Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Side 8
8 LAUGARDAGUR 16. OKTÚBER 2004 Helgarblað DV FRETTASKYRING Tuttugu og fimm ára kona í Bretlandi viðurkennir ofsafengna kynlífsfikn. Hún þarf að fá það svo oft sem tíu sinnum á dag. Hún hefur stefnt frama í hættu og getur ekki bundist kærustum vegna fíknarinnar. Hún leitar sér nú hjálpar. Um sex prósent Breta glíma við flknina, flestir eru karlar. Ung kona í krep nt al kynkninri „d (fpnrl Sex prósent Breta þjást af kynlífsfikn. Nokkrar stjörnur hafa þurft að leita sér hjálpar vegna fíknarinnar, frægastir eru Michael Douglas, Billy Bob Thornton og Rob Lowe. Tuttugu og fimm ára gömul kona, Ivonne Valentino, stígur fram í viðtali við blaðið Daily Mirror í gær og segir frá fíkn sinni. Hún er aðlaðandi, greind og framagjöm. Hún vinnur í viðskipta- hverfinu í London og allt ætti að leika í höndunum á henni. Vandamálið er að hún þjáist af svo mikilli kyniífsffkn að hún þarf að fá það að oft á dag, jafnvel svo oft sem tíusinnum. Það hefur oft komið henni í vandræði. Ivonne sofið yfir hundrað körlum. Hún á erfitt með Billy BobThornton Sagður hafa sofið hjá kynlífsráðgjafa sinum. að mynda sambönd við karlmenn því óseðjandi kynhvötin þreytir elskhug- ana svo mikið að þeir hætta með henni. Þegar hún reynir að útskýra fyrir vinum sínum og ættingjum hvemig ástandið er, glotta þeir við tönn. Hún á erfitt með að útskýra fyr- ir þeim að fíknin sé ekkert grín. Hún leitar ráðgjafar til að reyna að seðja hvatimar og reyna að lifa venjulegu h'fi. Jafn mikilvægt og andardrátt- urinn Hún segir í viðtali við Mirror: „Fyrir mér er kynhf jafn mMvægt og andar- drátturinn - ég verð að gera það tii að lifa af. Ég hélt að ég væri í lagi þangað til ég talaði við vinkonur mínar og þær urðu hneykslaðar. Ég þarf að fá það eins oft á dag og ég mögulega get. Það hljómar vel og fullt af fólki heldur að ég sé bara mjög kynferðislega aktíf en þetta er fíkn. Ég tapaði síðasta kærasta því ég gerði svo miklar kröfur. Hann var dauðuppgefinn og varð að yfir- gefa mig. Ég var í rúst því ég hafði eng- an tíma fyrir nokkuð annað en kynlíf og ég missti næstum vinnuna út af því.“ Ivonne var í fjögurra ára sambandi frá sextán ára aldri með kærasta sem hafði mikla kynþörf. Þau þróuðu sam- an kynlífið og gerðu tilraunir sem urðu ofurvenjulegar fyrir Ivonne. „Við notuðum hjálpartæki og handbækur og gerðum það fimm til sex sinnum á dag," segir hún. Sambandinu lauk þegar kærast- inn vildi læra í útlöndum. „Við höfðum breyst sem manneskjur," segir Ivonne. „Um leið og við hættum saman fór ég að leita að karli. Ég var í raun að leita að kynlífi en ég áttaði mig ekki á því á þeim tíma. Ég var niðurbrotin en ég þurfti að fullnægja kynhvötinni. Ég þvældist á milli öldurhúsa og klúbba og var að leita að manni. Smndum fór ég með algjörlega ókunnugum mönn- um heim til þeirra. Núna fyrst átta ég mig á því hversu hættulegu lífi ég lifðL" Notaði menn eins og leikföng „Ég stökk á mennina og notaði þá eins og kynlífsleikföng alla nóttina. Ég skildi þá eftir dauðþreytta um morg- uninn," segir hún í viðtalinu. Ivonne Valentino hefur bara einu sinni hitt karlmann sem hafði kynhvöt sem jafnast á við hennar og það var fyrsti kærastinn hennar. „Einu sinni fór ég heim með strák sem ég hitti á klúbb og við gerðum það nokkrum sinnum. Hann hélt að allt væri búið en ég var bara rétt að hita upp. Þegar ég fór um morguninn höfðum við gert það sex sinnum og hann grátbað mig um að hætta. Þannig er þetta alltaf. Um