Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2004 Helgarblað DV Maður er manns gaman, segir hið fornkveðna. Sjónvarp stuðlar ekki að mannlegum samskiptum en sjónvarpsáhorfendur vilja engu að síður fylgjast með slíku efni á skjánum. DV rifjar af handahófi upp nokkra leikjaþætti og spurningakeppnir sem hafa verið í sjónvarpi. Þrátt fyrir að margir þáttanna megi heita hallærislegir hafa vel flestir átt miklum vinsældum að fagna og furðu sætir hvers vegna sjónvarp leggur ekki meira upp úr slíku efni. „Ég var lengi að átta mig á því hvaðan í ósköpunum þetta kom. Tók mig langan tíma að rifja það upp,“ segir Ólafur B. Guðna- son, þýðandi með meiru. Eftirminnilegt er atriði í mynd Ólafs Jóhannessonar, Blindskeri um Bubba Morthens, þar sem poppgoðið situr við hlið Ólafs með bingóspjald í kjöltu sér og segir eitthvað á þá leið að þó að allt annað brygðist þá: „Bingóið, það heillar mig!“ „Þetta var þáttur sem var á veg- um SÁÁ, sjónvarpsbingó sem Stöð 2 var með í árdaga. Svei mér ef þetta var ekki bara strax ári eftir að Stöð 2 hóf útsendingar. Ég var að vinna að einhverju með þeim sem pródúser- aði þessa þætti og einhverra hluta vegna gekk kynnirinn úr skaptinu. Ég vissi aldrei hvers vegna. Og þá þurfti því að grípa það sem hendi var næst. Ég stýrði tveimur eða þremur þáttum.“ Leikjaþættir í sjónvarpi hafa ver- ið við lýði nánast frá því sjónvarp hóf starfsemi sína. Enda hafa stjórn- endur sjónvarps oftast litið svo á að því beri að sinna afþreyingarhlut- Ólafur B. Guðnason Segistfremur vilja vera að tjaldarbaki ert fyrir framan myndavélarnar. Hann hefur komið að gerð ófárra spurningaþátta í sjónvarpi. verki upp að einhverju marki. Hvað er þá nærtækara en leikir og þá eink- um spurningaleikir? Þjóðin er ein- mitt þekkt fyrir óendanlegan áhuga sinn á þeim. En ærið hlýtur gengi þessara leikjaþátta í sjónvarpi að teljast misjafnt þó svo að flestir hafl notið mikilla vinsælda. Og þessir þættir bera tíðarandanum fagurt tuttugu ára og virðist ekkert lát á vinsældunum. Og enn er hann keyrður í nánast sama forminu og í upphafl þegar Jón Gústafsson og Þorgeir Ástvaldsson voru spyrlar. Ólafur B. Guðnason hefur komið að gerð þess þáttar og var í tvígang dómari. „Sá þáttur er reyndar þannig upp byggður að hann krefst þess að dómararnir séu í mynd. Annars hef ég aldrei viljað vera fyrir framan myndavélina. En ég hef komið að ýmsum þáttum en þá ávallt bak við tjöldin. Til dæmis var ég einn af mörgum spurningahöf- undum „Viltu vinna milljón?““ Líður önn fyrir að horfa á Gettu betur Ólafur segir svona spurninga- og þrautaþættir oftast hafa gert sig vel í sjónvarpi. Og í sjálfú sér er ekki um dýrt efni að ræða, eða menn stjórna því í það minnsta sjálfir. „En þessi umræddi bingóþáttur ...hann hlaut að mig minnir dræmar viðtökur og lifði ekki lengi." Ólafur segist hafa verið tengdur svo mörgum þáttum af þessu tagi að hann hafi ekki af því mikla ánægju að horfa á þá. Og eftir að hann tók að sér dómgæslu í Gettu betur þá hefur hann aldrei séð heilan þátt í þeim annars vinsæla og ágæta þætti sjón- varpsins og framhaldsskólanema. „Ég líð önn fyrir að horfa á þetta." Einn vinsælasti leikjaþáttininn frá upphafi vega hér á íslandi „Hvað heldurðu?" og þar var það hinn elskaði og dáði sjónvarpsmaður Ómar Ragnarsson sem stjórnaði. > II MMMttLlÐ Gettu betur Spurnmga- keppni framhaldsskólanna er að nálgast tvitugsaldurinn. Ómar var skikkaður til þess af Hrafhi Gunnlaugssyni, þáverandi dagskrárstjóra, að stýra spurninga- þáttum sem fýrst voru milh hjóna og svo kepptu fýrirtæki sín á milh. En með íslendinga, þá er merkilegast að það er sama hversu hallærislegt þetta hefur verið - alltafhafa vinsældirnar verið miklar. vitni hverju sinni: Fahegir í minn- ingunni, en heldur vhja þeir verða hahærislegir þegar nánar er að gáð. Einn þáttur sker sig reyndar algerlega úr hvað þetta varðar og sá er „Gettu betur" spurningakeppni framhaldsskólanna. Sá þáttur er um Hann segist sjaldan hafa stjórnað leikjaþáttum sem slíkum heldur hafi þeir þættir sem hann hefur stýrt ver- ið hreinir spurningaþættir. Og þá eru menn að tala um 70 th 80 útsendingar! En við flokkum spum- ingakeppni hildaust sem leiki hér. Þessir þættir hétu viðeigandi nafni: „Spurt úr spjörunum". „Þetta hefur verið veturinn 1986 th 1987. Upp úr þeim þætti sauð ég svo annan sem hét „Hvað heldurðu?" En þá tókust á 24 landsvæði í spurningakeppni." Maður er manns gaman Þessir þættir náðu einhverju mesta áhorfi sem um getur, rúmum 60 prósentum. Ómar segir að leigu- bflstjórar séu besti mælikvarðinn á það hvort einhver sé að horfa eða ekki. Sé áhorf pantar sér enginn bfl. Hvað heldurðu?-þættirnir vom á dagskrá veturinn 1987 th 1988. Bæj- arstjórnir og kjördæmin sjálf völdu þriggja manna lið f útsláttarkeppni. Reyndar var það Reykjavík sem sigr- aði enda hafði höfuðborgin á gríðar- lega sterku liði að skipa með sjálfa Ragnheiði Erlu Bjarnadóttur spurn- ingaljón í broddi fýlkingar. Ómar stýrði svo Ihiðstæðum þáttum á Stöð tvö veturinn 1989 til 1990. Hann telur vinsældir spurninga- keppna alþjóðlegt fyrirbæri, síður en svo bundið við íslendinga eingöngu. „Þetta er aht síght fyrirkomulag og byggir á því sama, að maður sé manns gaman." Og skýringar þess að flestir þátt- anna em ekki langlífari en raun ber vimi segir Ómar að þeir séu yfirleitt keyrðir í bom og menn þurfi bein- h'nis að jafna sig. Ómar stýrði einnig Getm betur einn veturinn og lykhl- inn að langhfi þess þáttar er vita- skuld sá að stöðugt koma nýjar kynslóðir í skólana. Kynslóðir sem ekki em orðnar leiðar á þessu og um íkringum 80 útsendingar. Hér má sjá þá Didda fiðlu og Sigmar B. Hauks- son ásamt eiginkonum sínum takast á. mæli falla:„Bingóið, það heillar mig!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.