Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 2004 Fókus Dy Lelftið aft vimuin tvarí * I 2* i 1 Rannsóknarlögreglu- menn í máli hinn- ar 14 ára Dani- elleBeccan, semmyrtvarí síðustu viku, hafa óskað eftirað farþeg- ar í bíl sem sást á ettvangi glæpsins gefi fram. Vitni segja fjölmarga farþega hafa verið i gulllituðum bíl, sem talið er að byssuskotið hafí ver- ið úr.„Það er mögulegt að einhverj- iríbílnum hafí ekki vitað hvað varí vændum, eða að gengið hafí verið lengra en stefnt var að/'sagði lög- reglukona sem hvatti fólkið til að gefa sig fram. Danielle lést eftir að hafa verið skotin á leið sinni heim frá skemmtun með vinum sínum. Lögregla vonast eftir að hópur 30 ungmenna sem stóð rétt hjá geti bent á morðingjana. MwMtiUÉa 51 árshjúkr- unarfræðing- urerfyrirrétti í Bretlandi, ákærð fyrir að myrða þrjá sjúk- lingasína.Anne Grigg-Booth ersökuð um að myrða konur sem voru 96 ára, 7S ára og 67 ára auk tilraunar til að myrða hinn 42 ára Michael Parker. Þá þarf hún að svara fyrir 13 kærur um að hafa gefið öðrum sjúklingum ólög- lega lyfjaskammta. Grigg-Booth staðfesti bara nafn sitt og heimilis- fang fyrir réttinum en þagði að öðru leyti. Hún fékk lausn gegn Xiyggingu en réttarhöldin halda áfram á þriðjudaginn. seldt ei ogtók Meintur eiturlyfja- sali í Bretlandi plataði kven- kyns viðskipta- vini sína til að taka svæfandi fiiturlyfja- skammta og not- aðiþærsvosem kynlífsþræla á heimili sínu. Geof- frey Holyoke, 53 ára, er sagður hafa gert þetta þrisvar sinnum. Hann hitti konurnar á skemmtistað þar sem hann seldi þeim kannabisefni og amfetamín. Seinna fóru þær, eða voru teknar, á heimili hans og neyttu eiturlyfja með áðurnefndum afleiðingum. Ein konan fékk með- vitund og sá þá Holyoake standa yfír sér klæddan eins og skurð- lækni, önnursagði hann hafa verið Jdæddan í slopp og I svörtum og muðum g-streng en sú þriðja sagði hann hafa nauðgað sér, klæddur í sokkabuxur og axlabönd. Hús mannsins var víggirt og hleypti hann konunum ekki út fyrr en dag- inn eftir. Hann neitar öllum ásök- unum en réttarhöldin halda áfram. 12 iirn inyrU móður 12 ára gömul stúlka i Dallas, sögð vera reið yfír því að fá ekki að fara út, er sökuð um að hafa myrt móður sína. Lög- regla segir hana vera eina mögu- lega sökudólginn. Stúlkan var á helmili sínu með móður sinni og bróður. Þegar móðirin var sofnuð skaut dóttirin hana i andlitið. Það var bróðir hennar sem hringdi á lögreglu. Við rannsókn komstlög- regla að því að dóttirin var reið rnóður sinni fyrir að banna sér hitt og þetta og mögulegt er að hún hafíplanað morðið í nokkurn tíma. Abdelmalek Benbara var með allt á hreinu. Hann var heillandi, myndarlegur og fyndinn og konur löðuðust að honum. Fyrri hlutinn í nafni hans þýðir konungur og hann lét eins og einn slíkur við konur. Það átti eftir að koma honum í koll. ömmunnar Benbara Stjórnmálamaðurinn og viðskiptajöfurinn sem gat ekki bundist einni konu. Það átti eftir að koma honum I koll. Benbara var frá Norður-Afrflcu og setti alltaf markið hátt. Eftir að hafa lokið háskólanámi í Algeirsborg skráði hann sig í alsírska þjóðarflokk- inn sem hafði átt mikinn þátt í að Al- sír fékk sjálfstæði frá Frakklandi. Á árunum fyrir þrítugt vann hann ötuilega að því að kynna málstað Al- sírs í Evrópu og kom meðal annars á fót alsírsku ráði í Frakklandi. Ráðið hafði það að markmiði að vera eins konar miðstöð fyrir þá hundmði þús- unda Alsfrbúa sem búa í Frakklandi. Kosið var til ráðsins og árið 2002 fékk Benbara langflest atkvæði, 39 ára að aldri var hann aðalstjórnmálamaður