Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2004, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2004, Blaðsíða 21
DV Sport MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 2004 21 lÍIPfSS1 tr.i ■ Grétar Sigurösson, Vfkingi 1" í 5’ * GRINDAVIK-VIKINGUR 3-3 I 18.umf.-Grindavlkurvöllur-19.sept Dómari: Ólafur Ragnarsson (x). Áhorfendur: xxxx Gæöi leiks: x. Gul spjöld: Grindavík: Kekic (33.) - Vikingur: Marinkovic (26.), Vilhjálmur (89.). Rauðspjöld: Engin. Mörkin: 0-1 Grétar Sigurðsson 3. skot utan teigs vann boltann 1-1 Óskar Örn Hauksson 7. skot úr teig Grétar 1-2 VilhjálmurVilhjálmsson 7. skot utan teigs Stefán örn 1- 3 Grétar Sigurðsson 12. skalli úr markteig Vilhjálmur 2- 3 MomirMileta 64. beint úr horni 35 metrar 3- 3 Grétar Ólafur Hjartarson 87. skalliúrteig Gestur Leikmenn Grindavíkur: Hjörtur Pálsson 3 Ray Anthony Jónsson 2 Óli Stefán Flóventsson 2 Óðinn Árnason 2 Gestur Gylfason 2 Eysteinn Hauksson 3 Sinisa Valdimar Kekic 3 (82., Guðmundur A. Bjarnason -) Óskar Örn Hauksson 4 Paul McShane 2 Momir Mileta 4 Grétar Hjartarson 4 Leikmenn Víkings: MartinTranicík 3 Höskuldur Eiríksson 3 Sigursteinn Gíslason 2 Haukur Armin Ólfarsson 2 (88., Stefán Þórðarson -) Steinþór Gíslason 2 VilhjálmurVilhjálmsson 4 Borko Marinkovic 2 (80., Daníel Hjaltason -) Viktor Bjarki Arnarsson 2 Bjarni Lárus Hall 3 Grétar Sigurðsson 5 Stefán Örn Arnarson 1 (88., Jón Guðbrandsson -) Tölfraeðin: Skot (á mark): 9-12 (4-7) Varin *kot: Hjörtur 5 -Tranicík 4 Horn: 11-6 Rangstöður: 1-2 Aukaspyrnur fengnar: 7-14 BESTUR A VELLINUM: Víkingar féllu í 1, deild í gær eftir 3-3 jafntefli í Grindavík. Víkingur komust í 3-1 á fyrstu 12 mínútum leiksins en misstu forustuna niöur í jafntefli í seinni hálfleik. StígÚtÚT! sonar þremv-------- i að þes jum sínum í deildinni. : leikslok 1111 Tveimur mímítum tynr íei Vflángar í góðtun málum suður með sjó. Leiddu lefldnn með einu marki og lítíð sem ekkert að gerast Á meðan voru Keflvfláng- ar aö vinna Fram í Laugardalnum. Úrslit sem þýddu það að Vflángar voru enn í deild þeirra bestu. En með einni sendingu fram völlinn og skalla Grétar Ólafs Hjart- arssonar voru Vfldngar sendir niður. Grát- leg úrslit því barátta Fossvogsdrengjanna var svo sannarlega tíl fyrirmyndar. Mark Grétars Ólafs Hjartarsonar var hans ellefta á íslandsmótinu. Hann hlýtur að launum silfurskóinn næstur á eftír Gunnari Heiðar Þorvaldssyni. Aðspurður inn markið í gær sagði Grétar;, ,Ég veit ekki alveg hvemig tílfinning þetta er. Það er ekki gaman að senda þá niður en svona er bara fótboltinn. Við byrj - uðum á mótí vindi og þeir lágu á okkur í fyrri hálfleik en við breyttum um áherslur í seinni hálfleiknum. Ég heföi alveg getað skorað þrjú mörk. Þetta er búið að vera rosalega skrýtið íslandsmót, þar sem allir liafa getað imnið alla en FH er með lang- besta liöið 1 deildinni. Til hamingju FH,“ sagði Grétar og nafni hans Sigurðsson í Víkingsliðinu var bestí maður leiksins en góð frammistaða hans í nýrri stöðu dugði ekki. Grétar Sigfinnur Sigurðsson hefur oftar leikið í vöm Vflánga í sumar en í leiknum við Grindavik var hann kominn á toppixm í sóknarleiknum og þakkaði fyrir sig með tveimur mörkum; „Þetta er ótrúlega svekkjandi og ég veit ekki hvemig ég get lýst tilfinningu mínum. Fá á sig mark þeg- ar aðeins tvær mínútur em eftír." Grétar hefur verið einn af betri leik- mönnum deildarinnar í sumar og þegar hann er spurður um framhaldið þá sagði hann: „Ég veit það ekki. Við munum setj- ast niður og athuga það. Ég er almennt mjög sáttur við mína frammistöðu í sum- ar. En við erum lið og gerum hlutína sam- an og þetta var alveg rosalega fúlt í dag, sérstaklega þar sem Fram tapaði þetta stórt." i SKK <CNSP , 18. umf. - Fylkisvöllur -19. sept ; Dómari: Egill Már Markússon (3). Áhorfendur: 1156 Gæöi leiks: 3. Gulspjöld: Fylkir: Þórhallur (20.) Kjartan (85.) - KR: Podzemsky (20.) 