hádegið þurfti ég meira." Hún segist ekki vera stolt af því sem hún gerir en hún geri það út af þörf, ekki löngun. Hana langar mest af öllu að komast í fast samband og eignast böm en óttast að það verði erfitt fyrr en böndum verði komið á kynhvötina. Hún átti síðast kærasta í eitt ár. „Ég hélt að ég væri búin að finna hinn eina rétta. Við kynntumst á klúbbi og eyddum allri helginni uppi í rúmi. Eftir það vomm við óaðskiljan- leg." Ivonne hélt að þarna væri hún komin á græna grein en kærastinn byrjaði að láta hana fara í taugamar á sér og sagði henni að hún væri of kröfu- hörð.Húnsegist hafa öskrað og æpt á hann þegar hann vildi fara snemma að sofa áður en hann tókst á við erfiðan vinnudag. Hún segist hafa tekið á honum köst þegar hún hafi viljað kynlíf og hann orðið leiður á því. Missti næstum vinnuna Ivonne hafði ekki unnið nema í viku sem ritari í fjármálafyrirtæki þeg- ar hún tók áhættu sem leiddi næstum til þess að hún missti vinnuna. Það var þegar hún dró samstarfsmann á tálar inni á klósetti í vinnunni. „Ég var freistandi sem ritari og kom strax auga á einn af strákunum. Við döðmðum við hvort annað og það endaði inni á klósetti. Mér leið mjög vel strax á eftir en svo fékk ég samviskubit," segir hún. „Það erfiðasta var samt að fá tölvupóst frá samstarfsfólkinu því hann hafði greinilega sagt öllum frá því hvað hafði gerst. Ég hefði alveg getað misst vinnuna ef yfirmaður minn hefði komist að þessu. Ég var í losti lengi á eftir." HB SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AD DIAMMA ftÉTruK. ve-fur. Rob Lowe Fékk að- stoð eftir að hafa verið myndaöur með ung- lingsstúlku í kynmökum. Ráð til að vinna bug á kynlífsfíkn # Áttaðu þig á að þú eigir við vandamál að glíma. Viðvör- unarbjöllurnar ættu að hljóma ef þú eyðir meiru en 11 klukkustundum á viku í kynlíf og tengda hegðun. # Lærðu hvernig þú átt að takast á við fíknina. Eina leið- in er að leita hjálpar t einka- tímum og hóptímum. # Tæklaðu vandamálið. # Hafðu samband við sérfræð- inga. Við á DV mælum með því að þú skrifir bréf til Ragn- heiðar Eiríksdóttur kynlífssér- fræðings blaðsins. Michael Douglas Leitaði hjálparút afkyn- lífsfíkn. Ivonne hefur áhyggjur af ástandi sínu. „Ég veit að fólk heldur að ég sé annað hvort galin eða óð í karlmenn en hvomgt er satt. Mér h'ður eins og ég sækist í kynlíf eins og fólk þarfnast áfengis eða eiturlyfja. Vinkonur mínar hafa varað mig við að ég eigi eftir að lenda í vandræðum, jafiivel við lög- regluna, en ég ræð ekki við mig. Eina leiðin sem ég hef er að leita til sálfr æð- ings." Frekar karlar með kynlífsfíkn Mirror hefur eftir kynlífssálffæð- inginum Paulu Hall að kynlífsfíkn sé þekkt fýrirbæri sem fari vaxandi. Um sjöti'u prósent af hennar skjólstæðing- um leita til hennar út af þessari fíkn. „Langflestir sem em þjakaðir af þess- ari fíkn em karlar og þeir sækja gjam- an í vændiskonur og óhefðbundið kynlíf eða hanga á klámsíðum á net- inu. Fyrir karla með kynlífsfíkn að hanga á netinu, er eins og fyrir alkó- hólista að heimsækja bmgghús. Nokkrar Hollywoodstjörnur hafa stigið ffam og viðurkennt kynh'fsfíkn. Michael Douglas leitaði hjálpar á kyn- lífshjálparmiðstöð snemma á ti'unda áratugnum vegna kynhfsfíknar. Billy Bob Thomton hætti með Angelinu Jolie þegar Billy Bob var sakaður um að gamna sér með kynlífsráðgjafan- um sínum. Rob Lowe leitaöi síðan hjálpar eftir að hafa verið myndaður í kynmökum með unglingsstúlku árið 1988.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.