Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2004, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2004, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 2004 Siðast en ekki síst UV < Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Þannig hefur DV spumir af því að einn forstjóra Sony í Evrópu hafi tekið á leigu rokkbúlluna Grand Rokk um áramót- in. Líklega er þar um að ræða Cris Deering en hann er mikill áhugamað- ur um tónlist einkum píanó. Hann mim sjálf- ur ætla að spfia á hljóðfærið og var að leita eftir hentugum stað til að halda áramótin hátíðleg. Staðurinn þurfti að vera ævintýralegur og nauðsynlegt að Ha? hægt væri að stökkva upp á svið og taka lagið. Og hvaða staður er betri en einmitt Grand Rokk? Deer- ing mun vera í hljómsveit og ætíar henni að troða upp við þetta tækifæri. Alls kemur 40 manna hópur með Sony-for- stjóranum sem ferjar iið- ið til íslands með einkaþotu. Deer- ing mun hafa ver- ið að „sörva“ net- ið þar sem hann fann Grand Rokk og leist svona ljómandi vel á. varao leita eftir hentugum og ævintýralegum stað til að halda áramótin hátiðleg og fann hann - Grand Rokk er málið. • Spenna liggur í loft- inu vegna skipan mála á komandi Alþingi. Framsóknar- menn eru í nýrri stöðu þar sem Siv Friðleifsdóttir hefur stigið niður af stóli ráðherra og þarf að fá sporslur. Búist er við að hún heimti formennsku í ein- hverjum nefndum. Þar er nefnd til sögunnar félagsmála- nefndsem Hjálmar Ámason stýrir. Búist er við að það verði látið eftir henni ogHjálmar lúffi.... Síðast en ekki síst • Víst er talið að Siv vilji fá undir sína stjórn eitthvað sem snýr að alþjóðamálum. Þar er helst horft til Evr- ópuráðsins þar sem fýrir er Kristinn H. Gunnarsson alþingis- maður sem reyndar hefur rekist Ula í flokknum. Ráðandi öfl í flokknum hafa litið Kristinn hornauga og vilja hann allt eins úr flokknum þar sem ekkert sé á hann að treysta í erfiðum málum. Því er talið augljóst að honum verði ýtt út úr sem flestum nefndum og ráðum. Þrátt fyrir það er ekki talið að hann fari úr flokknum heldur tvíeflist í andstöðu sinni við valdakjarna HalldórsÁsgrímssonar. Færri nefndir þýða þá meiri tíma í andóf- ið..„ • Ólafur Teitur Guðnason, ritstjóri bókaútgáfu ríkisins, á hvarvetna í vök að verjast vegna um- deildu safnbókar- innar um forsætis- ráðherrabókina sem hann ritstýrði. Fátt var um svör þegar Þorfinnur Ómarsson spurði Ólaf í þættinum í vikulokin hvernig það samrýmdist frjálshyggjuskoðun- um ritstjórans að taka að sér slíkt r£k- isverkefni. Svarið var á þá lund að frj álshyggj umaður- inn yrði að lifa og búa í þeim veruleika sem til staðar væri en gæti ekki verið úti í horni... 'mm v Á Flott hjá leikmönnum knattspyrnuliðs Fimleikafélags Hafnarfjarðar að klára loks dæmið og færa ibúum bæjarins langþráö- an Islandsmeistaratitil. Skjár einn svjirmir íyrir Sveppa og fálögum „Ymsir haft samband" „Jájá, við hættum í desember. Helvítis jólamánuðinum,'1 segir Sveppi sjónvarpsmaður. Þátturinn 70 mínútur, sem er í umsjá Sverris Þórs Sverrissonar, Auðuns Blöndal og Péturs Jóhanns Sigfússonar er að renna sitt skeið á enda fyrr en seinna. „Hætta skal leik þá hæst stendur. Það er kominn tími á breyt- ingar. Gaman að breyta til. Pæla í öðrum hlutum," segir Sveppi spek- ingslegur og dularfuilur í senn - eins og véfrétt - í samtali við DV. Sfminn er helsti styrktaraðili 70 mfnútna og þeir þremenningar eru samningsbundnir fyrirtækinu fram á næsta ár. Síminn var, sem kunnugt er, að fjárfesta í Skjá einum með því að leggja fé í enska boltann. Ef þetta reikningsdæmi er lagt saman virðist það nánast vera eins og tveir plús tveir. „Ástæðan fyrir því að við erum að hætta er ekki þessi samningur við Símann. Okkur langaði til að breyta til og þetta er að okkar frumkvæði. Sameiginleg ákvörðun okkar og Popptívís. Þetta er ágætis kenning en..." Siminn er helsti sij araðili Sveppa o g Sveppi í lausii lofú S veppi segirýrnsar bveppi / — sjónvarpsstöðvarutan Norðurljós hafa haft samband.Enþxreru samopiiu- 1 r * bara tvær.Mennverða að efast um að RUV aoeiu^"---- risinn sé vaknaðurog þáerb araSkjáremn þá er oaru Svovelberíveiðiað l _ !_** r+Xtri hvað annað. Það er margt í athugun, þannig séð. Við erum að skoða ýmsa möguleika og höfum verið að pæla í þessu. Hvort maður eigi ekki bara að fara í grænmetið aftur? Nei, ég hefði viljað halda mig innan fjölmiðlanna áfram, það er það skemmtilegasta sem ég geri og vonandi í einhverju góðu kompaníi." Þegar gengið er á Sveppa þá viðurkennir hann að aðrar sjón- varpsstöðvar utan Norðurljós hafi haft samband. Þegar honum er bent á að þar sé í raun bara um tvær sjón- varpsstöðvar að ræða, fyrir utan sjónvarp Akur- eyri, segir Sveppi að Gulli lauf hafi líka hringt. En það mun vera gítarleik- arinn á Ómega. Hér er gengið út frá því sem vísu að risinn RÚV sé tæplega vaknaður enda aUt þar í föstum skorð- um. Þá er bara um að ræða ... Skjá einn. Sveppi reynir að þræta en fer úr öskunni í eldinn. .Heitir hann ekki Helgi, þama hjá RÚV?" Og fær það svar að dagskrár- stjóri Skjás eins heiti Helgi Her- mannsson. Þarf ff ekari vitnanna við? jakob@dv.is ... en þaö hljóta að streyma inn tilboðin? „Jújú, maður er alltaf að fá tilboð hvort heldur það er í vinnu eða eitt- Krossgátan Lárétt: 1 fljótfærni,4 ull- arflóka, 7 land, 8 eyðir, 10 tjón, 12 gufu, 13 dimma, 14elska, 15 plága, 16 vaxi, 18 málm- ur,21 fönn,22 leiðslan, 23 gras. Lóðrétt: 1 viljugur, 2 hraða, 3 erfiður, 4 elding, 5 kvæðis,6angur,9 þrá- ir, 11 Ijáir, 16 skordýr, 17 reyki, 19 púki, 20 nudda. Lausn á krossgátu ’enu 07 '|J? 61 '|so ^ i. 'pfs 91 'jeu^| 11 'jb>|S9 6 '|uje 9 'sgo s 'soí|nuinjc| y 'uujqujajjs £ 'ese z 'sry 1 najgoq eujs íz 'uigæ zi 'J9fus \.z 'uj?í 81 'ipjB 91 'IPq SL'euun \,l 'wn>|s a'inis ? l'!|sn oi'JB9S 8'qjojs/'ejocj y'sey 1 uejeq Veðrið ■'* b +7 Strekkingur * é MNokkur Nokkur vindur .-ry **** \ Nokkur^ vindur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.