7 fÍA Sigurvin (52.). t '> Í Rauö spjöld: Engin. ' Mörkin: 7 Vonsvikinn Vfkingur VIkingurirm Stefán örn Arnarsson gengur hér niðurlútur afvelli IGrindavík Igær eftir að Ijóst var að Víkingar voru fallnir. DV-myndTeitur Fráfarandi meistarar KR-inga unnu aðeins 2 af síðustu 11 leikjum sínum í sumar: Tvenna Kjartans gegn KR t 1-0 Kjartan Ágúst Breiðdal 51. skotúrteig Hrafnkell 1- 1 Arnar Gunnlaugsson 57. skot úr teig Ágúst 2- 1 Valur Fannar Gíslason 64. skalli úr teig Kjartan Ágúst 3- 1 Kjartan Ágúst Breiðdal 83. skalli úr markteig Sævar Þór Leikmenn Fylkls: Bjarni Þórður Halldórsson Kristján Valdimarsson (64., Ragnar Sigurðsson Valur Fannar Gíslason Þórhallur Dan Jóhannsson Gunnar Þór Pétursson Á niðurleið Sigurður Jónsson, þjálfari Víkinga gengur afvelli íGrindavík og fjallið Þorbjörn er táknrænt í bakgrunninum enda eru Víkingur á niðurteið. DV-mynd Teitur Hinn 18 ára gamli Kjartan Ágúst Breiðdal skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri Fylkismanna á KR-ingum í Árbænum í gær. Með sigrinum sendu Fylkismenn fráfarandi meistara KR-inga niður í sjötta sæti deildarinnar. Bæði liðin hafa verið vön því að vera í sviðsljósinu í lokaumferð fslandsmótsins undanfarin ár en leikurinn í gær var sá sem skipti minnstu máli að þessu sinni. Kjartan Ágúst var byrjaður að stríða KR-ingum frá fyrstu mínútu og á 20. mínútu hefði hann með rétt átt vera búinn að fiska Petr Podzemsky útaf með rautt spjald þegar Tékkinn felldi hann þegar Kajrtan var sloppinn einn í gegn. Egill Már dómari gaf Podzemsky þó aðeins gult spjald. Egill Már var aftur í sviðsljósinu á 31. mínútu þegar hann dæmdi mark af KR-ingnum Kjartani Henry Finnbogasyni sem taldist brotlegur við Þórhall Dan Jóhannsson. Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru hlutirnir að gerast í þeim síðari. Kjartan kom Fylki yfir á 51. mínútu, Amar Gunnlaugsson jafiiaði sex möiútum síðar en innan sjö mínútna var Kjartan Ágúst búinn að leggja upp glæsilegt skallamark fyrir fyrirliða sinn Vai Fannar Gíslason og sjö mínútum síðar kórónaði Kjartan frábæran leik sinn með því að skora þriðja mark Fylkisliðsins og gulltryggja sigurinn. Það má segja að með þessum leik hafi vonbrigðartímabili lokið hjá báðum félögum en vonbrigðin hljóta að vera meiri hjá fráfarandi meisturum í KR sem unnu aðeins tvo af síðustu ellefu leikjum sínum í sumar. KR var talið með svo gott lið á pappírnum í vor að talað var um að liðið gæti sent a og b lið til keppni en niðurstaðan er sjötta sætið sem er næstversti árangur í 22 ár. MEE Helgi Valur Danlelsson Finnur Kolbeinsson Hrafnkell Helgason (68., Ólafur Páll Snorrason Ólafur Stlgsson Kjartan Ágúst Breiðdal Albert Ingason (60., Sævar Þór Gislason Leikmenn KR: Kristján Finnbogason Jökull EKsarbetarson Petr Podzemsky Gunnar Elnarsson Kristinn Magnússon Ágúst Þór Gylfason Theódór Elmar Bjarnason Guðmundur Benediktsson (63., Bjarki Gunnlaugsson Sigurvin Ólafsson (76., Arnljótur Ástvaldsson Arnar Gunnlaugsson Kjartan Henry Finnbogason (74., Sölvi Davíðsson Tölfræðin: Skot (á mark): 11-7 (4-4) Varln skot: Bjarni 3 - Kristján 1 Horn:11-3 Rangstööur: 6-3 Aukaspyrnur fengnar: 16-19 BESTUR Á VELLINUM: Kjartan Ágúst Breiðdal, Fylki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.