Alsír í Frakklandi. Áður en hann komst svona langt vom stjómmálin þó bara áhugamál. Á tíunda áratugnum vann hann hjá Sakamál fyrirtæki og náði fljótt að komast til metorða þar. Veikleiki hans fyrir kon- um átti þó eftir að flækjast fyrir hon- um og það vom konur í hefndarhug sem gerðu það að verkum að lík hans fannst i skotti bfls, höfuðið lamið sundur og saman, búið að skera hann á háls og með hníf í gegnum hjartað. Tvöfalda lífið tók sinn toll Benbara hafði í fyrstu verið eins og hver annar borgari og kvæntist Fatiha sem hann eignaðist fjögur böm með. Vegna starfa sinna tveggja Louiza Benakli Ástkona Benbara. Lögfræð- ingur og stjórnmálamaður sem var myrt af vitfirringi. Fjölskylda hennar myrti Benbara I bræöiskasti þegar upp komst um aö hann hefði fengið sér nýja konu. þurfti hann að ferðast mikið og ekki leið á löngu þar til hann kynntist Louizu Benakli, snjöllum lögfræðingi sem einnig var ættuð frá Alsír, og fékkst líka við stjómmál. Þrátt fyrir að vera upptekin manneskja fann hún sér samt tíma til að hoppa reglulega í rúmið með Benbara. Louiza bjó með þremur systrum sínum, sjötugri móður sinni og frænda í stóm húsi og stjómaði mamman flestu. En þegar Louiza kom með Benbara í heimsókn féO fjölskyldan strax fyrir honum. Hann fékk heiðurssætið við enda matarborðsins og mamman skenkti honum ætíð fyrst, eins og góðum vonbiðli dóttur hennar sæmdi. Ekk- ert þeirra vissi að hann átti fyrir eigin- konu og fjögur ung börn. Tvöfalt h'f Benbara var farið að taka jafn mikið af tíma hans og stjórnmálavafstrið. Benbara sagði bæði við Fatiha og Louizu að mikið væri að gera í stjórn- málunum og viðskiptunum og skýrði þannig tíðar fjarverur sínar. Louiza var upptekin sjálf en var komin með nóg af þessu ástandi. Hún vildi kom- ast í eigið húsnæði þar sem þau gætu fengið ffið. Hún sá að hús handan við götuna var auglýst til sölu og fékk Benbara til að kaupa það með sér. Eftir þrýsting fjölskyldunnar og Lou- izu sjálfrar sá Benbara að hann yrði að kvænast henni. Tvöfalt líf hans virtist ætla að leiða tfl fjölkvænis. Louiza myrt - Benbara finnur sér nýja í mars árið 1996 héldu þau stóra trúlofunarveislu á heimili fjölskyldu hennar. Giftingardagurinn var ákveðinn að ári, í mars 1997. En þeg- ar leið að honum varð Benbara áhyggjufuflur. Ef upp um hann kæm- ist væri pólitískur ferill hans á enda og hjónabandið sömuleiðis. í febrúar 1997 bar hann við önnum í viðskipt- unum og fékk Louizu tfl að fresta brúðkaupinu. Hún var mjög ósátt við þennan ráðahag en þau sættust og 1999 fæddi hún dóttur þeirra. Síðan segir ekki frekar af vandræðum Ben- bara fyrr en í mars 2002 þegar brjál- æðingur réðst inn á bæjarstjómar- fund sem Louiza sat með riffil að vopni og myrti átta manns. Louiza var ein fómarlamba. Sorgin sótti að hjá Benbara en hann hafði nú meiri tíma aflögu fyrir eiginkonu sína og bömin fjögur. Hann fór þó af og tfl fyrrum tengda- fjölskyldunnar til að sjá dóttur sína. Benbara kíkti svo reglulega í hús þeirra og rifjaði upp gömlu og góðu dagana. Það var á þessum tíma sem Ben- bara varð ástfanginn á ný, í þetta sinn af flokkssystur sinni, Solange að nafni. Hann hélt ástarfundi sína auð- vitað í húsi sínu og Louizu. Um hríð náði hann að halda ástarfundum þeirra leyndum en á sama tíma var mömmunni, og nú ömmunni, orðið umhugað um framtíð ömmubarns- ins síns. Það þurfti að ganga frá pappírum og fleiru í þeim dúr. Benbara gat engin svör veitt og hélt áfram að koma sér undan öllu. Á sama tíma var hann búinn að lofa að kvænast nýju ástkonunni sinni. Dag einn ákvað