"Klofnarx neg'ur er
“ŒSkki 1 gramm. Þrjátíu hægt að iaga með vtamim sem
,, fa . . .' aetlað er hari og noglum og serstokum
f S““tl'nnl' naglalökkum," segir Sigríður Jakobsdóttir
halda 15% af raðlogð- lyfjatæknir í
um dagsskammti Lyfjum og heiisu ÍJL-
og £ einni kex- húsinu. „D-vítamín er
köku er yfir- talið hafa áhrif á neglur.
leitt um Margar ástæður geta legið að
fjórö- baki klofnum nöglum, stundum
ung- vantar líkamann ákveðin efni og
ur stundum klofna neglur ef fólk er í
lyfjameðferð. Algengara er að fullorðnir
glími við klofnar neglur en börn. Neglurn-
ar eru hluti af húðinni og álag getur líka ver-
ið ástæðan. f styrkjandi naglalökkum eru
ákveðin efni sem hjálpa nöglunum en fara
Brauðið Saltmagn i
brauði hefur minnkað
jafnt og þétt síðustu ár.
verður eftir leiðbeiningum því ef að naglalakkið er ofnotað getur það skemmt
neglurnar meira. Lyfjatæknar og lyfjafræðingar í lyfjabúðum veita þeim sem eru
með klofnar neglur leiðbeiningar og tilsögn."
Hvernig vinn ég bug
á klofnum nöglum?
var, í samstarfi skólayfirvalda og
markaðarins, gefinn einn ávöxtur á
dag með þeim afleiðingum að börn-
in vöndust á að borða ávexti og al-
menn sala á þeim jókst verulega.
Framleiðendur voru ekki síður
ánægðir en neytendur. Ávextir eru
gott mótvægi við sætindi og skyndi-
bita og hollustan ekki sambærileg.
Því ekki að beita þessari aðferð hér-
lendis? Ég hvet viðkomandi aðfla
eindregið tfl að velta því fyrir sér,
jafnvel gætu foreldrafélög einstakra
skóla beitt sér fyrir því að gera tfl-
raun af þessu tagi.
Vítamínrflc framleiðsla náttúr-
unnar sjálfrar blasir við um holt og
móa í sumarlok ár hvert og með því
að fara í berjamó má tryggja fjöl-
Katrín Fjeldsted
svarar spurnmgu um
vítamíngjöffyrir börn.
Heimilislæknirinn
skyldunni C-vítamímíka fæðu fram
eftir vetri. Ötulir berjatýnslumenn á
borð við Svein Rúnar Hauksson og
fjölskyldu hans eru frábær fyrir-
mynd og hefur hann miðlað okkur
hinum af þekkingu sinni í mörg ár.
Vissulega er farsælast að fá
vítamín beint úr fæðunni og aldrei
verður nægilega undirstrikað hve
mikilvægt er að hún sé fjölbreytt.
Manneldisráð hefur í nokkur ár
komið þeim skilaboðum rækilega á
íramfæri að æskflegt sé að neyta
fimm á dag, það er fimm ávaxta eða
grænmetisskammta, og vísa ég á
heimasíðu Lýðheflsustöðvar þar að
lútandi.
Segja má að í sólarlitlu landi þurfi
að gæta að A og B vltamínskorti og
lýsi, sem auðugt er að báðum
vítamínum, hefur því verið okkur ís-
lendingum nauðsyn. Með minnnk-
andi fiskneyzlu verðu lýsistaka líkast
til enn mfldlvægari. Þegar ég var
bam var fiskur í matinn fjórum til
fimm sinnum í viku. Borðaður var
soðinn fiskur, steiktur fiskur, fiski-
bollur, plokkfiskur og saltfiskur svo
það helzta sé nefnt og kannski ætt-
um við, fiskveiðiþjóðin, að taka
þessa rétti aftur inn á matseðla
heimilanna í stað dýrari skyndibita.
Svo má baka fisk með allskyns græn-
meti og auðvitað grilla hann. Með
smávegis fyrirhyggju og skipulagi er
slík matreiðsla fæstum okkar ofviða.
Hvað aldurinn snertir vil ég
nefna að sumir geta ekki unnið öU
vítamín úr fæðunni jafnvel þótt hún
sé fjölbreytt. Ber þar hæst vítamín
sem nefnist B-12 en skortur á því
getur meðal annars valdið blóðleysi
og minnisskerðingu. Þá þarf yfirleitt
að gefa B-12 vítamín sem stungulyf,
sem með vissu millibfli er sprautað í
vöða. Annað vítamín, fólinsýru,
skortir stundum hjá öldruðum en
það fæst í töfluformi. Fólinsýra er
mikilvæg fyrir eðlilegan þroska fóst-
urs fyrstu vikurnar og þess vegna er
þunguðum konum ráðlagt að taka
inn fólinsýru í upphafi meðgöngu.
Matur er mannsins megin, svo
mikið er víst, en það sakar áreiðan-
lega ekki að taka jafnframt inn
ijölvítamm annað slagið.
Kærkveöja.
Katrín.
FISKBÚÐIN HAFBERG
GNOÐARVOGI 44 - S. 588 8686
Ferskir og safaríkir fiskréttir tilbúnnir
i ofninn og á grillið.
Stór humar frá Hornafirði.
Ferskleiki og fagmennska i fyrirrúmi.
Velkomin
i