Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Side 44
44 LAUGARDACUR 16. OKTÓBER 2004 Helgarblað DV Myndir Renee Allt í einu er Renee Zellweger orðin stjarna. Og ekki bara stjarna heldur stór- stjarna. Hún sló í gegn í Jerry Maguire og hefur síðan leikið í hverri stórmyndinni á fætur annarri; Bridget Jones’ Diary, Chicago og Cold Mountain eru þær helstu. En frægðin kom ekki af sjálfu sér. Renee Zellweger Hefurallan ferílinn reynt aö leika í óháðum myndum engeturþaövart lengurþví hún er orðin svo vinsæl. Piece of My Heart - leikur Janis Jopiin (áætludfrumsýning 2005) The Cinderella Man (frumsýnd 2005) Bridget Jones: The Edge of Rea- son (frumsýnd á árinu) SharkTale (2004) Cold Mountain (2003) Down with Love (2003) Chicago (2002) White Oleander (2002) Bridget Jones's Diary (2001) Me, Myself & Irene (200I Nurse Betty (2000) The Bachelor (1999) OneTrueThing (1998) A Price Above Rubies (1 Deceiver (1997) Ítoppnum í Hpllpud un oheppin i astun Renee Kathleen Zellweger fæddist 25. apríl árið 1969 í Katy, úthverfi í Houston í Texas. Pabbi hennar er frá Sviss mamma hennar er norsk, en þau hittust í skipi á leiðinni til Danmerkur. Renee ólst upp í Katy ásamt eldri bróður sínum, Andrew, sem í dag starfar sem framkvæmdarstjóri í vín- geiranum. Hún var og er kölluð Zelly. Reene fylgdi Drew eftir hvert sem hann fór og vildi helst taka þátt í öllu sem hann gerði. Þegar hún var í bamaskóla tók Renee þátt í fótbolta, körfubolta, hafnabolta og meira að segja ruðningi. Átta ára gömul prófaði hún steppdans og ballet en entist ekki nema í tvær vikur áður en hún sneri sér aftur að hinum íþróttunum. Þegar í menntaskóla var komið var Renee í klappstýruliðinu og tók þátt í upp- setningum leikrita. Fallegust í skólanum Árið 1987 útskrifaðist Renee úr menntaskóla og innritaði sig í háskól- a í Texas. Hún hafði hug á að gerast blaðamaður og lærði því ensku, en hún þurfti að taka leiklistaráfanga og fékk þá leiklistarbakteríuna. Renee vann fyrir sér með skólanum sem þjónustustúlka á börum, reiddi fram drykld á Sugaris Go-Go-bar í þröngu pilsi og stuttum bol svo eitthvað sé nefrit. Stúlkan hafði alltaf verið mynd- arleg og var til dæmis oft valin sú feg- ursta í menntaskóla. Áhugi strákanna kitíaði greinilega, en hún hafði þó vit á því að afþakka að dansa ber að ofan á einum bamum. Renee útskrifaðist með BA-próf árið 1991 og hugleiddi um tíma að flytja beint til Hollywood. En þar sem margar kvikmyndir em teknar upp í Texas ákvað hún að reyna fyrir sér á heimaslóðum. Fyrsta verkefhið var að leika í kjötauglýsingu en svo fóm kvik- myndimar að banka á dymar. Hún birtist stuttlega í hinni ágætu grín- mynd Dazed and Confused og eftir það komst hún inn í óháða kvik- myndageirann. Þar hitti hún til að BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík FIMMTUDAGUR 14/10 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau kl 20:00 Rauðkort GEITIN - eða HVER ER HVER ER SYLVlA? eftir Edward Albee Kl 20:00 FOSTUDAGUR 15/10 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau kl 20:00 Grænkort GEITIN - eða HVER ER HVER ER SVLVÍA? eftir Edward Albee Kl 20:00 LAUGARDAGUR 16/10 CHICAGO eftir Kender, Ebb og Fosse Kl 20:00 örféar sýnlngar eWr SUNNUDAGUR 17/10 LlNA ungsokkur eftirAstrid Lindgren kl 14:00 BELGÍSKA KONGO kl 20:00- UPPSELT ALLIRILEIKHÚSID - ENGINN HEIMA HÉRIHÉRASON - BELOlSKA KONEÓ - GEIVN börn 12 ára og yngri frá Iritl í tylgd með fullorðnum M i ö a s a I a a n e t i n u: www.borgarleikhus.is Miðasala, simi 568 8000 Dl Með óskarinn Renee hafði veríð tilnefnd til óskarsverðlauna þrjú árí röð en hreppti loks hnossið fyrír leik sinn f Cold Mountain. mynda fyrir gamlan bekkjarfélaga, Matthew McConaughey, og Ben Af- fleck var það líka. Renee fékk lítið hlutverk í sjónvarpsmyndinni A Taste For Killing og svo kom annað örhlut- verk í Murder in the Heartland þar sem Tim Roth var í aðalhlutverki. Eitt h'tið hlutverk fékk hún í Reality Bites en eftir það stækkuðu hlutverkin smám saman, þótt myndimar væm yfirleitt ódýrar. Það var ekki fyrr en í The Whole Wide World sem eitthvað fór þó að gerast hjá Renee. Myndin gekk ágætíega á Sundance-hátíðinni og leikstjórinn Cameron, sem var þá að leita að leikkonu í Jerry Maguire, tók eftir