amman að senda þjón sinn yfir í hús dótturinnar tfl að þrífa það, enda stóð hún í þeirri meiningu að það væri óhreift frá því hún var myrt. Þjónninn kom til baka með poka fuílan af kynæsandi náttfötum og undirfötum sem hann fann við hliðina á hjónarúminu og taldi eign Louizu. Mamma hennar hélt nú ekki og var viss um að Benbara hefði verið með aðra konu í húsinu. Hræðilegur dauðdagi í byrjun árs 2003 kom Benbara í heimsókn og ætlaði að sjá dóttur sína. Hann keyrði á bfl Louizu heit- innar þannig að fjölskyldan þekkti hann öll þar sem þau stóðu fyrir utan húsið. „Þú svikula rotta,“ gargaði amman á hann þegar hann mætti á staðinn. „Þú hefur verið að nota hús dóttur minnar sem ástargreni, þú ætlaðir aldrei að kvænast henni." Benbara brá við þetta en jafhaði sig og reyndi að koma við vörnum. Það besta sem honum datt í hug var að segjast vera kominn tfl að fara í burt með dóttur sína. Hann hélt að amman myndi róast en því var öðru nær. Amman réðst á hann en hann varðist og henti henni á jörðina. Þá náði ein dóttirin í pönnu inn í eldhús og lamdi Benbara í höfuðið. Þegar hann ætlaði að reyna að jafna sig lamdi hún hann aftur. Nú var amm- an mætt aftur tfl leiks með hm'f og skar Benbara á háls og stakk honum síðan í gegnum hjarta hans. Mægðumar ákváðu að standa saman og leyna morðinu. Þær létu ungan frænda sinn þrífa allt blóðið en settu lflc Benbara í skottið á bfl Louizu og keyrðu tfl Parísar þar sem þær losuðu sig við lfldð. Vandamálið var að eiginkona hans var farin að örvænta um afdrif hans, hún hafði ekkert heyrt frá honum allan daginn og hafði samband við lögreglu. Þar sem um var að ræða mikflsvirtan stjórnmálamann var leit strax sett á fullt og bifreiðin með lfld hans fannst fljótt. Bfllinn var skráður á Louizu og það þurfti ekki meira en heimsókn tfl fjölskyldu hennar til að koma lög- reglu á sporið. Ekki er enn búið að rétta yfir mæðgunum vegna morðs- ins. Enn er rætt og ritað um Michael Skakel og morð sem hann framdi fyrir 20 árum Kennedy-frændi sagður hafa játað á sig morð í nýrri bók um dæmda morðingj- ann Michael Skakel segir að þessi frændi Kennedys hafi lýst því þegar hann var útataður í blóði kvöldið sem nágranni hans var myrtur. Skakel, sem var sakfelldur árið 2002 fyrir að myrða Martha Moxley árið 1975, er sagður hafa gefið þessar lýs- ingar í samtali við námsráðgjafa í Elan-skólanum, betrunarheimili sem hann hafði verið sendur í. Skakel var 15 ára eins og fómarlambið þegar morðið var framið. í umræddri bók, Sakfelling: Moxley-morðið leyst eftir Leonard Levitt, lýsir umræddur námsráðgjafi samtalinu sem harm átti við föður Skakels, prest og lögmann, eftir að Skakel sagði honum ffá því þegar hann var alþakinn blóði. í bókinni kemur einnig fram að Skakel neitaði því síðar að hafa látið þessi ummæli falla. Skakel var dæmdur 7. júní 2002 fyrir að hafa barið Moxley til dauða með golfkylfu. Hann er frændi Ethel Kennedy, ekkju þingmannsins Ro- berts F. Kennedy. Skakel aiþlánar nú fangelsisdóm upp á 20 ár hið minnsta. Hann hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu en við réttarhöldin náðu saksóknarar að benda á margar játningar hans í gegnmn tíðina og aðrar yfirlýsingar sem þórtu benda tfl sektar hans. Robert F. Kennedy yngri hefur lengi haldið fram sakleysi frænda síns og segir bókina enn eitt dæmið um fólk sem vilji græða á þessum harmleik. Michaei Skakel Afplánarnú dóm fyrir morð sem hann segist ekki hafa framið. I nýrri bók er því haldið fram aðhannhafí ját- að á sig morðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.