Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2004, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2004, Blaðsíða 23
DV Fókus MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 2004 23 V „Kylie er ao hun Britney vill getnaðá brúðkaupsnóttina Britney Spears hefur uppljóstrað að hana langi til að reyna að geta barn á brúðkaupsnóttina. Söngkonan mun ganga að eiga dansarann Kevin Federline f næsta mánuði og vill helst fjölga mannkyninu strax. „Ég vil verða móðir ung, þið megið dæma mig eins og þið viljið en ég er ánægð, þetta er það sem ég vil," sagði Britney. Hún vill ekki gefa upp hvar brúðkaupið fer fram í Kaliforníu, segir bara að það verði drauma- brúðkaupið hennar. Britn- ey viður- kenndi þó að hún tæki með sér bikíní f brúðkaupsferða- lagið og myndi fagna þvf að fá nærföt í brúð- kaupsgjöf. Tommy Lee með ævisögu Rokkhetjan Tommy Lee er að senda frá sér ævisögu um þessar mundir. Þar er farið ofan í kjölinn á frekar mis- jöfnu líferni Tomma sem hefur m.a. verið giftur Heather Lockear og Pamelu Anderson. Þessl trommuleikari Mötley Crue fer I bókinni út i kynlífsvenjur sínar þar sem hann segir m.a. að kynlífmeð tveimur stelpum i einu sé ekki eins skemmtilegt og það liti út fyrir að vera.„Ég hefoft og mörgum sinnum verið með tveimur stelpum á sama tíma og ég lofa ykkur að það er ekki eins skemmtilegt og flestir halda. Það er svo litið sem allir þrir geta gert i einu,“ segir Tommi sem kann þó ráö við þessu eins og öröu.„Málið er að vera með þremur stelpum á sama tíma. Þá hafa allir eitthvað að gera og enginn verður út undan.' r i: ••■SírW^S " s» íiHfc ■ - -y; Ætlar í Playboy og er hætt að gefa brjóst Glaumgosinn Charlie Sheen hefur verið kenndur við fleiri konur en flestir aðrir um ævina þótt hann hafi á síðustu árum tekið þvi rólega með gellunni Denisc Richards. Charlie var þekktur fyrir að sængja hjá Playboy-módelum ognú fær hann að gera það á ný þar sem konan hans er á leiðinni i blaðið til að fækka fötum. Þetta mun eflaust kæta margan manninn en Denise Richards hafnar yfirleitt ofarlega þegar listar yfir kynþokkafyllstu konur heims eru birtir.„Hann studdi mig iþessu enda hefur hann náttúrlega verið aðdáandi blaðsins i áraráðir," sagði Richards sem eignaðist sitt fyrsta barn fyrr á árinu.„Ég gafst fljót- lega upp á þvi að gefa brjóst þar sem mér leið eins og ég væri ófrisk enn þá. Ég þurfti að passa upp á hvað ég var að borða, ég mátti ekki drekka en ég þráði ekkert heitar eftir 9 mánaða óléttu. Þess vegna hætti ég því bara. Núna get ég drukkið oggertþað sem mérsýnist," segir hin ábyrga Playboy-móðir Denise Richards. I ™* 1 Ástr- alska poppdívan I . I Iy:'.. |Si tal hennar. Meðal -”25—annars skartar hún glæsilegum haf- meyju-búningi og •v?' skartar svo vörumerki sínu; afturendanum á fjölda rnynda. Kylie er orðin 36 ára og hafði fyrir nokkru lýst því yfir að hún væri hætt að sitja fyrir á kynæsandi myndum. Astæðan sem hún gaf fyrir þessari ákvörðun var sú að hún vildi ekki styggja kærast- annjhinn franska Olivier Martinez. Þetta er allt saman breytt og má víst telja að nýja dagatalið eigi eftir að seljast eins og heit- ar hujjmur. Það kostar um þúsund krónur og hægt er að pantaþað á kylie.com 3*\ Jónsi að meika það í Króatíu pi Eurovision lag okkar íslendingaiHeaven, er víst aftur farid að klifra upp vinsældarlistana íKróatiu en lagið komst í <tí.-talsverða spilun þar eftir Eurovisionkeppnina Tmai. Lagið fékk skell i sjálfri keppninni eins og landsmenn muna vel én Króatarnirmunu vist vera mjög hrifnir afballöðum og útskýrirþað að einhverju leiti vinsældir lagsins þar. Að visu hefur lagið ekl<i komist á neina formlega vinsældarlista þar i landi en nokkrir islendingar sem DVræddi við og hafa verið á ferð um Króatísíðustu vikur segjast hafa heyrt lagið a.m.k. þrisvar spilað þar. Eitt sinn heyrðist lagið i útvarpi en tvisvar á kaffihúsum þannig að það er aldrei að vita nemaað Jónsi sé að meika það i Króatiu. 4 r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.