Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Page 20
20 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2004 HelgarblaO DV I>;vr reikistjörnur sem hingað íil hafa fundist eru gasrisar á borö viö Júpíter þar sem ólíklegt er aö líf þrítlst og altént nærri úti- lokaö aö þróasl geti tæknimenning í okkar skilningi. Ný- fundin reikisí jarna viö sólstjórnuna Gliese 436 er Iiins vegar mer Jöröinni aö stau ö ('ii nokkur pláneta sem fundist liefur fram aö þessu. Fundur hennar hefur aukiö visindamönnum hjartsýni í leilinni aö hiiuim heilaga kaleik sfjarnvís- indamaniia: fyrsiu reikistjiirnunni utan .laröarinnar þar s(‘in líf getur þrilist og þróast til vits og ára. Nýja reikistjarnan við Gliese 436 Þetta er aö sjálfsögöu hug- mynd listamanns; mynd hefur ekki náöst afplánetunni ennþá. Hér hefur hún veriö teiknuð meö skýjabeltun- um eins og um gasrisa væri aö ræða en ekki er þó útilokað aö um sé að ræða„klettaplánetu“ eins og Jöröina. Jöröin hefur veriö sett inn á myndina I réttristærð til samanburöar. Leynist líf á þessum hnetti ? í síðasta mánuði fundust tvær nýjar reikistjömur í órafjarlægð frá sólkerfinu okkar. Þær bættust í hóp þeirra tæplegu 140 reikistjarna sem fundist hafa undanfarinn áratug eða síðan menn þróuðu nægilega ná- kvæm tæki til að geta greint plánetur yfir óravíðáttur geimsins. Raunar er varla unnt ennþá að „sjá“ reikistjömur í öðmm sólkerfum í neinum raunverulegum skilningi heldur hafa menn reiknað út tilveru þeirra út frá örlidum ffávikum í hegðun stjarnanna sjálfra. Þótt reiki- stjömur séu eðli málsins samkvæmt mun minni en sólirnar, sem þær snúast umhverfis, hefur þyngdarafl þeirra samt áhrif á móðurstjörnuna. Og þeim mun meiri áhrif sem reiki- stjarnan er stærri og þyngri. Gasrisar stærri en nokkurn grunaði Því hafa menn fram til þessa fyrst og fremst getað reiknað út staðsetn- ingu mjög stórra reikistjama, það er að segja þeirra sem em að minnsta kosti jafn stórar og hann Júpíter okk- ar. Reyndar hefur komið vísinda- mönnum nokkuð á óvart hversu stórar reikistjörnur þeir hafa fundið. Áður en plánetuleitin hófst fyrir al-/ vöm töldu flestir að Júpíter væri um það bil í efstu mörkum hins mögu- lega, þegar reikistjörnur væm annars vegar. Ef þær yrðu öllu stærri myndi hefjast í þeim kjamasamruni sem gerði þær í reynd að lidum sólum. En nú hafa fundist margar reikistjömur sem em tíu eða tuttugu sinnum stærri en Júpíter og jafiivel ennþá töllauknari. íslendingur finnur ævagamla reikistjörnu Einnig kom á óvart þegar risastór- ar Júpíter-plánetur fundust mjög ná- lægt viðkomandi sólstjömum. Menn höfðu álitið að mjög stórir gasrisar hlytu að vera fyrst og ffemst langt frá sinni sól; slík tröll héldust vart á braut mjög nálægt sólu. En nú hafa fundist fjöl- margir risavaxnir gasrisar sem æða hringinn í kringum sína sól mjög skammt ffá yfirborði hennar. Mun nær en til dæmis Merkúr hringsólar kringum sólina. Fleira hefúr komið á óvart við leit- ina að refldstjömunum. Á síðasta ári vakti einna mesta athygli að þá fann hópur vísindamanna reikistjömu sem þeir reiknuðu út að væri rúm- lega 12 milljarða ára gömul. Til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.