Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Qupperneq 3
DV Fyrst og fremst
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2004 3
Lítið sem ekkert hefur borið á
umsögnum í frönskum dagblöðum
um einstaka viðburði á íslenskum
menningardögum í París. Fyrir
utan litla grein sem birtist í Liber-
ation eftir Gilles Renault og var í
raun ekkert annað en slátrun á
Hrafnagaldri Óðins sem fluttur var
í Charlie Parker-salnum í Parc de
la Villette. En Gilles þessi hafði
hrifist mjög af Sigur Rós þegar þeir
piltar spiluðu undir danslist Merce
Cunningham í Borgarleikhúsinu í
París í fyrra. Nú sveif hins vegar á
hann og lýsir hann meðvitundar-
leysinu í greininni án þess að skafa
utan af því.
DV hafði því samband við eitt af
helstu blöðum Frakka, Le Figaro,
og fékk samband við menningar-
ritstjóra blaðsins. „Jú, við fjölluð-
um um dagskrána," sagði hann, en
þegar blaðamaður spurði hvort
eitthvað hefði slegið í gegn eða yfir
höfuð verið fjallað um eitthvað af
atburðunum eftir að þeir höfðu
farið fram varð fátt um svör.
„Ja, ég veit ekki um neinn sem
fór á atburð á þessum íslensku
dögum," sagði menningarritstjór-
inn og bað blaðamann að bíða í
augnablik og svo kallaði hann yfir
hóp blaðamanna á ritstjórn Le
Figaro til að fá úr því skorið hvort
einhver hefði farið og notið
íslenskrar menningar. Ekkert var
svarið og niðurstaðan að mati
franska menningarritstjórans þvf
að öllu var til tjaldað af hálfu
íslendinga en uppskeran ekki í
samræmi við það.
Upphaflega var gert ráð fyrir því
að Menningardagarnir kostuðu 50
milljónir, nú er hins vegar talað um
að þeir hafi kostað hátt í 90 milljón-
ir og jafnvel reiknað með því að sú
tala hækki upp í 100 milljónir.
[sjakinn fraegi Hann
fékk sína athyg/i í París.
Um það verður ekki deilt.
Hinsvegarhefurbara
verið fjallað neikvætt um
menningarviðburðina
íslensku í stærstu dag-
blöðum Frakklands.
pagnrýnandi Liberatinn í yfirliði á
Islenskum menningardögum í Pnrís
HIIV III
Fullt nafh: Ólafur Ingi Skúlason.
Fæðingardagur og án 1. apríl 1983.
Maki: Sigurbjörg Rós Hjörleifsdóttir.
Böm: Engin.
Bifireið: Mercedes Benz CE 230, árg. '92.
Starfi Knattspyrnumaöur.
Laun: Pass.
Áhugamál: Knattspyrna og aðrar íþróttir.
Kvikmyndir og tónlist.
Hvað hefiir þú fengiö margar réttar tölur f
Lottóinu? Held ág eigi þrjár best.
Hvaö finnst þér skemmtilegast að gera?
Hafa það gott í góðra vina hópi.
Hvaö finnst þér leiðinlegast að gera? Að
vaska upp.
Uppáhaldsmatun Rjúpa á jólunum.
Uppáhaldsdrykkun Vatn og jólaöl.
Hvaöa fþróttamaður finnst þér standa
ffemstur f dag? Lance Armstrong hjólreiða-
kappi.
Uppáhaldstfmarít: Stuff magazine.
Hver er fallegasta kona sem þú hefúr séð
fyrír utan maka? Monica Bellucci.
Ertu hlynntur eða andvfgur ríkisstjóminni?
Pass.
Hvaða persónu langar þig mest að hitta?
Christopher McDonald.
Uppáhaldsleikarí: Christopher McDonald.
Uppáhaldsleikkona: Meryl Streep.
Uppáhaldssöngvari: David Burn.
Uppáhaldsstjómmálamaðun Steingrímur J.
Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Daffythe
Duck.
Uppáhaldssjónvarpsefni: fþróttir og Office.
Ertu hlynntur eða andvfgur veru vamariiðs-
inshérálandi? Andvígur.
Hver útvarpsrásanna finnst þér best? X-ið.
Uppáhaldsútvarpsmaður Freysi.
Stöð 2, Sjónvarpið eða Skjár einn? Skjár
einn.
Uppáhaldssjónvarpsmaðun Gaurinn sem
stjórnar Mósafk.
Uppáhaldsskemmtistaður Ellefan.
Uppáhaldsfélag f fþróttum: Fylkir.
Stefnirðu að einhverju sérstöku f ffamtfð-
inni: Stefni á að sjá ekki eftir neinu.
Hvað gerðir þú f sumarfffinu? Eg fór til Króa-
Batman tjáir sig um ísland í erlendum
fjölmiðlum
Magnað land en helvíti kalt
„Það er bara svo helvíti kalt á ís-
landi. Svo borða þeir hvali og lunda
og bara allt," segir leikarinn Christ-
ian Bale um ísland í viðtölum við
Bandaríska fjölmiðla sem birst hafa
síðustu daga. Bale fer með hlutverk
Batmans í nýrri mynd um kappann
en hún var að hluta tekin upp
hér á landi. „Við vorum á litlu
hóteli sem var byggt úr viði
og það var ekkert í kringum
okkur. Ég gat farið út að
hlaupa og þá var ekkert í
kringum mig nema þessir
mögnuðu jöklar. Þetta
magnað land og landslagið
allt - fjöllin, sjórinn og
hversu harðneskju
legt landslagið er.
Þetta er allt magn-
að,“ segir Christi-
an Bale sem segir
lfka frá raunum sem kvikmynda-
gerðarfólkið lenti í uppi á jökli.
Annars verður kvikmyndin að öll-
um líkindum frumsýnd um mitt
næsta sumar en í henni er
fjöldi stórleikara auk
Bales, m.a. þau Michael
Caine, Laim Neeson,
Morer
Fljúgandi sjóræningjaskip
Það sérstæðasta í búðinni
um kom þessi furðulega ff ásögn:
„Við emm að selja alls konar flotta
flugdreka. Svo er einn héma sem ég
var búinn að vera að horfa á lengi.
Hann var alltaf í umbúðunum og ég
gat einhvem veginn ekki ímyndað
mér að hann gæti flogið. Þetta er
risastórt sjóræningjaskip. En svo dreif
Helga Gréta og
flugdrekinn skrftni
Hún hefði aldrei trúað
þvíað þetta skip
tækist á loft eins
og ráö var fyrir
gerten þaðvarnú
öðru nærþegar á
reyndi.
„Það skrítnasta í búðinni? Ég er
orðin svo samdauna þessum hlutum
að mér finnst ekkert skríúð lengur,"
segir Helga Gréta Kristjánsdóttir, ann-
ar eigandi búðarinnar 'Einu sinni var’
sem finna má í Fákafeninu. Sam-
starfskona Helgu Grétu og sameig-
andi er Ingibjörg Hilmarsdótúr. Þetta
er ótrúlega skemmúleg búð þar sem
finna má mörg skrítin og sérstæð leik-
föng. Helga Gréta þurfú að taka sér
umþóttunartíma og að honum liðn-
ég í því að setja hann saman og prófa.
Og ég bara tókst á loft, þakka þér fyrir.
Rosalega skemmtilegur, stórhættu-
legur samkvæmt þessu og alveg
magnaður," segir
Helga Gréta sem
sannarlega fann hlut í
sinni búð sem kom
henni verulega á
óvart.
ÍVXnif fflWhpf
í (feafcinuoyi
(íj&i oy Céttuta
&oCti*ut á &ieubtý<zCcCi
nuztcvi
á fruí&o&iu venði
Mangógrill Brekkuhúsum 1 sími 577
Uagnvegur
ttttfXn f