henni. Afþakkaði hlutverk í Godzilla Renee fékk aðaikvenhlutverkið í Jerry Maguire eftir keppni við ekki óþekktari leikkonur en Winonu Ryder, Bridget Fonda og Mira Sor- vino. Þegar hún var að máta búninga fyrir myndina fengu kvikmyndargerð- armennimir Tom Cruise tll að klípa í brjóstin á henni. Viðbrögð Renee vom þau að segjast ætía að siga lögfræð- ingum sínum á þá. Þegar Cruise fór í samskonar búningaprufú hljóp hún inn á settið og sat fyrir með honum um leið og hún hló að furðublöndn- um viðbrögðum viðstaddra. Leikstjór- inn Cameron Crowe var mjög hrifinn af því hvemig hún kom Cruise á óvart. „Þessi stúlka gerir Tom raunvem- legri," sagði einn ffamleiðandanna. Það vom allir hrifiiir af Zellweger í hlutverki ungu, einstæðu móðurinnar sem tteystir íþróttaumbanum Cruise fyrir öllu sínu. Loksins var eitthvað að gerast hjá leikkonunni ungu en hún hélt sig við óháðu myndimar að sinni, afþakkaði til dæmis hlutverk í Godzilla til að leika í Jerry Maguire. Óheppin í ástum Hún lék í A Price Above Rubies og síðan í One Tme Thing þar sem hún stóð sig frábærlega á móti William Hurt og Meryl Streep. Renee breytti svo hressilega til þegar hún lék á móti Chris O’Donnell í The Bachelor, frek- ar slakri grínmynd. Gagnrýnendur höfðu á orði að hæfileikar hennar fengju ekki að njóta sín í The Bachelor en því var öfugt farið í Nurse Betty þar sem hún lék á móti Morgan Freeman og Chris Rock. Það var fýrsta myndin með henni í aðahlutverki sem gekk mjög vel og Renee var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna í kjölfarið. Þá var komið að Me, Myself and Irene, frábærri gamanmynd með Jim Carrey í aðalhluverki. Sú var auðvitað mjög vel heppnuð og Renee átti í ást- arsambandi við Jim Carrey á eftir. Ótrúlegur ágangur fjölmiðla og fjar- vera hennar vegna næstu myndar sinnar gerðu það að verkum að sam- bandið entist ekki lengur en í ár. Reyndar hafði Renee Zellweger ekld verið mjög heppin í ástum. kærastinn framdi sjálfsmorð árið og síðan vom nokkrir sem komu og fóm áður en hún kynntist Jim Carrey. Eftir það var hún orðuð við George Clooney, en Renee sagði alltaf að þau væm bara vinir. Allt er þegar þrennt er Næsm mynd Renee þekkja íslend- ingar mjög vel, Bridget Jones’s Diary eftir sögu Helen Fielding. Þar sem um breska sögu er að ræða kvörtuðu margir yfir því að bandarísk leikkona væri ráðin í hlutverkið. Renee benti hinsvegar á að ekki hefðu margir kvartað yfir því að Michael Caine væri nýbúinn að fá Óskarinn fyrir hlutverk sitt í hinni mjög svo amerísku Cider House Rules. Hún bætti á sig tíu kiló- um og sökkti sér í það að verða bresk, meðal annars með því að fá sér vinnu þar í landi í þrjár vikur. Allir sem séð hafa myndina vita að Renee stóð sig frábærlega í hlutverki Bridget, enda hlaut hún óskarstilnefningu fyrir. Renee var líka frábær í Chicago enda hafði hún æft sig á söng og dansi í tíu mánuði fyrir tökur myndarinnar, Chicago fékk 13 óskarstilnefningar og Zell- weger eina þeirra, auk þess að næla sér í önnur Golden Glo- be-verðlaun. Þriðju Golden Globe-verð- launin fékk hún eftir Cold Mountain en þá var hún einnig tilnefnd til óskarsverðlauna þriðja árið í röð. Að þessu sinni hreppti hún hnossið. Það er skemmtilegt að segja frá því að nokkrum árum fyrr hafði Zellweger sjálf hugleitt að tryggja sér kvikmynda- réttinn að sögunni Cold Mountain. Um þetta leyti var hún í sambandi við rokk- arann Jack Wliite úr The Wlúte Stripes en það entíst ekki lengi. Komin í úrvalsdeild Hollywood Renee var komin í úrvals deild leikkvenna í Hollywood. Hún fékk sex milljónir dollara fyr- ir hlutverk sitt í Down With Love og skrifaði undir samning upp á 21 núlljón dollara við Universal og Miramax vegna tveggja næstu mynda. Sú fyrri er framhaldsmynd um Bridget Jones en sú síðari Cinderella Man, þar sem hún leik- ur á móti Russell Crowe í leikstjóm Ron Howard. Óhætt er að fullyrða að Renee Zellweger er ein af eftirsóttari leikkonunum í Hollywood í dag. Á miUi þess sem hún leikur í bfómynd- um eyðir hún tíma annaðhvort með foreldrum sínum í Texas eða í húsi sínu á Long Island. Hún hefur enn gaman af íþróttum og fer til dæmis mikið á snjóbrettí. Hún er ókvænt og bamlaus. hdm@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.