Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2004
Sport DV
Tiger og Ella
handtekin
Tiger Woods og sænska
skutlan, Elin Nordegren, hafa
verið í brúðkaupsferð síðustu
daga á iystisnekkju. Þau komust
þó í hann _ ...
krappanní
gærþegar / ' i '4i
lögreglan í
Sanjuan /æL
handtókþau ' JK|
þarsemþau . M
boðakomu i jj
sína. Voru f JjBlL? I
þeimloknum. f
Ástæðan fyrir 1
því að þau r
tilkynntu
sem kveða á um
tiikynningaskyldu. Þau voru fljót
að láta sig hverfa og stefnan var
tekin allt annað en aftur til
Bandaríkjanna. Það er vonandi að
hveitibrauðsdagamir fari vel í
Tiger því hcinn á verk að vinna á
golfvellinum ,enda kominn niður
í þriðja sæti heimslistans.
Cole fær
bann stytt
Framherjinn Andy Cole hjá
Fulham verður aðeins í leikbanni
í fjóra leiki en ekki sex eins og
hann var upphaflega dæmdur til.
Cole slóst við Neil Clement,
leikmann WBA, á dögunum og
hellti sér síðan hressilega yfir
dómara leiksins og aöstoðarmenn
hans. Hann á því aöeins eftir að
Inóla einn leik í viðbót, sem er
gegn Liverpool um helgina. Eftír
þann leik er honum leyfilegt að
reima á sig takkaskóna á nýjan
leik og hlaupa sem óöur væri.
ecco
KRINGLUNNI
sími 553 8050 • www.ecco.com
Madrid
Svart/Coffee
94273
Fyrsta kjarnorkusprengja vetrarins féll í gær þegar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, afskrifaði
Manchester United úr titilbaráttunni í ár. Það sem meira er, hann sagði United vera á sífelldri
niðurleið og að hann hefði ekki mikla trú á að þeir kæmu upp
aftur á næstunni. Þessi ummæli eiga eflaust eftir að vekja
mikla reiði hjá Sir Alex Ferguson en þeir tveir hafa eldað
grátt silfur síðustu ár. Á því verður greinilega engin breyting
á þessari leiktíð.
„Gullár United
voru 1999, 2000 og
2001,“ sagði Wenger
í viðtali við franska
sjónvarpsstöð í gær.
„Það sem gerði liðið
sterkt varð að engu í
kjölfarið því lykil-
leikmenn voru
komnir af hátindi
síns ferils."
Þetta eru ekki
lítil orð hjá
Wenger og
Ferguson, sem .
er að púsla i
saman nýju liði
og hefur eytt j/A
fúlgum fjár í
nýja JH
Ekki sammala
Þessi um-
mæli fara ekki
saman við um-
mæli Fergusons,
sem telur að
hann eigi enn
eftir að búa til sitt
besta lið
„ hjá
United.
Hann
|®|\v telur
W að
Þessi maður er búinn að vera
Arsene Wenger kastar skít
framan t Fergie I Frakklandi.___
[ Hvað meinar þessi
Fransmaður eiginlega?
SirAlex Ferguson er eflaust lítt
skemmtyfir nýjustu ummælum
Arsenes Wengerum Unitedoq
hann sjálfan. Kallinn á vafalltið
eftir að svara fyrir sig.
Madnd
Svart/Coffee
94283
leikmenn
eins og Wayne
Rooney, á eflaust ekki
eftir að láta kyrrt liggja. Hann
er ekki vanur að láta vaða yfir sig á
skítugum skónum og þegar hann
svarar fyrir sig fer sandkassaleik-
urinn á fiillt.
„Þeir eru að byggja upp þessa
dagana en stóra spurningin er hvort
þetta lið verði eins gott og liðið sem
vann þrennuna 1999? Eg er ekki
mjög bjartsýnn á að svo verði. Þeir
eru samt með nokkuð slarkfært lið
og koma til með að berjast á toppi
deildarinnar,“ sagði Wenger af
nokkrum hroka.
,Stóra spurningin er
hvort þetta lið verði
eins gott og liðið sem
vann þrennuna 7999.
Ég er ekki mjög
bjartsýnn á að svo
verði. Þeir eru samt
með nokkuð slarkfært
lið og koma til með að
berjast á toppi deild-
arinnar."
það muni takast með efniviðinn
sem hann hefur í höndunum í dag.
Gamli rauðnefur hefur sagt að
efniviðurinn hafi aldrei verið eins
góður og Ryan Giggs hefur bætt um
betur og sagt að Cristiano Ronaldo
og Wayne Rooney séu efnilegustu
knattspyrnumenn heims í dag. Það
er erfitt að mótmæla því miðað við
hvernig þessir kjúklingar spila þessa
dagana.
Það er athyglisverð staðreynd að
aðeins tveir leikmenn úr byrjunar-
liði United 1999 spila með liðinu í
dag. Þar að auki, til marks um
hversu langt United hefur dregist
aftur úr Arsenal, halaði Arsenal inn
fimmtán stigum meir en United á
síðustu leiktíð. Þeir eru þegar orðnir
níu stigum á eftir Arsenal núna
þegar aðeins átta umferðir eru
leiknar af ensku úrvalsdeildinni.
Pires skýtur líka
Vængmaðurinn Robert Pires hjá
Arsenal hefur einnig verið duglegur
að bauna á United en hann telur að
vendipunkturinn hafi orðið í
september í fyrra þegar leikmenn
liðanna byrjuðu að slást á
vellinum.
„Við
náðum
sálfræði-
legu taki á
United þann dag. Þeir
hafa aldrei jafnað sig síðan og munu
eflaust ekkert gera það á næstunni. í
það minnsta ekki á þessari leiktíð,"
sagði Pires en hann gæti þurft að
svara fyrir þessi orð eftir rúma viku
þegar United tekur á móti Arsenal á
Old Trafford.
Miðað við sleggjumar sem em
farnar að fjúka nú þegar verður
boðið upp á ekkert minna en kjam-
orkustyrjöld í þeim leik.
Vogts rekinn?
Breskir fjölmiðlar greindu frá
því í gær að Þjóðverjinn Bertí
Vogts yrði rekinn sem landsiiðs-
þjálfari Skota á mánudag. Skoska
liðið er síst að gera betri liluti en
íslendingar í undankeppni HM en
þeir hafa ekki unnið neinn af
fyrstu þremur leikjum sínum og
eiga litla von mn að komast á HM
í Þýskalandi 2006. Talað er um að
Gordon Strachan taki við lands-
liðinu af Þjóðverjanum umdeilda
sem hefur ekki þótt skila góðu
starfi með landsliðið.
Stríðið er byrjað. Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger eru enn eina ferðina
komnir i hár saman eftir að Wenger gaf i skyn að United væri hnignandi veldi.
Slikt særir og Fergie á eflaust eftir að skjóta fast til baka á Frakkann djarfa.
United búið að vera